Bless skaflar - halló vistvænni samgöngur Anna Sigríður Hafliðadóttir skrifar 30. mars 2022 08:01 Það er lítill söknuður að löngu gránuðum snjósköflunum og flughálum stéttunum. Auðar stéttir og elsku sólin eru ánægjuleg sjón eftir þungan vetur. Börn á leið í skólann, foreldrar með barnavagna, eldri borgarar í heilsubótargöngu og öll hin sem ganga, taka almenningssamgöngur eða hjóla geta nú gert það að vild. Öruggari ferðamáta fyrir öll Öll viljum við að börn sem fullorðnir, sem velja annan ferðamáta en einkabílinn, komist leiðar sinnar án þess taka áhættuna sem fylgir því að samnýta akbrautir bæjarins. Örlítill snjór á götunum stoppar fáa einkabíla, og enn færri vörubíla, en snjórinn sem safnast upp á gangstéttunum kemur í veg fyrir öruggar og ánægjulegar ferðir gangandi og hjólandi vegfarenda. Það er mikilvægt að við tryggjum öllum öruggan ferðamáta og komum í veg fyrir að gangandi og hjólandi vegfarendur hrasi og meiði sig. Vistvænni lífstíll í Kópavogi Hugsum til allra sem hafa þurft að troðast um og runnið til á stígum bæjarins þegar við forgangsröðum snjómokstrinum næsta vetur. Við í Vinstri grænum í Kópavogi viljum auðvelda fólki að velja vistvænni lífsstíl. Eitt skref í þá átt er að gera gangandi og hjólandi vegfarendum kleift að komast leiðar sinnar, þótt það snjói. Höfundur er markaðssérfræðingur og skipar 3. sæti lista VG í Kópavogi við kosningarnar 14. maí. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kópavogur Skoðun: Kosningar 2022 Sveitarstjórnarkosningar 2022 Vinstri græn Mest lesið „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson Skoðun 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt Skoðun Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Sigvaldi Einarsson Skoðun Hamingjan sem leiðarljós menntakerfisins Reynir Böðvarsson Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson Skoðun Halldór 22.12.2024 Halldór Baldursson Halldór Þarf alltaf að vera svín? Harpa Kristbergsdóttir Skoðun Göngum fyrir friði Guttormur Þorsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Raforkunotkun gagnavera minnkað mikið Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Göngum fyrir friði Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hamingjan sem leiðarljós menntakerfisins Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson skrifar Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Skoðun Manni verður kalt ef maður pissar í skóinn sinn Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Skautun eða tvíhyggja? Þóra Pétursdóttir skrifar Skoðun Egóið er í hégómanum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Dæmalaus málflutningur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grýtt eða greið leið? Þröstur Sæmundsson skrifar Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun III Þórhallur Guðmundsson skrifar Sjá meira
Það er lítill söknuður að löngu gránuðum snjósköflunum og flughálum stéttunum. Auðar stéttir og elsku sólin eru ánægjuleg sjón eftir þungan vetur. Börn á leið í skólann, foreldrar með barnavagna, eldri borgarar í heilsubótargöngu og öll hin sem ganga, taka almenningssamgöngur eða hjóla geta nú gert það að vild. Öruggari ferðamáta fyrir öll Öll viljum við að börn sem fullorðnir, sem velja annan ferðamáta en einkabílinn, komist leiðar sinnar án þess taka áhættuna sem fylgir því að samnýta akbrautir bæjarins. Örlítill snjór á götunum stoppar fáa einkabíla, og enn færri vörubíla, en snjórinn sem safnast upp á gangstéttunum kemur í veg fyrir öruggar og ánægjulegar ferðir gangandi og hjólandi vegfarenda. Það er mikilvægt að við tryggjum öllum öruggan ferðamáta og komum í veg fyrir að gangandi og hjólandi vegfarendur hrasi og meiði sig. Vistvænni lífstíll í Kópavogi Hugsum til allra sem hafa þurft að troðast um og runnið til á stígum bæjarins þegar við forgangsröðum snjómokstrinum næsta vetur. Við í Vinstri grænum í Kópavogi viljum auðvelda fólki að velja vistvænni lífsstíl. Eitt skref í þá átt er að gera gangandi og hjólandi vegfarendum kleift að komast leiðar sinnar, þótt það snjói. Höfundur er markaðssérfræðingur og skipar 3. sæti lista VG í Kópavogi við kosningarnar 14. maí.
Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar
Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar
Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar