Bræður í einvígi á toppnum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 2. apríl 2022 16:00 Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson keppast um fyrsta sæti íslenska listans. Helgi Ómars/Instagram @jonjonssonmusic Ástsælu bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir standa ansi nálægt hvor öðrum á íslenska listanum þessa vikuna. Friðrik Dór trónir enn á toppnum með silkimjúka smellinn Bleikur og blár en Jón fylgir fast á eftir með ástarlagið Lengi lifum við og hefur hækkað sig um eitt sæti frá því í síðustu viku. Báðir sendu þeir frá sér plötur fyrr í vetur. Jón Jónsson gaf út plötuna Lengi lifum við í október 2021 og Frikki plötuna Dætur í lok janúar þessa árs. Plöturnar hafa fengið góðar viðtökur og mikla spilun. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=b8OJagQ6b0g">watch on YouTube</a> Það verður spennandi að fylgjast með framvindu þessa mála næstu helgi og sjá hvort Jóni tekst að steypa Frikka af stóli. Lagið Bleikur og blár fór beint í fyrsta sæti fyrir um mánuði síðan og hefur verið öruggt þar en lagið Lengi lifum við hefur verið á stöðugri siglingu upp á við undanfarnar vikur. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i1uIZpbARWg">watch on YouTube</a> Við vonum að þetta hafi ekki áhrif á dagleg samskipti þeirra bræðra en höfum nú ekki miklar áhyggjur þar sem bræðralag virðist alltaf vera í fyrirrúmi hjá þeim. Bræðralag er líka tilvalinn titill á lagi ef þeir bræður ákveða að sameina krafta sína. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: FM957 Íslenski listinn Tónlist Tengdar fréttir Íslenskt tónlistarfólk tekur yfir topp tíu Íslenskt tónlistarfólk átti öfluga viku á íslenska listanum. Sex íslensk lög sitja nú í topp tíu og efstu fjögur lög listans eru eftir íslenska tónlistarmenn. 26. mars 2022 16:00 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Báðir sendu þeir frá sér plötur fyrr í vetur. Jón Jónsson gaf út plötuna Lengi lifum við í október 2021 og Frikki plötuna Dætur í lok janúar þessa árs. Plöturnar hafa fengið góðar viðtökur og mikla spilun. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=b8OJagQ6b0g">watch on YouTube</a> Það verður spennandi að fylgjast með framvindu þessa mála næstu helgi og sjá hvort Jóni tekst að steypa Frikka af stóli. Lagið Bleikur og blár fór beint í fyrsta sæti fyrir um mánuði síðan og hefur verið öruggt þar en lagið Lengi lifum við hefur verið á stöðugri siglingu upp á við undanfarnar vikur. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i1uIZpbARWg">watch on YouTube</a> Við vonum að þetta hafi ekki áhrif á dagleg samskipti þeirra bræðra en höfum nú ekki miklar áhyggjur þar sem bræðralag virðist alltaf vera í fyrirrúmi hjá þeim. Bræðralag er líka tilvalinn titill á lagi ef þeir bræður ákveða að sameina krafta sína. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify:
FM957 Íslenski listinn Tónlist Tengdar fréttir Íslenskt tónlistarfólk tekur yfir topp tíu Íslenskt tónlistarfólk átti öfluga viku á íslenska listanum. Sex íslensk lög sitja nú í topp tíu og efstu fjögur lög listans eru eftir íslenska tónlistarmenn. 26. mars 2022 16:00 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Íslenskt tónlistarfólk tekur yfir topp tíu Íslenskt tónlistarfólk átti öfluga viku á íslenska listanum. Sex íslensk lög sitja nú í topp tíu og efstu fjögur lög listans eru eftir íslenska tónlistarmenn. 26. mars 2022 16:00