Insta-Grammy: Brotin verðlaun, Gucci og BTS Elísabet Hanna skrifar 5. apríl 2022 17:31 Íslendingar áttu góða fulltrúa á Grammy verðlaununum. Skjáskot/Instagram Um helgina fór Grammy verðlaunahátíðin fram og voru stjörnurnar duglegar að deila myndum frá viðburðinum á sínum persónulegu miðlum. Íslendingar áttu góða fulltrúa á hátíðinni sem voru glæsileg á rauða dreglinum. Hin íslenska Dísella Lárusdóttir vann Grammy verðlaun og var skiljanlega alsæl með árangurinn. View this post on Instagram A post shared by Dísella Lárusdóttir (@disellalar) View this post on Instagram A post shared by Dísella Lárusdóttir (@disellalar) Dua Lipa var að kynna verðlaun á hátíðinni með Megan Thee Stallion og náði einnig að stilla sér upp með Donatellu Vercase. View this post on Instagram A post shared by DUA LIPA (@dualipa) View this post on Instagram A post shared by Recording Academy / GRAMMYs (@recordingacademy) Hailey Bieber birti myndir af sér og eiginmanni sínum Justin Bieber sem var með átta tilnefningar en fór tómhentur heim. View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) Ólafur Arnalds var líka á svæðinu og var tilnefndur til tveggja verðlauna en vann þó ekki. View this post on Instagram A post shared by O lafur Arnalds (@olafurarnalds) Tvíeykið Silk Sonic eru þeir Bruno Mars og Anderson.Paak og tóku þeir nokkur verðlaun með sér heim meðal annars fyrir lag ársins, Leave the Door Open. View this post on Instagram A post shared by Bruno Mars (@brunomars) Carrie Underwood vann verðlaun og var með frábært atriði á hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Carrie Underwood (@carrieunderwood) BTS voru mættir og var Luna dóttir Chrissy Teigen og John Legend ánægð að sjá þá. View this post on Instagram A post shared by RM (@rkive) View this post on Instagram A post shared by Recording Academy / GRAMMYs (@recordingacademy) View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) Lil Nas deildi mynd með fylgjendum sínum þar sem hann segist ætla að reyna aftur á næsta ári eftir að hafa ekki unnið neitt af þeim fimm verðlaunum sem hann var tilnefndur til. View this post on Instagram A post shared by MONTERO (@lilnasx) Doja Cat deildi á miðlum sínum myndum af þeim kjólum sem hún klæddist á sunnudaginn áður en hún vann sjálf Grammy verðlaun. View this post on Instagram A post shared by Doja Cat (@dojacat) SZA vann ásamt Doja Cat fyrir sem besta popp tvíeykið fyrir Kiss me more. View this post on Instagram A post shared by SZA (@sza) Chrissy Teigen deildi nokkrum myndum meðal annars af sér og eiginmanni sínum John Legnd og börnunum þeirra Lunu og Miles. View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Jon Batiste vann flest verðlaun kvöldsins meðal annars fyrir plötu ársins og tók hann líka lagið sitt Freedom fyrir salinn. View this post on Instagram A post shared by Jon Batiste (@jonbatiste) View this post on Instagram A post shared by Jon Batiste (@jonbatiste) Oliviu Rodrigo gekk ekki jafn vel og Jon Batiste að halda á verðlaununum sínum og brotnaði óvart einn gripurinn líkt og gerðist hjá Taylor Swift árið 2010 og fengu margir déjà vu. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Olivia skemmti sér þó vel í eftirpartýinu með Paris Hilton þegar búið var að tjasla verðlaununum saman á ný. View this post on Instagram A post shared by Olivia Rodrigo (@oliviarodrigo) Paris Hilton mætti á rauða dregilinn áður en hún stóð vaktina við DJ borðið. View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) Kravis létu sig ekki vanta á rauða dregilinn en Travis Baker kom fram á hátíðinni en þau giftu sig síðar um kvöldið í Las Vegas þar sem „Elvis Presley“ gaf þau saman. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Kærasti Addison Raee, hann Omer Fedi, var tilnefndur og nutu þau kvöldsins saman. View this post on Instagram A post shared by @addisonraee View this post on Instagram A post shared by @addisonraee Trevor Noah var kynnir kvöldsins og var glæsilegur í Gucci. View this post on Instagram A post shared by Gucci Official (@gucci) West side story stjarnan Rachel Zegler skemmti sér einstaklega vel með kærastanum sínum Josh. View this post on Instagram A post shared by rachel zegler (@rachelzegler) Billy Porter skein í bleiku á rauða dreglinum. View this post on Instagram A post shared by Billy Porter (@theebillyporter) Kántrí söngkonan Kelsea Ballerina deildi því þegar hún var að undirbúa sig fyrir kvöldið. View this post on Instagram A post shared by Kelsea Ballerini (@kelseaballerini) Lady Gaga fór ekki tómhent heim. View this post on Instagram A post shared by Recording Academy / GRAMMYs (@recordingacademy) Grammy-verðlaunin Tónlist Hollywood Tengdar fréttir Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4. apríl 2022 12:23 Bieber hjónin deildu kossi á dreglinum áður en Justin fór tómhentur heim Hjónin Justin og Hailey Bieber voru glæsileg á rauða dreglinum fyrir Grammy verðlaunin sem haldin voru í gær og deildu kossi á rauða dreglinum. Justin var með átta tilnefningar til verðlaunanna en fór heim tómhentur. 4. apríl 2022 14:01 Á heimleið eftir súrrealískt gærkvöld Endalaust þakklæti er eftst í huga sópransöngkonunnar Dísellu Lárusdóttur, sem vann Grammy-verðlaun í gærkvöldi. Hún er fimmti Íslendingurinn til að vinna til verðlaunanna. 4. apríl 2022 20:46 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira
Hin íslenska Dísella Lárusdóttir vann Grammy verðlaun og var skiljanlega alsæl með árangurinn. View this post on Instagram A post shared by Dísella Lárusdóttir (@disellalar) View this post on Instagram A post shared by Dísella Lárusdóttir (@disellalar) Dua Lipa var að kynna verðlaun á hátíðinni með Megan Thee Stallion og náði einnig að stilla sér upp með Donatellu Vercase. View this post on Instagram A post shared by DUA LIPA (@dualipa) View this post on Instagram A post shared by Recording Academy / GRAMMYs (@recordingacademy) Hailey Bieber birti myndir af sér og eiginmanni sínum Justin Bieber sem var með átta tilnefningar en fór tómhentur heim. View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) Ólafur Arnalds var líka á svæðinu og var tilnefndur til tveggja verðlauna en vann þó ekki. View this post on Instagram A post shared by O lafur Arnalds (@olafurarnalds) Tvíeykið Silk Sonic eru þeir Bruno Mars og Anderson.Paak og tóku þeir nokkur verðlaun með sér heim meðal annars fyrir lag ársins, Leave the Door Open. View this post on Instagram A post shared by Bruno Mars (@brunomars) Carrie Underwood vann verðlaun og var með frábært atriði á hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Carrie Underwood (@carrieunderwood) BTS voru mættir og var Luna dóttir Chrissy Teigen og John Legend ánægð að sjá þá. View this post on Instagram A post shared by RM (@rkive) View this post on Instagram A post shared by Recording Academy / GRAMMYs (@recordingacademy) View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) Lil Nas deildi mynd með fylgjendum sínum þar sem hann segist ætla að reyna aftur á næsta ári eftir að hafa ekki unnið neitt af þeim fimm verðlaunum sem hann var tilnefndur til. View this post on Instagram A post shared by MONTERO (@lilnasx) Doja Cat deildi á miðlum sínum myndum af þeim kjólum sem hún klæddist á sunnudaginn áður en hún vann sjálf Grammy verðlaun. View this post on Instagram A post shared by Doja Cat (@dojacat) SZA vann ásamt Doja Cat fyrir sem besta popp tvíeykið fyrir Kiss me more. View this post on Instagram A post shared by SZA (@sza) Chrissy Teigen deildi nokkrum myndum meðal annars af sér og eiginmanni sínum John Legnd og börnunum þeirra Lunu og Miles. View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Jon Batiste vann flest verðlaun kvöldsins meðal annars fyrir plötu ársins og tók hann líka lagið sitt Freedom fyrir salinn. View this post on Instagram A post shared by Jon Batiste (@jonbatiste) View this post on Instagram A post shared by Jon Batiste (@jonbatiste) Oliviu Rodrigo gekk ekki jafn vel og Jon Batiste að halda á verðlaununum sínum og brotnaði óvart einn gripurinn líkt og gerðist hjá Taylor Swift árið 2010 og fengu margir déjà vu. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Olivia skemmti sér þó vel í eftirpartýinu með Paris Hilton þegar búið var að tjasla verðlaununum saman á ný. View this post on Instagram A post shared by Olivia Rodrigo (@oliviarodrigo) Paris Hilton mætti á rauða dregilinn áður en hún stóð vaktina við DJ borðið. View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) Kravis létu sig ekki vanta á rauða dregilinn en Travis Baker kom fram á hátíðinni en þau giftu sig síðar um kvöldið í Las Vegas þar sem „Elvis Presley“ gaf þau saman. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Kærasti Addison Raee, hann Omer Fedi, var tilnefndur og nutu þau kvöldsins saman. View this post on Instagram A post shared by @addisonraee View this post on Instagram A post shared by @addisonraee Trevor Noah var kynnir kvöldsins og var glæsilegur í Gucci. View this post on Instagram A post shared by Gucci Official (@gucci) West side story stjarnan Rachel Zegler skemmti sér einstaklega vel með kærastanum sínum Josh. View this post on Instagram A post shared by rachel zegler (@rachelzegler) Billy Porter skein í bleiku á rauða dreglinum. View this post on Instagram A post shared by Billy Porter (@theebillyporter) Kántrí söngkonan Kelsea Ballerina deildi því þegar hún var að undirbúa sig fyrir kvöldið. View this post on Instagram A post shared by Kelsea Ballerini (@kelseaballerini) Lady Gaga fór ekki tómhent heim. View this post on Instagram A post shared by Recording Academy / GRAMMYs (@recordingacademy)
Grammy-verðlaunin Tónlist Hollywood Tengdar fréttir Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4. apríl 2022 12:23 Bieber hjónin deildu kossi á dreglinum áður en Justin fór tómhentur heim Hjónin Justin og Hailey Bieber voru glæsileg á rauða dreglinum fyrir Grammy verðlaunin sem haldin voru í gær og deildu kossi á rauða dreglinum. Justin var með átta tilnefningar til verðlaunanna en fór heim tómhentur. 4. apríl 2022 14:01 Á heimleið eftir súrrealískt gærkvöld Endalaust þakklæti er eftst í huga sópransöngkonunnar Dísellu Lárusdóttur, sem vann Grammy-verðlaun í gærkvöldi. Hún er fimmti Íslendingurinn til að vinna til verðlaunanna. 4. apríl 2022 20:46 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira
Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4. apríl 2022 12:23
Bieber hjónin deildu kossi á dreglinum áður en Justin fór tómhentur heim Hjónin Justin og Hailey Bieber voru glæsileg á rauða dreglinum fyrir Grammy verðlaunin sem haldin voru í gær og deildu kossi á rauða dreglinum. Justin var með átta tilnefningar til verðlaunanna en fór heim tómhentur. 4. apríl 2022 14:01
Á heimleið eftir súrrealískt gærkvöld Endalaust þakklæti er eftst í huga sópransöngkonunnar Dísellu Lárusdóttur, sem vann Grammy-verðlaun í gærkvöldi. Hún er fimmti Íslendingurinn til að vinna til verðlaunanna. 4. apríl 2022 20:46