„Erfiðast að vinna deildarmeistaratitilinn“ Andri Már Eggertsson skrifar 31. mars 2022 21:32 Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var ánægður með að landa deildarmeistaratitlinum Vísir/Hulda Margrét Njarðvík tryggði sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Keflavík 98-93. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með árangurinn í deildarkeppninni sem skilaði efsta sætinu. „Menn stigu upp í kvöld og gerðu virkilega vel. Við reiknuðum með áhlaupum frá Keflavík og það þurfti margt að ganga upp til að vinna þennan leik og fannst mér mikið hjarta í liðinu,“ sagði Benedikt Guðmundsson í samtali við Vísi eftir leik. Benedikt var ekki ánægður með varnarleik Njarðvíkur og hefði hann viljað sjá sína menn frákasta betur. „Mér fannst Keflvíkingar halda sér inni í leiknum á sóknarfráköstum þar sem þeir fengu tvö þrjú skot í hverri sókn og verðum við að fara gera betur þar. Sóknarleikurinn var góður en ég hefði viljað fá færri stig á mig. Benedikt var afar ánægður með að verða deildarmeistari og vildi síður en svo tala titilinn niður. „Þetta er erfiðasti titilinn til að vinna. Það er miklu erfiðara að vinna þennan titil heldur en bikarmeistaratitilinn þar sem þú þarft bara að vinna 4-5 leiki mögulega færðu neðrideildarlið en til að vinna deildarmeistaratitilinn þarftu að vera góður í marga mánuði og er það synd hvað það er búið að gjaldfella þennan titil miðað við hvað hann er erfiður,“ sagði Benedikt Guðmundsson ánægður með deildarmeistaratitilinn. UMF Njarðvík Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
„Menn stigu upp í kvöld og gerðu virkilega vel. Við reiknuðum með áhlaupum frá Keflavík og það þurfti margt að ganga upp til að vinna þennan leik og fannst mér mikið hjarta í liðinu,“ sagði Benedikt Guðmundsson í samtali við Vísi eftir leik. Benedikt var ekki ánægður með varnarleik Njarðvíkur og hefði hann viljað sjá sína menn frákasta betur. „Mér fannst Keflvíkingar halda sér inni í leiknum á sóknarfráköstum þar sem þeir fengu tvö þrjú skot í hverri sókn og verðum við að fara gera betur þar. Sóknarleikurinn var góður en ég hefði viljað fá færri stig á mig. Benedikt var afar ánægður með að verða deildarmeistari og vildi síður en svo tala titilinn niður. „Þetta er erfiðasti titilinn til að vinna. Það er miklu erfiðara að vinna þennan titil heldur en bikarmeistaratitilinn þar sem þú þarft bara að vinna 4-5 leiki mögulega færðu neðrideildarlið en til að vinna deildarmeistaratitilinn þarftu að vera góður í marga mánuði og er það synd hvað það er búið að gjaldfella þennan titil miðað við hvað hann er erfiður,“ sagði Benedikt Guðmundsson ánægður með deildarmeistaratitilinn.
UMF Njarðvík Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira