Logi Gunnars: Væri geggjað að fá Keflavík Atli Arason skrifar 12. apríl 2022 22:01 Logi Gunnarsson, fyrirliði Njarðvíkur. Hulda Margrét Njarðvík er komið áfram í undanúrslit eftir að hafa sópað KR-ingum út úr úrslitakeppni Subway-deildar karla, 3-0. Njarðvíkingar unnu KR 91-63 í þriðja og síðasta leik einvígisins. Fyrirliðinn Logi Gunnarsson var ánægður með leik sinna manna í kvöld. „Rosa sáttur með okkur í kvöld. Við spiluðum frábæran varnarleik og gott að koma í þennan síðasta leik þar sem við gátum unnið seríuna og við unnum leikinn stórt, um 30 stiga sigur. Þannig við gátum hvílt nokkra leikmenn og þar á meðal mig í seinni hálfleik,“ sagði Logi Gunnarsson í viðtali við Vísi eftir leik. Logi er ekki enn þá búinn að jafna sig alveg af veikindum en spilaði samt fyrri hálfleikinn, alveg þangað til hann þurfti að hvíla vegna meiðsla. „Ég var veikur á laugardeginum í síðasta leik og ég er ekki búinn að ná mér almennilega. Svo fékk ég aðeins í kálfann í fyrri hálfleik, ég fann smá tak í honum og var hálf haltur í hálfleiknum þannig ég ákvað að láta Benna vita af því. Þá var ákveðið að ég myndi bara hvíla ef þetta væri frekar öruggt og við gerðum það.“ Njarðvík og Valur eru nú komin áfram í undanúrslit. Mögulegur mótherji Njarðvíkur í undanúrslitum er Grindavík, Tindastóll eða Keflavík. Nágrannarnir Njarðvík og Keflavík hafa ekki mætt hvort öðru í úrslitakeppni frá árinu 2010. Logi var að lokum spurður af því hvort það væri ekki draumur að fá Keflavík sem mótherja í undanúrslitum. „Það væri auðvitað geggjað en við sjáum bara hvað gerist. Við bara hvílum okkur og reynum að jafna okkur á nokkrum hnökrum hér og þar. Það eru nokkrir smá meiddir, veikindi og svona. Við bíðum bara og sjáum til hvað gerist,“ svaraði Logi Gunnarsson, leikmaður Njarðvíkur. Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
„Rosa sáttur með okkur í kvöld. Við spiluðum frábæran varnarleik og gott að koma í þennan síðasta leik þar sem við gátum unnið seríuna og við unnum leikinn stórt, um 30 stiga sigur. Þannig við gátum hvílt nokkra leikmenn og þar á meðal mig í seinni hálfleik,“ sagði Logi Gunnarsson í viðtali við Vísi eftir leik. Logi er ekki enn þá búinn að jafna sig alveg af veikindum en spilaði samt fyrri hálfleikinn, alveg þangað til hann þurfti að hvíla vegna meiðsla. „Ég var veikur á laugardeginum í síðasta leik og ég er ekki búinn að ná mér almennilega. Svo fékk ég aðeins í kálfann í fyrri hálfleik, ég fann smá tak í honum og var hálf haltur í hálfleiknum þannig ég ákvað að láta Benna vita af því. Þá var ákveðið að ég myndi bara hvíla ef þetta væri frekar öruggt og við gerðum það.“ Njarðvík og Valur eru nú komin áfram í undanúrslit. Mögulegur mótherji Njarðvíkur í undanúrslitum er Grindavík, Tindastóll eða Keflavík. Nágrannarnir Njarðvík og Keflavík hafa ekki mætt hvort öðru í úrslitakeppni frá árinu 2010. Logi var að lokum spurður af því hvort það væri ekki draumur að fá Keflavík sem mótherja í undanúrslitum. „Það væri auðvitað geggjað en við sjáum bara hvað gerist. Við bara hvílum okkur og reynum að jafna okkur á nokkrum hnökrum hér og þar. Það eru nokkrir smá meiddir, veikindi og svona. Við bíðum bara og sjáum til hvað gerist,“ svaraði Logi Gunnarsson, leikmaður Njarðvíkur.
Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira