Fernandinho yfirgefur Man City | Guardiola vissi það ekki Atli Arason skrifar 12. apríl 2022 14:30 Fernandinho hefur unnið 11 stóra bikara á 9 árum hjá Manchester City. Vísir/Getty Fernandinho, fyrirliði Manchester City, mun yfirgefa félagið í sumar eftir níu ár hjá City. Fernandinho tilkynnti þetta á fréttamannafundi núna í morgun þar sem hann sagðist ætla að fara heim til Brasilíu til þess að spila meiri fótbolta. Brassinn hefur einungis spilað 13 leiki í úrvalsdeildinni fyrir City á þessu tímabili en aðeins einn árið 2022. Samningur Fernandinho rennur út núna í sumar. Fernandinho framlengdi samning sinn um eitt ár eftir síðasta tímabil en þá sagðist hann eiga ókláruð mál með félaginu. City fór þá alla leið í úrslit Meistaradeildar Evrópu en tapaði fyrir Chelsea. Meistaradeildin er eini stóri bikarinn sem Fernandinho hefur ekki unnið með City. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sat á öðrum fréttamannafundi seinna í dag fyrir leikinn gegn Atletico Madrid í Meistaradeildinni annað kvöld. Þegar Guardiola var spurður út í brottför Fernandinho af Simon Stone, fréttaritara hjá BBC, þá kom Guardiola af fjöllum. „Simon þú ert að segja mér fréttir. Ég vissi þetta ekki,“ sagði Guardiola. Viðbrögð knattspyrnustjórans má sjá hér að neðan. How did Pep Guardiola find out Fernandinho was leaving?Like this 😂pic.twitter.com/CWqNlF5feh— Football Transfers (@Transfersdotcom) April 12, 2022 I was 100% honest and spontaneous in answering that question at today's press conference. But anyone who knows me also knows that my greatest honesty is with Man City and my duties as team captain.— Fernandinho (@fernandinho) April 12, 2022 Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Fernandinho tilkynnti þetta á fréttamannafundi núna í morgun þar sem hann sagðist ætla að fara heim til Brasilíu til þess að spila meiri fótbolta. Brassinn hefur einungis spilað 13 leiki í úrvalsdeildinni fyrir City á þessu tímabili en aðeins einn árið 2022. Samningur Fernandinho rennur út núna í sumar. Fernandinho framlengdi samning sinn um eitt ár eftir síðasta tímabil en þá sagðist hann eiga ókláruð mál með félaginu. City fór þá alla leið í úrslit Meistaradeildar Evrópu en tapaði fyrir Chelsea. Meistaradeildin er eini stóri bikarinn sem Fernandinho hefur ekki unnið með City. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sat á öðrum fréttamannafundi seinna í dag fyrir leikinn gegn Atletico Madrid í Meistaradeildinni annað kvöld. Þegar Guardiola var spurður út í brottför Fernandinho af Simon Stone, fréttaritara hjá BBC, þá kom Guardiola af fjöllum. „Simon þú ert að segja mér fréttir. Ég vissi þetta ekki,“ sagði Guardiola. Viðbrögð knattspyrnustjórans má sjá hér að neðan. How did Pep Guardiola find out Fernandinho was leaving?Like this 😂pic.twitter.com/CWqNlF5feh— Football Transfers (@Transfersdotcom) April 12, 2022 I was 100% honest and spontaneous in answering that question at today's press conference. But anyone who knows me also knows that my greatest honesty is with Man City and my duties as team captain.— Fernandinho (@fernandinho) April 12, 2022
Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira