Meiri samvinnu, meiri hagræðingu, meiri Viðreisn Jón Ingi Hákonarson skrifar 7. apríl 2022 13:30 Sveitarfélögin á höfðuborgarsvæðinu eiga að vinna miklu meira saman. Það eru gríðarlega mikil tækifæri til hagræðingar á nánast öllum sviðum. Það er mikil sóun falin í því að hvert einasta sveitarfélag sé að vinna frá grunni stefnu í einstaka málaflokkum. Tökum sem dæmi þá miklu vinnu og peninga sem Hafnarfjörður lagði í menntastefnu sína sem mögulega verður lögð fram fyrir lok kjörtímabilsins. Þær eru óhemju margar klukkustundirnar sem þessi vinna hefur kostað útsvarsgreiðendur Hafnarfjarðar. Af hverju var ekki t.d. notast við frábæra menntastefnu Reykjavíkurborgar og hún aðlöguð að hafnfirskum aðstæðum? Það getur varla verið svona gríðarlegur munur á menntastefnu sveitarfélaga sem liggja nánast hlið við hlið, sveitarfélaga þar sem fólk flytur töluvert á milli. Það er ekki eins og fólk sé að flytja á milli heimsálfa þegar það ákveður að færa sig um set á höfðuborgarsvæðinu. Sömu sögu má segja um rafræna stjórnsýslu, hana má einfalda og samræma og spara þannig mikla fjármuni sem hægt er að nota í þjónustu við íbúa. Stóra verkefni næstu bæjarstjórnar Hafnarfjarðar er að koma rekstrinum í sjálfbært horf. Það tekst einungis ef samstaða næst um meiri samvinnu á milli sveitarfélaganna þar sem vinnu og kostnaði er deilt á milli sveitarfélaganna. Notum peningana og tíma starfsfólks í að þjónusta fólkið, ekki í kerfið. Meiri samvinnu, meiri hagræðingu, meiri Viðreisn. Höfundur er oddviti Viðreisnar í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Ingi Hákonarson Viðreisn Skoðun: Kosningar 2022 Hafnarfjörður Mest lesið Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Er samþykki barna túlkunaratriði? Ólöf Tara Harðardóttir Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun Halldór 01.02.2025 Halldór Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir Skoðun Janúarblús vinstristjórnarinnar Jens Garðar Helgason Skoðun Hlutverk í fjölskyldum Matthildur Bjarnadóttir Skoðun Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Býður grunnskólakerfið upp á öfuga hvatastýringu fyrir kennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar Skoðun Er Ísland tilbúið fyrir gervigreindarbyltinguna? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson skrifar Skoðun Munum við upplifa enn eitt „mikla stökkið framávið“? Jason Steinþórsson skrifar Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun HA ég Hr. ráðherra? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Spörum með breyttri verðstefnu í lyfjamálum Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ómæld áhrif kjaradeilu kennara Anton Orri Dagsson skrifar Skoðun Hlutverk í fjölskyldum Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Janúarblús vinstristjórnarinnar Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Skipbrot meðaltalsstöðugleikaleiðarinnar Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Skoðun Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Fyrir hvern vinnur þú? Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Kostaboð Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Um kjaradeilu sveitarfélaga og kennara Inga Sigrún Atladóttir skrifar Skoðun Næring íþróttafólks: Þegar orkuna og kolvetnin skortir Birna Varðardóttir skrifar Skoðun Hvað næst RÚV? Hilmar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Lífeyrissjóðir í sæng með kvótakóngum Björn Ólafsson skrifar Skoðun Glannalegt tal um gjaldþrot Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Bókvitið verður í askana látið! Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Læknis- og sjúkraþjálfunarfræði fyrir alla Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Hvernig er hægt að semja við samninganefnd sem hefur engan skilning á starfi stéttarinnar sem hún er að semja við? Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Birtingarmynd fortíðar í nútímanum Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Mun seðlabankastjóri standa við orð sín Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Skoðun Þegar réttarkerfið bregst – hvað kostar það börnin? Anna María Ingveldur Larsen skrifar Sjá meira
Sveitarfélögin á höfðuborgarsvæðinu eiga að vinna miklu meira saman. Það eru gríðarlega mikil tækifæri til hagræðingar á nánast öllum sviðum. Það er mikil sóun falin í því að hvert einasta sveitarfélag sé að vinna frá grunni stefnu í einstaka málaflokkum. Tökum sem dæmi þá miklu vinnu og peninga sem Hafnarfjörður lagði í menntastefnu sína sem mögulega verður lögð fram fyrir lok kjörtímabilsins. Þær eru óhemju margar klukkustundirnar sem þessi vinna hefur kostað útsvarsgreiðendur Hafnarfjarðar. Af hverju var ekki t.d. notast við frábæra menntastefnu Reykjavíkurborgar og hún aðlöguð að hafnfirskum aðstæðum? Það getur varla verið svona gríðarlegur munur á menntastefnu sveitarfélaga sem liggja nánast hlið við hlið, sveitarfélaga þar sem fólk flytur töluvert á milli. Það er ekki eins og fólk sé að flytja á milli heimsálfa þegar það ákveður að færa sig um set á höfðuborgarsvæðinu. Sömu sögu má segja um rafræna stjórnsýslu, hana má einfalda og samræma og spara þannig mikla fjármuni sem hægt er að nota í þjónustu við íbúa. Stóra verkefni næstu bæjarstjórnar Hafnarfjarðar er að koma rekstrinum í sjálfbært horf. Það tekst einungis ef samstaða næst um meiri samvinnu á milli sveitarfélaganna þar sem vinnu og kostnaði er deilt á milli sveitarfélaganna. Notum peningana og tíma starfsfólks í að þjónusta fólkið, ekki í kerfið. Meiri samvinnu, meiri hagræðingu, meiri Viðreisn. Höfundur er oddviti Viðreisnar í bæjarstjórn Hafnarfjarðar.
“Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun
Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar
Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar
Skoðun Hvernig er hægt að semja við samninganefnd sem hefur engan skilning á starfi stéttarinnar sem hún er að semja við? Ragnheiður Stephensen skrifar
“Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun