Borgin telur Nýja Skerjafjörð ekki trufla rekstur flugvallar Kristján Már Unnarsson skrifar 19. apríl 2022 22:55 Pavel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, er formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar. Egill Aðalsteinsson Talsmenn borgarstjórnarmeirihlutans vilja hefja uppbyggingu Nýja Skerjafjarðar sem allra fyrst og hafna því að byggingar þar skerði rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar. Í fréttum Stöðvar 2 var rifjað upp að vegna fyrirhugaðra framkvæmda í Skerjafirði tilkynnti Innviðaráðuneytið í bréfi til borgarstjóra í síðasta mánuði að hverskyns aðgerðir af hálfu borgarinnar, sem skerði rekstraröryggi vallarins, séu í andstöðu við tveggja ára gamalt flugvallarsamkomulag vegna Hvassahrauns. Borgin hefur núna svarað ráðuneytinu þar sem hún fullyrðir að hvorki flugöryggi né rekstraröryggi vallarins eigi að vera stefnt í hættu. Ótvírætt sé að uppbygging nýja Skerjafjarðar gangi ekki í berhögg við samkomulagið. Svarbréf_Reykjavíkurborgar_dagsPDF3.1MBSækja skjal Pavel Bartoszek, formaður skipulags- og samgönguráðs borgarinnar, vitnar í sérfræðinga geimferðastofnunar Hollands. „Þeirra niðurstaða var sú að áhættan vegna vindbreytinga sé ásættanleg, eða viðráðanleg, og eigi ekki að koma í veg fyrir uppbyggingu hins nýja Skerjafjarðar,“ segir Pavel. Séð yfir svæðið í Skerjafirði sem borgin áformar að leggja undir íbúðabyggð. Niðurstaða Isavia, og einnig öryggisnefndar atvinnuflugmanna, sem einnig vitna til Hollendinganna, er að sviptivindar vegna nýrra bygginga á svæðinu við ákveðnar aðstæður kalli á mildunarráðstafanir, sem óhjákvæmilega skerði notkunarmöguleika vallarins. „Þær er að mínu mati flugtæknilegs eðlis. Þær felast þá í því að ákveða í hvaða vindátt er lent eða með aukinni þjálfun flugmanna. En við teljum ekki að það sé með neinu móti hægt að lesa út úr þessum skýrslum að við eigum að hætta við eða bíða enn frekar með þessa uppbyggingu, sem við erum mjög spennt fyrir,“ segir Pavel. Stefnan um nýtt íbúðahverfi á svæðinu hafi verið mörkuð í skipulagi. „Þar sem munu í heild búa kannski um þrjú-fjögurþúsund manns. Þar verður nýr grunnskóli, frábært aðgengi fyrir gangandi og hjólandi. Þannig að við segjum bara: Áfram gakk með þetta verkefni.“ Fyrirhugað íbúðahverfi Nýja-Skerjafjarðar.Reykjavíkurborg -Þið viljið ekki bíða þangað til niðurstaða kemur um Hvassahraun? „Ég tel enga ástæðu til þess. Það vantar íbúðir í Reykjavík í dag. Við höfum enga ástæða til að bíða eftir því. Enda gerir samkomulagið við ríkið um Hvassahraun ekki ráð fyrir því að það sé beðið eftir niðurstöðunni með Hvassahraun þangað til ráðist er í þessa uppbyggingu. Þvert á móti,“ svarar Pavel Bartoszek. Flugmálayfirvöld hyggjast svara borginni og þegar það svar liggur fyrir, sennilega í kringum næstu mánaðamót, ætti að skýrast hvort þau afhendi borginni landið eða hyggist halda því áfram innan flugvallargirðingar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Reykjavíkurflugvöllur Borgarstjórn Fréttir af flugi Skipulag Samgöngur Reykjavík Tengdar fréttir Innviðaráðuneytið í hart við borgina vegna Skerjafjarðar Innviðaráðuneytið hefur vegna fyrirhugaðra framkvæmda í Skerjafirði tilkynnt borgarstjóra að hverskyns aðgerðir af hálfu borgarinnar sem skerða rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar séu í andstöðu við tveggja ára gamalt flugvallarsamkomulag samgönguráðherra og borgarstjóra vegna Hvassahrauns. 4. apríl 2022 22:44 Atvinnuflugmenn brýna Isavia að verja rekstraröryggi flugvallarins Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna varar við því að nýjar húsbyggingar í Skerjafirði skapi hættu fyrir flugvélar á Reykjavíkurflugvelli með ókyrrð og sviptivindum. Isavia er hvatt til að setja fótinn niður og tryggja rekstraröryggi flugvallarins. 16. febrúar 2022 21:20 Segir nýtt íbúðahverfi skerða rekstraröryggi flugvallarins Óvíst er hvort Isavia muni afhenda Reykjavíkurborg svæði í Skerjafirði í vor til byggingar nýs íbúðahverfis án frekari rannsókna. Framkvæmdastjóri innanlandsflugvalla Isavia segir húsbyggingar þar hafa umtalsverð áhrif á rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar. 3. janúar 2022 21:53 Borgin tekur tvær sneiðar til viðbótar af flugvellinum Nýtt aðalskipulag Reykjavíkur gerir ráð fyrir að tvær sneiðar verði skornar af Reykjavíkurflugvelli á næstu þremur árum og að vellinum verði svo endanlega lokað eftir áratug, árið 2032. 30. desember 2021 22:22 Flugvöllurinn hörfar fyrir nýju hverfi með gangandi og hjólandi í forgangi Bílnum verður ýtt til hliðar og gangandi og hjólandi vegfarendur settir forgang í nýju hverfi Reykjavíkur í Skerjafirði. Talsmaður borgarstjórnarmeirihlutans hafnar því að verið sé að brjóta samninga við ríkið í flugvallarmálinu með uppbyggingu svæðisins. 3. júní 2020 23:00 Segir nýja byggð í Skerjafirði atlögu gagnvart flugvellinum Áform borgarstjórnarmeirihlutans um nýja byggð í Skerjafirði, sem kynnt verða á morgun, eru atlaga að Reykjavíkurflugvelli og skemmdarverk af stærstu gráðu, að mati Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins. 2. júní 2020 21:45 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 var rifjað upp að vegna fyrirhugaðra framkvæmda í Skerjafirði tilkynnti Innviðaráðuneytið í bréfi til borgarstjóra í síðasta mánuði að hverskyns aðgerðir af hálfu borgarinnar, sem skerði rekstraröryggi vallarins, séu í andstöðu við tveggja ára gamalt flugvallarsamkomulag vegna Hvassahrauns. Borgin hefur núna svarað ráðuneytinu þar sem hún fullyrðir að hvorki flugöryggi né rekstraröryggi vallarins eigi að vera stefnt í hættu. Ótvírætt sé að uppbygging nýja Skerjafjarðar gangi ekki í berhögg við samkomulagið. Svarbréf_Reykjavíkurborgar_dagsPDF3.1MBSækja skjal Pavel Bartoszek, formaður skipulags- og samgönguráðs borgarinnar, vitnar í sérfræðinga geimferðastofnunar Hollands. „Þeirra niðurstaða var sú að áhættan vegna vindbreytinga sé ásættanleg, eða viðráðanleg, og eigi ekki að koma í veg fyrir uppbyggingu hins nýja Skerjafjarðar,“ segir Pavel. Séð yfir svæðið í Skerjafirði sem borgin áformar að leggja undir íbúðabyggð. Niðurstaða Isavia, og einnig öryggisnefndar atvinnuflugmanna, sem einnig vitna til Hollendinganna, er að sviptivindar vegna nýrra bygginga á svæðinu við ákveðnar aðstæður kalli á mildunarráðstafanir, sem óhjákvæmilega skerði notkunarmöguleika vallarins. „Þær er að mínu mati flugtæknilegs eðlis. Þær felast þá í því að ákveða í hvaða vindátt er lent eða með aukinni þjálfun flugmanna. En við teljum ekki að það sé með neinu móti hægt að lesa út úr þessum skýrslum að við eigum að hætta við eða bíða enn frekar með þessa uppbyggingu, sem við erum mjög spennt fyrir,“ segir Pavel. Stefnan um nýtt íbúðahverfi á svæðinu hafi verið mörkuð í skipulagi. „Þar sem munu í heild búa kannski um þrjú-fjögurþúsund manns. Þar verður nýr grunnskóli, frábært aðgengi fyrir gangandi og hjólandi. Þannig að við segjum bara: Áfram gakk með þetta verkefni.“ Fyrirhugað íbúðahverfi Nýja-Skerjafjarðar.Reykjavíkurborg -Þið viljið ekki bíða þangað til niðurstaða kemur um Hvassahraun? „Ég tel enga ástæðu til þess. Það vantar íbúðir í Reykjavík í dag. Við höfum enga ástæða til að bíða eftir því. Enda gerir samkomulagið við ríkið um Hvassahraun ekki ráð fyrir því að það sé beðið eftir niðurstöðunni með Hvassahraun þangað til ráðist er í þessa uppbyggingu. Þvert á móti,“ svarar Pavel Bartoszek. Flugmálayfirvöld hyggjast svara borginni og þegar það svar liggur fyrir, sennilega í kringum næstu mánaðamót, ætti að skýrast hvort þau afhendi borginni landið eða hyggist halda því áfram innan flugvallargirðingar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Reykjavíkurflugvöllur Borgarstjórn Fréttir af flugi Skipulag Samgöngur Reykjavík Tengdar fréttir Innviðaráðuneytið í hart við borgina vegna Skerjafjarðar Innviðaráðuneytið hefur vegna fyrirhugaðra framkvæmda í Skerjafirði tilkynnt borgarstjóra að hverskyns aðgerðir af hálfu borgarinnar sem skerða rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar séu í andstöðu við tveggja ára gamalt flugvallarsamkomulag samgönguráðherra og borgarstjóra vegna Hvassahrauns. 4. apríl 2022 22:44 Atvinnuflugmenn brýna Isavia að verja rekstraröryggi flugvallarins Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna varar við því að nýjar húsbyggingar í Skerjafirði skapi hættu fyrir flugvélar á Reykjavíkurflugvelli með ókyrrð og sviptivindum. Isavia er hvatt til að setja fótinn niður og tryggja rekstraröryggi flugvallarins. 16. febrúar 2022 21:20 Segir nýtt íbúðahverfi skerða rekstraröryggi flugvallarins Óvíst er hvort Isavia muni afhenda Reykjavíkurborg svæði í Skerjafirði í vor til byggingar nýs íbúðahverfis án frekari rannsókna. Framkvæmdastjóri innanlandsflugvalla Isavia segir húsbyggingar þar hafa umtalsverð áhrif á rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar. 3. janúar 2022 21:53 Borgin tekur tvær sneiðar til viðbótar af flugvellinum Nýtt aðalskipulag Reykjavíkur gerir ráð fyrir að tvær sneiðar verði skornar af Reykjavíkurflugvelli á næstu þremur árum og að vellinum verði svo endanlega lokað eftir áratug, árið 2032. 30. desember 2021 22:22 Flugvöllurinn hörfar fyrir nýju hverfi með gangandi og hjólandi í forgangi Bílnum verður ýtt til hliðar og gangandi og hjólandi vegfarendur settir forgang í nýju hverfi Reykjavíkur í Skerjafirði. Talsmaður borgarstjórnarmeirihlutans hafnar því að verið sé að brjóta samninga við ríkið í flugvallarmálinu með uppbyggingu svæðisins. 3. júní 2020 23:00 Segir nýja byggð í Skerjafirði atlögu gagnvart flugvellinum Áform borgarstjórnarmeirihlutans um nýja byggð í Skerjafirði, sem kynnt verða á morgun, eru atlaga að Reykjavíkurflugvelli og skemmdarverk af stærstu gráðu, að mati Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins. 2. júní 2020 21:45 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira
Innviðaráðuneytið í hart við borgina vegna Skerjafjarðar Innviðaráðuneytið hefur vegna fyrirhugaðra framkvæmda í Skerjafirði tilkynnt borgarstjóra að hverskyns aðgerðir af hálfu borgarinnar sem skerða rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar séu í andstöðu við tveggja ára gamalt flugvallarsamkomulag samgönguráðherra og borgarstjóra vegna Hvassahrauns. 4. apríl 2022 22:44
Atvinnuflugmenn brýna Isavia að verja rekstraröryggi flugvallarins Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna varar við því að nýjar húsbyggingar í Skerjafirði skapi hættu fyrir flugvélar á Reykjavíkurflugvelli með ókyrrð og sviptivindum. Isavia er hvatt til að setja fótinn niður og tryggja rekstraröryggi flugvallarins. 16. febrúar 2022 21:20
Segir nýtt íbúðahverfi skerða rekstraröryggi flugvallarins Óvíst er hvort Isavia muni afhenda Reykjavíkurborg svæði í Skerjafirði í vor til byggingar nýs íbúðahverfis án frekari rannsókna. Framkvæmdastjóri innanlandsflugvalla Isavia segir húsbyggingar þar hafa umtalsverð áhrif á rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar. 3. janúar 2022 21:53
Borgin tekur tvær sneiðar til viðbótar af flugvellinum Nýtt aðalskipulag Reykjavíkur gerir ráð fyrir að tvær sneiðar verði skornar af Reykjavíkurflugvelli á næstu þremur árum og að vellinum verði svo endanlega lokað eftir áratug, árið 2032. 30. desember 2021 22:22
Flugvöllurinn hörfar fyrir nýju hverfi með gangandi og hjólandi í forgangi Bílnum verður ýtt til hliðar og gangandi og hjólandi vegfarendur settir forgang í nýju hverfi Reykjavíkur í Skerjafirði. Talsmaður borgarstjórnarmeirihlutans hafnar því að verið sé að brjóta samninga við ríkið í flugvallarmálinu með uppbyggingu svæðisins. 3. júní 2020 23:00
Segir nýja byggð í Skerjafirði atlögu gagnvart flugvellinum Áform borgarstjórnarmeirihlutans um nýja byggð í Skerjafirði, sem kynnt verða á morgun, eru atlaga að Reykjavíkurflugvelli og skemmdarverk af stærstu gráðu, að mati Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins. 2. júní 2020 21:45