Með hækkandi sól klífur listann Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. apríl 2022 16:02 Systkinin Beta, Sigga, Elín og Eyþór stíga á svið fyrir Íslands hönd á Eurovision keppninni í Torino í vor. Instagram @betaey Nú styttist óðfluga í Eurovision og íslenski listinn fylgist spenntur með á hliðarlínunni. Framlag okkar Íslendinga, lagið Með hækkandi sól, hækkar sig um tólf sæti á milli vikna og situr nú í sjötta sæti íslenska listans. Systurnar Sigga, Beta og Elín Eyþórsdætur flytja lagið ásamt bróður sínum Eyþóri Inga og lagið er eftir tónlistarkonuna Lay Low. Tilhlökkunin er mikil og það verður virkilega gaman að sjá þau skína skært á sviði í Tórínó í maí. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vk9D10EyxHA">watch on YouTube</a> Íslenskt tónlistarfólk heldur áfram að gera góða hluti á íslenska listanum. Bríet er komin í tíunda sæti með nýjasta lag sitt Flugdreki og dúóinn Blaz Roca og Egill Ólafsson skjótast upp í sjöunda sæti með lagið Slaki Babarinn. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=tHOpZX7IBsw">watch on YouTube</a> Hugo situr í fjórða sæti með lagið Farinn, en hann var valinn Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í mars. Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson standa svo óhreyfðir frá því í síðustu viku, þar sem Frikki skipar þriðja sæti með lagið Þú og fyrsta sæti með lagið Bleikur og Blár. Bæði lög eru á plötunni Dætur. Jón Jónsson er svo í öðru sæti með ástarlagið Lengi lifum við, af samnefndri plötu. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00 á FM957. Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: FM957 Íslenski listinn Tónlist Eurovision Tengdar fréttir Bræður í einvígi á toppnum Ástsælu bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir standa ansi nálægt hvor öðrum á íslenska listanum þessa vikuna. Friðrik Dór trónir enn á toppnum með silkimjúka smellinn Bleikur og blár en Jón fylgir fast á eftir með ástarlagið Lengi lifum við og hefur hækkað sig um eitt sæti frá því í síðustu viku. 2. apríl 2022 16:00 Íslenskt tónlistarfólk tekur yfir topp tíu Íslenskt tónlistarfólk átti öfluga viku á íslenska listanum. Sex íslensk lög sitja nú í topp tíu og efstu fjögur lög listans eru eftir íslenska tónlistarmenn. 26. mars 2022 16:00 Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Systurnar Sigga, Beta og Elín Eyþórsdætur flytja lagið ásamt bróður sínum Eyþóri Inga og lagið er eftir tónlistarkonuna Lay Low. Tilhlökkunin er mikil og það verður virkilega gaman að sjá þau skína skært á sviði í Tórínó í maí. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vk9D10EyxHA">watch on YouTube</a> Íslenskt tónlistarfólk heldur áfram að gera góða hluti á íslenska listanum. Bríet er komin í tíunda sæti með nýjasta lag sitt Flugdreki og dúóinn Blaz Roca og Egill Ólafsson skjótast upp í sjöunda sæti með lagið Slaki Babarinn. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=tHOpZX7IBsw">watch on YouTube</a> Hugo situr í fjórða sæti með lagið Farinn, en hann var valinn Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í mars. Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson standa svo óhreyfðir frá því í síðustu viku, þar sem Frikki skipar þriðja sæti með lagið Þú og fyrsta sæti með lagið Bleikur og Blár. Bæði lög eru á plötunni Dætur. Jón Jónsson er svo í öðru sæti með ástarlagið Lengi lifum við, af samnefndri plötu. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00 á FM957. Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify:
FM957 Íslenski listinn Tónlist Eurovision Tengdar fréttir Bræður í einvígi á toppnum Ástsælu bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir standa ansi nálægt hvor öðrum á íslenska listanum þessa vikuna. Friðrik Dór trónir enn á toppnum með silkimjúka smellinn Bleikur og blár en Jón fylgir fast á eftir með ástarlagið Lengi lifum við og hefur hækkað sig um eitt sæti frá því í síðustu viku. 2. apríl 2022 16:00 Íslenskt tónlistarfólk tekur yfir topp tíu Íslenskt tónlistarfólk átti öfluga viku á íslenska listanum. Sex íslensk lög sitja nú í topp tíu og efstu fjögur lög listans eru eftir íslenska tónlistarmenn. 26. mars 2022 16:00 Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Bræður í einvígi á toppnum Ástsælu bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir standa ansi nálægt hvor öðrum á íslenska listanum þessa vikuna. Friðrik Dór trónir enn á toppnum með silkimjúka smellinn Bleikur og blár en Jón fylgir fast á eftir með ástarlagið Lengi lifum við og hefur hækkað sig um eitt sæti frá því í síðustu viku. 2. apríl 2022 16:00
Íslenskt tónlistarfólk tekur yfir topp tíu Íslenskt tónlistarfólk átti öfluga viku á íslenska listanum. Sex íslensk lög sitja nú í topp tíu og efstu fjögur lög listans eru eftir íslenska tónlistarmenn. 26. mars 2022 16:00