Dagskráin í dag: Þríhöfði á Ásvöllum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. maí 2022 06:01 Kvenna- og karlalið Hauka í handbolta verða í eldlínunni á Ásvöllum í dag ásamt kvennaliði félagsins í körfubolta. Vísir/Hulda Margrét og Vilhelm Íþróttaáhugafólki ætti ekki að leiðast í sófanum á þessum vonandi sólríka sunnudegi því Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á hvorki fleiri né færri en 23 beinar útsendingar í dag. Stöð 2 Sport Íslensku boltaíþróttirnar eiga heima á Stöð 2 Sport og við verðum á Ásvöllum í allan dag með svokallaðan þríhöfða. Við byrjum á upphitun fyrir leik Hauka og KA/Þórs í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta klukkan 14:00 áður en skipt verður niður á völl klukkan 14:25. Að leik loknum verður leikurinn svo gerður upp af sér fræðingum Seinni bylgjunnar. Næsta gengi Seinni bylgjunnar mætir svo á Ásvelli klukkan 16:30 og hitar upp fyrir leik Hauka og ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla. Leikurinn sjálfur hefst svo klukkan 16:55 áður en Seinni bylgjan gerir þann leik upp. Við skiptum svo um gír og fylgjums með körfubolta í Ólafssal þegar Haukar taka á móti Njarðvík í oddaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna klukkan 19:25. Upphitun fyrir þann leik hefst klukkan 19:00 og að leik loknum munu sérfræðingar Körfuboltakvölds gera leikinn upp. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á sviðið á Stöð 2 Sport 2 og við byrjum á leik Juventus og Venezia klukkan 10:20. Næst er það viðureign AC Milan og Fiorentina klukkan 12:50 áður en Udinese og Inter eigast við klukkan 15:50. Það er svo viðureign Roma og Bologna klukkan 18:35 sem slær botninn í ítölsku veisluna. Stöð 2 Sport 3 Úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta heldur áfram og í kvöld eru það Memphis Grizzlies og Golden State Warriors sem eigast við klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 4 Besta-deild karla í fótbolta býður upp á stórleik þegar Breiðablik tekur á móti FH klukkan 19:00. Eftir leik verður Stúkan á sínum stað og gerir leikinn upp. Stöð 2 Golf Catalunya Championship á DP World Tour heldur áfram frá klukkan 11:00 áður en Mexico Open á PGA-mótaröðinni tekur við klukkan 17:00. Það er svo JTBC Championship á LPGA-mótaröðinni sem leiðir golfunnendur inn í nóttina, en útsending þaðan hefst klukkan 22:00. Stöð 2 eSport Úrslitin ráðast í BLAST Premier og við hefjum upphitun klukkan 17:00. Klukkan 17:30 er svo komið að EU Showdown úrslitum áður en NA Showdown úrslitin taka við klukkan 20:30. Dagskráin í dag Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kauða Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Sjá meira
Stöð 2 Sport Íslensku boltaíþróttirnar eiga heima á Stöð 2 Sport og við verðum á Ásvöllum í allan dag með svokallaðan þríhöfða. Við byrjum á upphitun fyrir leik Hauka og KA/Þórs í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta klukkan 14:00 áður en skipt verður niður á völl klukkan 14:25. Að leik loknum verður leikurinn svo gerður upp af sér fræðingum Seinni bylgjunnar. Næsta gengi Seinni bylgjunnar mætir svo á Ásvelli klukkan 16:30 og hitar upp fyrir leik Hauka og ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla. Leikurinn sjálfur hefst svo klukkan 16:55 áður en Seinni bylgjan gerir þann leik upp. Við skiptum svo um gír og fylgjums með körfubolta í Ólafssal þegar Haukar taka á móti Njarðvík í oddaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna klukkan 19:25. Upphitun fyrir þann leik hefst klukkan 19:00 og að leik loknum munu sérfræðingar Körfuboltakvölds gera leikinn upp. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á sviðið á Stöð 2 Sport 2 og við byrjum á leik Juventus og Venezia klukkan 10:20. Næst er það viðureign AC Milan og Fiorentina klukkan 12:50 áður en Udinese og Inter eigast við klukkan 15:50. Það er svo viðureign Roma og Bologna klukkan 18:35 sem slær botninn í ítölsku veisluna. Stöð 2 Sport 3 Úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta heldur áfram og í kvöld eru það Memphis Grizzlies og Golden State Warriors sem eigast við klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 4 Besta-deild karla í fótbolta býður upp á stórleik þegar Breiðablik tekur á móti FH klukkan 19:00. Eftir leik verður Stúkan á sínum stað og gerir leikinn upp. Stöð 2 Golf Catalunya Championship á DP World Tour heldur áfram frá klukkan 11:00 áður en Mexico Open á PGA-mótaröðinni tekur við klukkan 17:00. Það er svo JTBC Championship á LPGA-mótaröðinni sem leiðir golfunnendur inn í nóttina, en útsending þaðan hefst klukkan 22:00. Stöð 2 eSport Úrslitin ráðast í BLAST Premier og við hefjum upphitun klukkan 17:00. Klukkan 17:30 er svo komið að EU Showdown úrslitum áður en NA Showdown úrslitin taka við klukkan 20:30.
Dagskráin í dag Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kauða Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Sjá meira