Segir tenginguna marka þáttaskil í rekstri Play Fanndís Birna Logadóttir skrifar 20. apríl 2022 21:28 Fyrsta flug Play vestur um haf var til Washington. Fyrsta ferð Play vestur um haf var flogin frá Keflavíkurflugvelli í dag. Að sögn forstjóra félagsins markar tenging á milli Bandaríkja og Evrópu í gegnum Ísland þáttaskil í rekstrinum. Fyrsta flugið var til Washington en félagið mun fljúga þangað daglega auk þess að hefja bráðum ferðir til Boston og New York. Flugstjóri dagsins, sem kom að stofnun félagsins, segir spennandi tíma fram undan þrátt fyrir augljósar áskoranir í flugheiminum. „Með svona sterku félagi og þekktum leiðum sem við vitum að virka, þá er ég mjög bjartsýnn með þessum frábæra hóp sem er á bak við félagið,“ segir Arnar Már Magnússon, flugstjóri. Aðspurður um hvort það séu einhverjar áskoranir sem hann óttast segir Arnar vissulega krefjandi tíma fram undan eftir Covid-faraldurinn. Það sé þó ekkert sem að hópurinn ráði ekki við. Birgir Jónsson, forstjóri Play, segist mjög bjartsýnn á framhaldið. „Við sjáum alveg gríðarlega góða bókunarstöðu og ég held að við séum að fara í gríðarlega gott ferðamannaár á Íslandi sem að ég held að skipti mestu máli fyrir þjóðarbúið,“ segir Birgir. „En við vitum alveg hvað við erum að gera og ætlum að gera hlutina á þann hátt að allt gangi upp,“ segir hann enn fremur. Play Fréttir af flugi Bandaríkin Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Fyrsta flugið var til Washington en félagið mun fljúga þangað daglega auk þess að hefja bráðum ferðir til Boston og New York. Flugstjóri dagsins, sem kom að stofnun félagsins, segir spennandi tíma fram undan þrátt fyrir augljósar áskoranir í flugheiminum. „Með svona sterku félagi og þekktum leiðum sem við vitum að virka, þá er ég mjög bjartsýnn með þessum frábæra hóp sem er á bak við félagið,“ segir Arnar Már Magnússon, flugstjóri. Aðspurður um hvort það séu einhverjar áskoranir sem hann óttast segir Arnar vissulega krefjandi tíma fram undan eftir Covid-faraldurinn. Það sé þó ekkert sem að hópurinn ráði ekki við. Birgir Jónsson, forstjóri Play, segist mjög bjartsýnn á framhaldið. „Við sjáum alveg gríðarlega góða bókunarstöðu og ég held að við séum að fara í gríðarlega gott ferðamannaár á Íslandi sem að ég held að skipti mestu máli fyrir þjóðarbúið,“ segir Birgir. „En við vitum alveg hvað við erum að gera og ætlum að gera hlutina á þann hátt að allt gangi upp,“ segir hann enn fremur.
Play Fréttir af flugi Bandaríkin Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira