„Blóm sem enginn gleymir” Elísabet Hanna skrifar 5. maí 2022 13:31 Katrín Jónsdóttir (Kata) sjálfstætt starfandi hönnuður og einn stofnandi Grapíka Íslandica. Aðsend. Þau Katrín hjá Grapíku og Andri í verkefnastjórnunarnáminu í HR fengu frábæra hugmynd til að standa að fjáröflun fyrir Frú Ragnheiði og endurnýta eldri föt í leiðinni. Grapíka Þau eru spennt að sýna afrakstur samvinnuverkefnis Grapíku, meistaranema í verkefnastjórnun við Háskólann í Reykjavík og Rauða Krossins á HönnunarMars. „Grapíka er hreyfing skapandi kvenna sem vilja nýta hönnunarheilan til góðs, þetta verkefni er heldur betur þannig og tilvalið að sýna afraksturinn á Hönnunarmars,“ segir Katrín Jónsdóttir sem er sjálfstætt starfandi hönnuður og einn stofnandi Grapíka Íslandica. Blaðamaður setti sig í samband við Katrínu og fékk að heyra af tildrögum verkefnisins: Hvernig kviknaði hugmyndin að samkeppninni?Hugmyndin kviknaði þegar við fréttum af nemendahópi í verkefnastjórnun við Háskólann í Reykjavík (MPM). Þau höfðu fengið það verkefni að vinna að raunhæfu verkefni með samfélagsábyrgð að leiðarljósi. Hópurinn hafði valið að vinna að fjáröflun fyrir verkefni Rauða krossins Frú Ragnheiði á Suðurnesjum. Þegar við fréttum af þeim voru þau að leita að merki til að setja á boli til fjáröflunar. „Grapíka er hreyfing skapandi kvenna sem vilja nýta hönnunarheilan til góðs, þetta verkefni er heldur betur þannig og tilvalið að sýna afraksturinn á Hönnunarmars.“ Iona sem varð hlutskörpust býr erlendis, því kom mamma hennar og tók við viðurkenninguni frá Tinnu Pétursdóttur formanni Grapíka.Aðsend. Hvernig viðbrögð hefur hugmyndin verið að fá?Hugmyndin hefur fengið góðar viðtökur og við finnum fyrir velvilja fólks sem við höfum leitað til. Efnalaugin Björg hreinsaði t.d. alla bolina án endurgjalds. Fólk virðist vilja styrkja og aðstoða þegar það kemur að verkefnum sem snerta okkur öll, maður finnur það sjálfur hvað það er góð tilfinning sem fylgir því að geta látið gott af sér leiða. Hver voru fyrstu skrefin í að framkvæma hana?Fyrstu skrefin voru svo þessi klassísku, skipuleggja hvenær, hvernig, hvar og skipta með okkur verkum. Í samtalinu sem myndaðist við þróun verkefnisins kom upp umræða um Heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna og vakti innleiðing hringrásarhugsunar athygli MPM verkefnateymisins og hönnuða. Með það að leiðarljósi var ákveðið að nýta notaða boli sem söfnuðust í gegnum fatasöfnunarátak Rauða krossins, koma fyrir fatagámi inni í Háskólanum í Reykjavík, láta hreinsa þá og silkiprenta merkið sem bar sigur úr býtum á þá boli og selja til fjáröflunar. Fötin voru nýtt.Aðsend. Þá var ákveðið að hafa samkeppni meðal félagskvenna Grapíku þar sem óskað var eftir tillögum að merki fyrir Frú Ragnheiði. Iona Sjöfn (iona.is) varð hlutskörpust með merkið Gleym-mér-ei. „Íslenskt blóm sem er lítið en sterkt. Blóm sem fólk týnir og leggur á hjartað sitt. Blóm sem enginn gleymir.” Dómnefnd þótti merkið hjartahlý hugmynd og vel útfærð. Gleymmérei er hér notuð til að minna á hóp sem á það til að gleymast, en Frú Ragnheiður hlúir að. Vinningstillagan ásamt fleiri innsendum tillögum sem komust í úrslit eru til sýnis á HönnunarMars. Hvar getur almenningar nálgast varninginn til að styrkja?Í þessum töluðu orðum erum við á fullu að undirbúa sýninguna og framleiða varning sem verður til sölu á sýningunni til styrktar skaðaminnkunarúrræðinu Frú Ragnheiður. „Einstaklingar geta þó einnig styrkt verkefnið með frjálsum framlögum með því að leggja inn á reikning Frú Ragnheiðar Kennitala: 620780-0659. Reikningur 121-26-4010.“ Í fararbroddi í skaðaminnkandi hugmyndafræði Frú Ragnheiður er starfandi á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri og Suðurnesjum og er þetta verkefni sérstaklega fyrir Frú Ragnheiði á Suðurnesjum. „Allt hjá Frú Ragnheiði er í fullum trúnaði og verkefnið hefur verið starfrækt í næstum því ár núna á Suðurnesjum með góðum árangri en það tekur gjarnan tíma að byggja upp traust og fá fólk til að koma,“ segir Brynhildur Bolladóttir sem er upplýsingafulltrúi hjá Rauða Krossinum. View this post on Instagram A post shared by Frú Ragnheiður á Suðurnesjum (@fruragnheidur) Safna fyrir nýjum bíl á Suðurnesjum Framundan hjá Frú Ragnheiði á Suðurnesjum er að safna fyrir nýjum bíl sem nýtist í starfseminni þannig að skjólstæðingar geti komið inn í gott rými og fengið þá skaðaminnkandi þjónustu sem þau veita. Nýlega var opnað færanlegt neyslurými á höfuðborgarsvæðinu sem nefnist Ylja. Rauði krossinn er stoltur af því að hafa verið í fararbroddi í skaðaminnkandi hugmyndafræði sl. áratug og hlúð að þessum jaðarsetta hópi samfélagsins. HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022. Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir Bjóða nýbökuðum foreldrum að læra ungbarnanudd á Værðardýnunni Vinkonurnar og samstarfsfélagarnir Anna Katharina og Lena Csóti fengu hugmyndina að hönnun Værðardýnunnar eftir að hafa báðar unnið mikið með börnum. Nú bjóða þær nýbökuðum foreldrum á vinnustofu til þess að prófa hönnunina og læra grunnatriði í ungbarnanuddi. 3. maí 2022 16:32 „Í dag erum við mjög þakklát fyrir að hafa tekið áhættuna“ Inga Elín er hönnuður sem sló heldur betur í gegn með veltibollunum sem Íslendingar virðast ekki fá nóg af. Hún opnaði Gallerí á Skólavörðustíg í miðju Covid ásamt syni sínu og er spennt að taka þátt í HönnunarMars í ár með nýrri hönnun, skýjadiskum. 3. maí 2022 13:31 Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Steinhissa en verður Dumbledore Lífið Rappar um vímu Lífið Fleiri fréttir Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Sjá meira
Grapíka Þau eru spennt að sýna afrakstur samvinnuverkefnis Grapíku, meistaranema í verkefnastjórnun við Háskólann í Reykjavík og Rauða Krossins á HönnunarMars. „Grapíka er hreyfing skapandi kvenna sem vilja nýta hönnunarheilan til góðs, þetta verkefni er heldur betur þannig og tilvalið að sýna afraksturinn á Hönnunarmars,“ segir Katrín Jónsdóttir sem er sjálfstætt starfandi hönnuður og einn stofnandi Grapíka Íslandica. Blaðamaður setti sig í samband við Katrínu og fékk að heyra af tildrögum verkefnisins: Hvernig kviknaði hugmyndin að samkeppninni?Hugmyndin kviknaði þegar við fréttum af nemendahópi í verkefnastjórnun við Háskólann í Reykjavík (MPM). Þau höfðu fengið það verkefni að vinna að raunhæfu verkefni með samfélagsábyrgð að leiðarljósi. Hópurinn hafði valið að vinna að fjáröflun fyrir verkefni Rauða krossins Frú Ragnheiði á Suðurnesjum. Þegar við fréttum af þeim voru þau að leita að merki til að setja á boli til fjáröflunar. „Grapíka er hreyfing skapandi kvenna sem vilja nýta hönnunarheilan til góðs, þetta verkefni er heldur betur þannig og tilvalið að sýna afraksturinn á Hönnunarmars.“ Iona sem varð hlutskörpust býr erlendis, því kom mamma hennar og tók við viðurkenninguni frá Tinnu Pétursdóttur formanni Grapíka.Aðsend. Hvernig viðbrögð hefur hugmyndin verið að fá?Hugmyndin hefur fengið góðar viðtökur og við finnum fyrir velvilja fólks sem við höfum leitað til. Efnalaugin Björg hreinsaði t.d. alla bolina án endurgjalds. Fólk virðist vilja styrkja og aðstoða þegar það kemur að verkefnum sem snerta okkur öll, maður finnur það sjálfur hvað það er góð tilfinning sem fylgir því að geta látið gott af sér leiða. Hver voru fyrstu skrefin í að framkvæma hana?Fyrstu skrefin voru svo þessi klassísku, skipuleggja hvenær, hvernig, hvar og skipta með okkur verkum. Í samtalinu sem myndaðist við þróun verkefnisins kom upp umræða um Heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna og vakti innleiðing hringrásarhugsunar athygli MPM verkefnateymisins og hönnuða. Með það að leiðarljósi var ákveðið að nýta notaða boli sem söfnuðust í gegnum fatasöfnunarátak Rauða krossins, koma fyrir fatagámi inni í Háskólanum í Reykjavík, láta hreinsa þá og silkiprenta merkið sem bar sigur úr býtum á þá boli og selja til fjáröflunar. Fötin voru nýtt.Aðsend. Þá var ákveðið að hafa samkeppni meðal félagskvenna Grapíku þar sem óskað var eftir tillögum að merki fyrir Frú Ragnheiði. Iona Sjöfn (iona.is) varð hlutskörpust með merkið Gleym-mér-ei. „Íslenskt blóm sem er lítið en sterkt. Blóm sem fólk týnir og leggur á hjartað sitt. Blóm sem enginn gleymir.” Dómnefnd þótti merkið hjartahlý hugmynd og vel útfærð. Gleymmérei er hér notuð til að minna á hóp sem á það til að gleymast, en Frú Ragnheiður hlúir að. Vinningstillagan ásamt fleiri innsendum tillögum sem komust í úrslit eru til sýnis á HönnunarMars. Hvar getur almenningar nálgast varninginn til að styrkja?Í þessum töluðu orðum erum við á fullu að undirbúa sýninguna og framleiða varning sem verður til sölu á sýningunni til styrktar skaðaminnkunarúrræðinu Frú Ragnheiður. „Einstaklingar geta þó einnig styrkt verkefnið með frjálsum framlögum með því að leggja inn á reikning Frú Ragnheiðar Kennitala: 620780-0659. Reikningur 121-26-4010.“ Í fararbroddi í skaðaminnkandi hugmyndafræði Frú Ragnheiður er starfandi á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri og Suðurnesjum og er þetta verkefni sérstaklega fyrir Frú Ragnheiði á Suðurnesjum. „Allt hjá Frú Ragnheiði er í fullum trúnaði og verkefnið hefur verið starfrækt í næstum því ár núna á Suðurnesjum með góðum árangri en það tekur gjarnan tíma að byggja upp traust og fá fólk til að koma,“ segir Brynhildur Bolladóttir sem er upplýsingafulltrúi hjá Rauða Krossinum. View this post on Instagram A post shared by Frú Ragnheiður á Suðurnesjum (@fruragnheidur) Safna fyrir nýjum bíl á Suðurnesjum Framundan hjá Frú Ragnheiði á Suðurnesjum er að safna fyrir nýjum bíl sem nýtist í starfseminni þannig að skjólstæðingar geti komið inn í gott rými og fengið þá skaðaminnkandi þjónustu sem þau veita. Nýlega var opnað færanlegt neyslurými á höfuðborgarsvæðinu sem nefnist Ylja. Rauði krossinn er stoltur af því að hafa verið í fararbroddi í skaðaminnkandi hugmyndafræði sl. áratug og hlúð að þessum jaðarsetta hópi samfélagsins. HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022.
HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022.
Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir Bjóða nýbökuðum foreldrum að læra ungbarnanudd á Værðardýnunni Vinkonurnar og samstarfsfélagarnir Anna Katharina og Lena Csóti fengu hugmyndina að hönnun Værðardýnunnar eftir að hafa báðar unnið mikið með börnum. Nú bjóða þær nýbökuðum foreldrum á vinnustofu til þess að prófa hönnunina og læra grunnatriði í ungbarnanuddi. 3. maí 2022 16:32 „Í dag erum við mjög þakklát fyrir að hafa tekið áhættuna“ Inga Elín er hönnuður sem sló heldur betur í gegn með veltibollunum sem Íslendingar virðast ekki fá nóg af. Hún opnaði Gallerí á Skólavörðustíg í miðju Covid ásamt syni sínu og er spennt að taka þátt í HönnunarMars í ár með nýrri hönnun, skýjadiskum. 3. maí 2022 13:31 Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Steinhissa en verður Dumbledore Lífið Rappar um vímu Lífið Fleiri fréttir Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Sjá meira
Bjóða nýbökuðum foreldrum að læra ungbarnanudd á Værðardýnunni Vinkonurnar og samstarfsfélagarnir Anna Katharina og Lena Csóti fengu hugmyndina að hönnun Værðardýnunnar eftir að hafa báðar unnið mikið með börnum. Nú bjóða þær nýbökuðum foreldrum á vinnustofu til þess að prófa hönnunina og læra grunnatriði í ungbarnanuddi. 3. maí 2022 16:32
„Í dag erum við mjög þakklát fyrir að hafa tekið áhættuna“ Inga Elín er hönnuður sem sló heldur betur í gegn með veltibollunum sem Íslendingar virðast ekki fá nóg af. Hún opnaði Gallerí á Skólavörðustíg í miðju Covid ásamt syni sínu og er spennt að taka þátt í HönnunarMars í ár með nýrri hönnun, skýjadiskum. 3. maí 2022 13:31