„Ég spilaði fínan leik“ Atli Arason skrifar 13. apríl 2022 20:00 Óðinn Þór Ríkharðsson eftir leik Stöð 2/Vísir Óðinn Þór Ríkharðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, var ánægður með sigurinn á sterku liði Austurríkis í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM 2023. Lokatölur 30-34. „Sáttur við sigurinn. Þetta er náttúrulega hörku lið sem þeir erum með en við gefum eftir í seinni hálfleik, eftir að við spiluðum hörku fyrri hálfleik,“ sagði Óðinn Þór í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Vörn Íslands hélt vel á löngum köflum þar sem Austurríkismenn þurftu að fara langt inn í sóknirnar sínar og hönd dómarana fór mikið á loft en samt náði Austurríki of oft að skora úr þeirri aðstöðu. Aðspurður að því hvort það vantaði ekki smá herslumun í varnarleiknum kvaðst Óðinn þurfa að fá að skoða það betur. „Já kannski. Ég geri mér ekki alveg grein fyrir því núna, við förum bara betur yfir þetta og sjáum hvað setur,“ svaraði Óðinn. Óðinn fékk tækifæri í liði Íslands í kvöld í fjarveru Sigvalda og taldi sig nýta það tækifæri vel. Óðinn skoraði sjö mörk í leiknum. „Ég er þokkalega sáttur, þetta var fínt og ég spilaði fínan leik.“ Ísland fer með fjögurra marka forystu inn í síðari viðureign liðanna sem verður leikinn fyrir fullum sal á Ásvöllum á laugardaginn næsta. Þar ætlar íslenska liðið að tryggja farseðill sinn á HM 2023. „Við ætlum að vinna þann leik og tryggja sætið,“ sagði Óðinn Þór Ríkharðsson að lokum. Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Óðinn Þór Ríkharðsson Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Sjá meira
„Sáttur við sigurinn. Þetta er náttúrulega hörku lið sem þeir erum með en við gefum eftir í seinni hálfleik, eftir að við spiluðum hörku fyrri hálfleik,“ sagði Óðinn Þór í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Vörn Íslands hélt vel á löngum köflum þar sem Austurríkismenn þurftu að fara langt inn í sóknirnar sínar og hönd dómarana fór mikið á loft en samt náði Austurríki of oft að skora úr þeirri aðstöðu. Aðspurður að því hvort það vantaði ekki smá herslumun í varnarleiknum kvaðst Óðinn þurfa að fá að skoða það betur. „Já kannski. Ég geri mér ekki alveg grein fyrir því núna, við förum bara betur yfir þetta og sjáum hvað setur,“ svaraði Óðinn. Óðinn fékk tækifæri í liði Íslands í kvöld í fjarveru Sigvalda og taldi sig nýta það tækifæri vel. Óðinn skoraði sjö mörk í leiknum. „Ég er þokkalega sáttur, þetta var fínt og ég spilaði fínan leik.“ Ísland fer með fjögurra marka forystu inn í síðari viðureign liðanna sem verður leikinn fyrir fullum sal á Ásvöllum á laugardaginn næsta. Þar ætlar íslenska liðið að tryggja farseðill sinn á HM 2023. „Við ætlum að vinna þann leik og tryggja sætið,“ sagði Óðinn Þór Ríkharðsson að lokum. Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Óðinn Þór Ríkharðsson
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Sjá meira