Dæmdi hjá systur sinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. apríl 2022 11:01 Margrét Ýr og Þorleifur Árni Björnsbörn. stöð 2 sport Sú sérstaka staða kom upp í viðureign KA/Þórs og HK í Olís-deild kvenna í handbolta að annar dómara leiksins dæmdi hjá systur sinni. Þeir Ramunas Mikalonis og Þorleifur Árni Björnsson dæmdu leikinn í KA-heimilinu á laugardaginn. Sá síðarnefndi er eldri bróðir markvarðar HK, Margrétar Ýrar Björnsdóttur. „Þarna var hann að missa jólagjöfina,“ grínaðist Sigurlaug Rúnarsdóttir í Seinni bylgjunni þegar hún horfði á Þorleif dæma víti á HK-inga. Klippa: Seinni bylgjan - Dæmdi hjá systur sinni Brynhildi Bergmann Kjartansdóttur, nýjum sérfræðingi Seinni bylgjunnar, finnst skrítið að þessi staða komi upp. „Ég hélt að þetta mætti ekki. Ég er góð vinkona Guðrúnar Erlu [Bjarnadóttur] og pabbi hennar [Bjarni Viggósson] má ekki dæma leiki hjá henni sem er eðlilegt. Hvernig áttu að vera hlutlaus?“ sagði Brynhildur. „Þetta er eitthvað skrítið en kannski má þetta.“ Sigurlaug tók í sama streng og Brynhildur. „Ég ætla að vera sammála. Ég hélt að þetta mætti ekki. Ég hafði ekki hugmynd um að þau væru systkini. Maður hefur séð að pabbi hennar Guðrúnar Erlu dæmir ekki hjá henni sem er eðlilegt,“ sagði Sigurlaug. Hún ítrekaði samt að ekkert hefði verið yfir dómgæslunni í leiknum á laugardaginn að kvarta. KA/Þór vann HK, 26-23, í umræddum leik. Akureyringar eru í 3. sæti Olís-deildarinnar en HK-ingar í því sjöunda. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna KA HK Þór Akureyri Seinni bylgjan Tengdar fréttir Steinunn vildi fara fyrr af stað en sjúkraþjálfarinn hélt aftur af henni Fram fékk heldur betur búbót fyrir lokasprett tímabilsins þegar Steinunn Björnsdóttir sneri aftur á völlinn í stórsigri liðsins á Aftureldingu, 20-39. 4. apríl 2022 15:30 Íslandsmeistararnir unnu nauman sigur og toppliðið valtaði yfir botnliðið Tveir leikir voru á dagskrá í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Íslandsmeistarar KA/Þórs unnu þriggja marka sigur gegn HK, 26-23, og topplið Fram vann afar sannfærandi 18 marka sigur gegn botnliði Aftureldingar. 2. apríl 2022 17:41 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Sjá meira
Þeir Ramunas Mikalonis og Þorleifur Árni Björnsson dæmdu leikinn í KA-heimilinu á laugardaginn. Sá síðarnefndi er eldri bróðir markvarðar HK, Margrétar Ýrar Björnsdóttur. „Þarna var hann að missa jólagjöfina,“ grínaðist Sigurlaug Rúnarsdóttir í Seinni bylgjunni þegar hún horfði á Þorleif dæma víti á HK-inga. Klippa: Seinni bylgjan - Dæmdi hjá systur sinni Brynhildi Bergmann Kjartansdóttur, nýjum sérfræðingi Seinni bylgjunnar, finnst skrítið að þessi staða komi upp. „Ég hélt að þetta mætti ekki. Ég er góð vinkona Guðrúnar Erlu [Bjarnadóttur] og pabbi hennar [Bjarni Viggósson] má ekki dæma leiki hjá henni sem er eðlilegt. Hvernig áttu að vera hlutlaus?“ sagði Brynhildur. „Þetta er eitthvað skrítið en kannski má þetta.“ Sigurlaug tók í sama streng og Brynhildur. „Ég ætla að vera sammála. Ég hélt að þetta mætti ekki. Ég hafði ekki hugmynd um að þau væru systkini. Maður hefur séð að pabbi hennar Guðrúnar Erlu dæmir ekki hjá henni sem er eðlilegt,“ sagði Sigurlaug. Hún ítrekaði samt að ekkert hefði verið yfir dómgæslunni í leiknum á laugardaginn að kvarta. KA/Þór vann HK, 26-23, í umræddum leik. Akureyringar eru í 3. sæti Olís-deildarinnar en HK-ingar í því sjöunda. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna KA HK Þór Akureyri Seinni bylgjan Tengdar fréttir Steinunn vildi fara fyrr af stað en sjúkraþjálfarinn hélt aftur af henni Fram fékk heldur betur búbót fyrir lokasprett tímabilsins þegar Steinunn Björnsdóttir sneri aftur á völlinn í stórsigri liðsins á Aftureldingu, 20-39. 4. apríl 2022 15:30 Íslandsmeistararnir unnu nauman sigur og toppliðið valtaði yfir botnliðið Tveir leikir voru á dagskrá í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Íslandsmeistarar KA/Þórs unnu þriggja marka sigur gegn HK, 26-23, og topplið Fram vann afar sannfærandi 18 marka sigur gegn botnliði Aftureldingar. 2. apríl 2022 17:41 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Sjá meira
Steinunn vildi fara fyrr af stað en sjúkraþjálfarinn hélt aftur af henni Fram fékk heldur betur búbót fyrir lokasprett tímabilsins þegar Steinunn Björnsdóttir sneri aftur á völlinn í stórsigri liðsins á Aftureldingu, 20-39. 4. apríl 2022 15:30
Íslandsmeistararnir unnu nauman sigur og toppliðið valtaði yfir botnliðið Tveir leikir voru á dagskrá í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Íslandsmeistarar KA/Þórs unnu þriggja marka sigur gegn HK, 26-23, og topplið Fram vann afar sannfærandi 18 marka sigur gegn botnliði Aftureldingar. 2. apríl 2022 17:41