Scheffler leiðir Masters | Lélegasti hringur Tigers frá upphafi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. apríl 2022 09:30 Scheffler með Ted Scott, kylfusveini sínum. vísir/getty Efsti maður heimslistans í golfi, Scottie Scheffler, er í efsta sæti á Masters-mótinu í golfi eftir þriðja hringinn í gær. Scheffler spilaði á einu höggi undir pari í gær eða á 71 höggi. Hann er með þriggja högga forskot en það forskot hefði verið mun meira ef Scheffler hefði ekki nælt sér í fjóra skolla á síðustu sjö holunum. Ástralinn Cameron Smith er annar og líklegastur til að veita Scheffler keppni í kvöld en Scheffler hefur aldrei unnið risamót áður. Lappirnar á Tiger Woods gáfu eftir í gær en hann kom í hús á 78 höggum. Það er versti hringur Tigers á Masters frá upphafi. Tiger er samtals á sjö höggum yfir pari. Útsending frá lokadeginum hefst á Stöð 2 Golf klukkan 19.00 í kvöld. Golf Masters-mótið Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Scheffler spilaði á einu höggi undir pari í gær eða á 71 höggi. Hann er með þriggja högga forskot en það forskot hefði verið mun meira ef Scheffler hefði ekki nælt sér í fjóra skolla á síðustu sjö holunum. Ástralinn Cameron Smith er annar og líklegastur til að veita Scheffler keppni í kvöld en Scheffler hefur aldrei unnið risamót áður. Lappirnar á Tiger Woods gáfu eftir í gær en hann kom í hús á 78 höggum. Það er versti hringur Tigers á Masters frá upphafi. Tiger er samtals á sjö höggum yfir pari. Útsending frá lokadeginum hefst á Stöð 2 Golf klukkan 19.00 í kvöld.
Golf Masters-mótið Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira