Heilsueflandi samfélag í Fjarðabyggð Eygerður Ósk Tómasdóttir skrifar 5. apríl 2022 09:01 Áhrifaþættir lýðheilsu eru margir, erfðir, umhverfi, heilsutengd hegðun, og umhverfisþættir. Þá hafa félags- efnahags- og menningarlegir þættir mikil áhrif. Efling forvarna í Fjarðabyggð getur komið í veg fyrir og dregið úr félagslegum vanda. Fræðsla um geðheilbrigði eykur skilning í samfélaginu og sama gildir um fíknivanda Með fræðslu, forvörnum og samtali getum við markað leið í að opna á auknum skilningi vandans. Félagsleg einangrun öryrkja, aldraðra, ungmenna og þeirra sem glíma við andleg veikindi og vímuefnavanda er því miður til staðar. Heilsa og heilbrigði er stór áhrifaþáttur. Heilsa einstaklinga hefur áhrif á félagslega og efnahagslega stöðu einstaklinga og félagslegar aðstæður hafa áhrif á heilsu fólks. Uppbygging heilsueflandi samfélags þarf að taka mið af þessum hóp sem félagslegt úrræði. Úrræði sem brjóta upp félagslega einangrun og auka virkni, bæta lífsgæði einstaklinga og styrkja félagslega tilvist. Heilsueflandi samfélag sem tekur mið af öllum hópum, styrkir okkur sem heild. Góð líðan og heilsa er undirstaða og sóknarfæri öflugs samfélags. Mitt mat er að við þurfum að bæta félagsleg úrræði og félagsstarf í Fjarðabyggð. Með fræðslu og eflingu forvarna styrkjum við samfélagið okkar. Höfundur er fíkniráðgjafi og sjúkraliði og skipar 14. sætið á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sjálfstæðisflokkurinn Fjarðabyggð Skoðun: Kosningar 2022 Mest lesið Rekin út fyrir að vera kennari Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Vegið að framtíð ungs vísindafólks á Íslandi Katrín Möller,Svava Dögg Jónsdóttir Skoðun Sá „óháði“ kemur til byggða Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Lögreglumenn samningslausir mánuðum saman og án verkfallsréttar Fjölnir Sæmundsson Skoðun Við þurfum að tala um Bálstofuna Matthías Kormáksson Skoðun Treystir þú konum? Hópur 72 kvenna úr sex stjórnmálaflokkum Skoðun Vanvirðing við einkaframtakið og verðmætasköpun Bessí Þóra Jónsdóttir Skoðun Á að banna rauða jólasveininn? Stefán Vagn Stefánsson Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir Skoðun Verðum að rannsaka hvað gerðist í Covid Hildur Þórðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Sá „óháði“ kemur til byggða Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Vegið að framtíð ungs vísindafólks á Íslandi Katrín Möller,Svava Dögg Jónsdóttir skrifar Skoðun Trúðslæti eða trúverðugleiki Friðrik Erlingsson skrifar Skoðun Rekin út fyrir að vera kennari Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Lögreglumenn samningslausir mánuðum saman og án verkfallsréttar Fjölnir Sæmundsson skrifar Skoðun Hver vill kenna? Aron H. Steinsson skrifar Skoðun Við þurfum að tala um Bálstofuna Matthías Kormáksson skrifar Skoðun Vanvirðing við einkaframtakið og verðmætasköpun Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin ætlar ekki að hækka tekjuskatt Alma D. Möller skrifar Skoðun Hvað eiga eldri borgarar að kjósa? Hjördís Hendriksdóttir skrifar Skoðun Við erum að ná árangri Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Verðum að rannsaka hvað gerðist í Covid Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Ég og amma mín sem er dáin Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar Skoðun Spegill eða stjórntæki? Hlutverk skoðanakannana og almenningsálits í stefnumótun og stjórnmálum Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Með baunabyssu í kennaraverkfalli Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Hver tilheyrir hverjum? Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Það þarf meiri töffara í okkur Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Unga fólkið og frjósemi María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Tryggjum frelsi til handfæraveiða – eflum sjávarbyggðirnar Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Verja þarf friðinn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mannsæmandi lífeyrislaun strax Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Munu bara allir fá dánaraðstoð? Bjarni Jónsson skrifar Skoðun Hvað er Arne Slot þjálfari Liverpool að gera rétt?–vangaveltur frá sálfræðingi Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Billy bókahilla og börnin mín Þorbjörg Marínósdóttir skrifar Skoðun Á að banna rauða jólasveininn? Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Er skárra að kasta upp um dómsniðurstöðuna en að dómarinn dæmi? Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Píratar hafa metnaðarfyllstu umhverfis- og loftslagsstefnuna Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Svör við atvinnuumsóknum – Ákall til atvinnurekenda Valgerður Rut Jakobsdóttir skrifar Skoðun Umræða á villigötum Diljá Matthíasardóttir skrifar Sjá meira
Áhrifaþættir lýðheilsu eru margir, erfðir, umhverfi, heilsutengd hegðun, og umhverfisþættir. Þá hafa félags- efnahags- og menningarlegir þættir mikil áhrif. Efling forvarna í Fjarðabyggð getur komið í veg fyrir og dregið úr félagslegum vanda. Fræðsla um geðheilbrigði eykur skilning í samfélaginu og sama gildir um fíknivanda Með fræðslu, forvörnum og samtali getum við markað leið í að opna á auknum skilningi vandans. Félagsleg einangrun öryrkja, aldraðra, ungmenna og þeirra sem glíma við andleg veikindi og vímuefnavanda er því miður til staðar. Heilsa og heilbrigði er stór áhrifaþáttur. Heilsa einstaklinga hefur áhrif á félagslega og efnahagslega stöðu einstaklinga og félagslegar aðstæður hafa áhrif á heilsu fólks. Uppbygging heilsueflandi samfélags þarf að taka mið af þessum hóp sem félagslegt úrræði. Úrræði sem brjóta upp félagslega einangrun og auka virkni, bæta lífsgæði einstaklinga og styrkja félagslega tilvist. Heilsueflandi samfélag sem tekur mið af öllum hópum, styrkir okkur sem heild. Góð líðan og heilsa er undirstaða og sóknarfæri öflugs samfélags. Mitt mat er að við þurfum að bæta félagsleg úrræði og félagsstarf í Fjarðabyggð. Með fræðslu og eflingu forvarna styrkjum við samfélagið okkar. Höfundur er fíkniráðgjafi og sjúkraliði og skipar 14. sætið á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð.
Skoðun Lögreglumenn samningslausir mánuðum saman og án verkfallsréttar Fjölnir Sæmundsson skrifar
Skoðun Spegill eða stjórntæki? Hlutverk skoðanakannana og almenningsálits í stefnumótun og stjórnmálum Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar
Skoðun Hvað er Arne Slot þjálfari Liverpool að gera rétt?–vangaveltur frá sálfræðingi Andri Hrafn Sigurðsson skrifar
Skoðun Er skárra að kasta upp um dómsniðurstöðuna en að dómarinn dæmi? Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Skoðun Píratar hafa metnaðarfyllstu umhverfis- og loftslagsstefnuna Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar