Van Basten ráðleggur Ten Hag að treysta á Ronaldo og hlusta ekki á fjölmiðlana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2022 12:01 Cristiano Ronaldo hefur skorað mikið fyrir Manchester United liðið að undanförnu og er langmarkahæsti leikmaður liðsins á leiktíðinni. AP/Jon Super Erik ten Hag tekur við liði Manchester United í sumar og það eru margir forvitnir um hvað hann gerir við Cristiano Ronaldo. Landi Ten Hag og goðsögn í hollensku fótboltasögunni ráðleggur honum að byggja liðið í kringum portúgalska framherjann. Ronaldo skoraði á móti Arsenal um helgina eftir að hafa misst af 4-0 tapleiknum á móti Liverpool. Hann hefur skorað þrennu í síðustu tveimur heimaleikjum á móti Norwich City og Tottenham. Marco Van Basten's message to Ten Hag: "Don t listen to the media. Focus on your team. Build around Ronaldo, he may be an individual player, but if he keeps performing as he has, let him play how he wants. Erik, you can change everything at United. #MUFC pic.twitter.com/DbGCgXtiUN— GiveMeSport (@GiveMeSport) April 26, 2022 Marco van Basten er einn besti framherji allra tíma en þurfti að leggja skóna á hilluna aðeins 28 ára gamall vegna meiðsla. „Ef Ronaldo spilar áfram eins og hann gerði í síðustu viku (á móti Norwich) og skorar tvö eða þrjú mörk í leik reglulega þá er engin ástæða til að taka hann úr liðinu,“ sagði Marco van Basten í The Rondo Show. „Ronaldo er leikmaður sem gerir hlutina oft fyrir sjálfan sig en á meðan hann er að skila mörkum þá verður hann að eiga sæti í liðinu,“ sagði Van Basten. „Ten Hag verður samt að átta sig á því að hann getur ekki beðið um það sama líkamlega af Cristiano Ronaldo og af átján ára leikmanni,“ sagði Van Basten. „Auðvitað verður Ronaldo að leggja mikið á sig og ég er viss um að hann gerir það því ég sé alveg Ten Hag hafa góð áhrif á hann. Hann mun leyfa honum að spila þar sem hann vill,“ sagði Van Basten. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) „Ég er tilbúinn að gefa Erik eitt gott ráð. Ekki hlusta á fjölmiðlana þegar hann byrjar þarna,“ sagði Van Basten. „Hann mun vera með fullkomna einbeitingu á sitt starf, sína vinnu á æfingavellinum og á liðið sjálft. Þegar hann gerir það þá er ég viss um að hann getur breytt öllu hjá United,“ sagði Marco van Basten Cristiano Ronaldo hefur skorað 22 mörk á tímabilinu þar af sextán mörk í 27 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Hann hélt upp á 37 ára afmælið sitt í febrúar. Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira
Ronaldo skoraði á móti Arsenal um helgina eftir að hafa misst af 4-0 tapleiknum á móti Liverpool. Hann hefur skorað þrennu í síðustu tveimur heimaleikjum á móti Norwich City og Tottenham. Marco Van Basten's message to Ten Hag: "Don t listen to the media. Focus on your team. Build around Ronaldo, he may be an individual player, but if he keeps performing as he has, let him play how he wants. Erik, you can change everything at United. #MUFC pic.twitter.com/DbGCgXtiUN— GiveMeSport (@GiveMeSport) April 26, 2022 Marco van Basten er einn besti framherji allra tíma en þurfti að leggja skóna á hilluna aðeins 28 ára gamall vegna meiðsla. „Ef Ronaldo spilar áfram eins og hann gerði í síðustu viku (á móti Norwich) og skorar tvö eða þrjú mörk í leik reglulega þá er engin ástæða til að taka hann úr liðinu,“ sagði Marco van Basten í The Rondo Show. „Ronaldo er leikmaður sem gerir hlutina oft fyrir sjálfan sig en á meðan hann er að skila mörkum þá verður hann að eiga sæti í liðinu,“ sagði Van Basten. „Ten Hag verður samt að átta sig á því að hann getur ekki beðið um það sama líkamlega af Cristiano Ronaldo og af átján ára leikmanni,“ sagði Van Basten. „Auðvitað verður Ronaldo að leggja mikið á sig og ég er viss um að hann gerir það því ég sé alveg Ten Hag hafa góð áhrif á hann. Hann mun leyfa honum að spila þar sem hann vill,“ sagði Van Basten. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) „Ég er tilbúinn að gefa Erik eitt gott ráð. Ekki hlusta á fjölmiðlana þegar hann byrjar þarna,“ sagði Van Basten. „Hann mun vera með fullkomna einbeitingu á sitt starf, sína vinnu á æfingavellinum og á liðið sjálft. Þegar hann gerir það þá er ég viss um að hann getur breytt öllu hjá United,“ sagði Marco van Basten Cristiano Ronaldo hefur skorað 22 mörk á tímabilinu þar af sextán mörk í 27 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Hann hélt upp á 37 ára afmælið sitt í febrúar.
Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira