Sigursteinn framlengir við FH fyrir fyrsta leik í úrslitakeppninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. apríl 2022 14:30 Sigursteinn Arndal hefur stýrt FH undanfarin þrjú tímabil og heldur því áfram. vísir/vilhelm Sigursteinn Arndal hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild FH og mun því stýra karlaliði félagsins til 2025. Sigursteinn tók við FH af Halldóri Sigfússyni sumarið 2019. FH var í 2. sæti þegar tímabilið 2019-20 var blásið af vegna kórónuveirufaraldursins. Á síðasta tímabili endaði FH einnig í 2. sæti og féll naumlega úr leik fyrir ÍBV í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. FH-ingar enduðu í 4. sæti Olís-deildarinnar í vetur og mæta Selfyssingum í átta liða úrslitum. Fyrsti leikur liðanna fer fram í Kaplakrika klukkan 19:30 í kvöld. „Það er mjög ánægjulegt að vera búin að tryggja okkur starfskrafta Steina til næstu ára. Það hafa verið mjög krefjandi aðstæður síðastliðin ár og Steini staðið sig gríðarlega vel sem skipstjóri FH skútunnar.Það eru spennandi tímar framundan og FH ætlar sér að vera áfram í fremstu röð innan vallar sem utan, hér eftir sem hingað til,“ sagði Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, eftir undirskrift dagsins. Sigursteinn kemur úr mikilli FH-fjölskyldu og lék með félaginu á sínum tíma. Þá hefur hann þjálfað hjá FH sem og yngri landslið Íslands. Sigursteinn kveðst ánægður að halda starfi sínu hjá FH áfram. „Ég er fullur tilhlökkunar að halda áfram á því ferðalagi sem við höfum verið á síðustu ár. Leikmannahópurinn er góður, metnaðarfullur og það er alltaf stefnt að sigri í öllu því sem liðið tekur sér fyrir hendur. Umgjörðin í kringum liðið góð þar sem leikmenn, þjálfarateymi, stjórnarmenn og sjálfboðaliðar vinna markvist að því að FH sé að berjast á toppnum í íslenskum handbolta eins og FH á að vera gera,“ sagði Sigursteinn. „Árangurinn og stöðuleikinn hefur verið góður síðustu ár þar sem ávallt er leitast við að bæta sig og taka næstu skref fram á við og á það bæði við innan sem utan vallar. Allt í allt mjög eftirsóknarvert umhverfi að starfa í og því var það aldrei spurning í mínum huga að ég vildi halda ferðalaginu áfram.“ Olís-deild karla FH Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Sigursteinn tók við FH af Halldóri Sigfússyni sumarið 2019. FH var í 2. sæti þegar tímabilið 2019-20 var blásið af vegna kórónuveirufaraldursins. Á síðasta tímabili endaði FH einnig í 2. sæti og féll naumlega úr leik fyrir ÍBV í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. FH-ingar enduðu í 4. sæti Olís-deildarinnar í vetur og mæta Selfyssingum í átta liða úrslitum. Fyrsti leikur liðanna fer fram í Kaplakrika klukkan 19:30 í kvöld. „Það er mjög ánægjulegt að vera búin að tryggja okkur starfskrafta Steina til næstu ára. Það hafa verið mjög krefjandi aðstæður síðastliðin ár og Steini staðið sig gríðarlega vel sem skipstjóri FH skútunnar.Það eru spennandi tímar framundan og FH ætlar sér að vera áfram í fremstu röð innan vallar sem utan, hér eftir sem hingað til,“ sagði Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, eftir undirskrift dagsins. Sigursteinn kemur úr mikilli FH-fjölskyldu og lék með félaginu á sínum tíma. Þá hefur hann þjálfað hjá FH sem og yngri landslið Íslands. Sigursteinn kveðst ánægður að halda starfi sínu hjá FH áfram. „Ég er fullur tilhlökkunar að halda áfram á því ferðalagi sem við höfum verið á síðustu ár. Leikmannahópurinn er góður, metnaðarfullur og það er alltaf stefnt að sigri í öllu því sem liðið tekur sér fyrir hendur. Umgjörðin í kringum liðið góð þar sem leikmenn, þjálfarateymi, stjórnarmenn og sjálfboðaliðar vinna markvist að því að FH sé að berjast á toppnum í íslenskum handbolta eins og FH á að vera gera,“ sagði Sigursteinn. „Árangurinn og stöðuleikinn hefur verið góður síðustu ár þar sem ávallt er leitast við að bæta sig og taka næstu skref fram á við og á það bæði við innan sem utan vallar. Allt í allt mjög eftirsóknarvert umhverfi að starfa í og því var það aldrei spurning í mínum huga að ég vildi halda ferðalaginu áfram.“
Olís-deild karla FH Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti