Sigrún orðin sú frákastahæsta í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2022 13:31 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, til vinstri, og Dagný Lísa Davíðsdóttir geta báðar orðið deildarmeistarar á sínu fyrsta tímabili með Fjölni. Körfuboltakonan Sigrún Sjöfn Ámundadóttir sló um helgina metið yfir flest fráköst í efstu deild kvenna í körfubolta. Það gerði hún í sigri Fjölnis í Grindavík. Sigrún Sjöfn tók fimm fráköst í leiknum og komst þar með fram úr Hildi Sigurðardóttir sem átti metið áður. Sigrún hefur nú tekið 2887 fráköst í efstu deild kvenna. Þær Sigrún og Hildur voru jafnar fyrir leikinn með 2882 fráköst en Sigrún sló það með sínu fyrsta frákasti í leiknum Hildur tók sín fráköst í 347 leikjum en Sigrún var að leika sinn 350. deildarleik á ferlinum. Tölfræði hefur verið skráð í efstu deild kvenna frá og með 1994-95 tímabilinu. Anna María Sveinsdóttir átti lengi frákastametið en það vantar meira en helminginn á hennar ferli því engin fráköst voru skráð á fyrstu níu tímabilum Önnu Maríu í efstu deild. Sigrún Sjöfn hefur náð öllum þessum fráköstum í búningi sex félaga eða sem leikmaður Hauka (227), KR (1254), Hamars (166), Grindavíkur (205), Skallagríms (974) og nú á sínu fyrsta tímabili með Fjölni (61). Sigrún lék sitt fyrsta tímabil með Haukum 2004-5 eða þegar hún var aðeins sextán ára gömul. Sigrún hækkaði sig líka á öðrum tölfæðilista í Grindavík en hún komst þá upp í þriðja sætið yfir flestar stoðsendingar í efstu deild en aðeins Hildur Sigurðardóttir og Helena Sverrisdóttir hafa gefið fleiri stoðsendingar en hún. Sigrún komst einni stoðsendingu upp fyrir Öldu Leif Jónsdóttur í leiknum á laugardaginn. Sigrún er síðan í fjórða sæti í skoruðu stigum með 3993 og vantar því aðeins sjö stig til að verða sú fjórða á eftir Birnu Valgarðsdóttur, Önnu Maríu Sveinsdóttur og Hildi Sigurðardóttur til að skora fjögur þúsund stig í efstu deild kvenna. Flest fráköst í sögu efstu deildar kvenna 1. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 2887 2. Hildur Sigurðardóttir 2882 3. LeLe Hardy 2333 4. Helena Sverrisdóttir 2167 5. Signý Hermannsdóttir 2138 6. Ragna Margrét Brynjarsdóttir 2059 7. Bryndís Guðmundsdóttir 1928 8. Birna Valgarðsdóttir 1924 9. Þórunn Bjarnadóttir 1869 10. Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 1796 11. Anna María Sveinsdóttir 1656 12. Margrét Kara Sturludóttir 1637 (Fráköst voru fyrst skráð tímabilið 1994-95) Subway-deild kvenna Fjölnir Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Sigrún Sjöfn tók fimm fráköst í leiknum og komst þar með fram úr Hildi Sigurðardóttir sem átti metið áður. Sigrún hefur nú tekið 2887 fráköst í efstu deild kvenna. Þær Sigrún og Hildur voru jafnar fyrir leikinn með 2882 fráköst en Sigrún sló það með sínu fyrsta frákasti í leiknum Hildur tók sín fráköst í 347 leikjum en Sigrún var að leika sinn 350. deildarleik á ferlinum. Tölfræði hefur verið skráð í efstu deild kvenna frá og með 1994-95 tímabilinu. Anna María Sveinsdóttir átti lengi frákastametið en það vantar meira en helminginn á hennar ferli því engin fráköst voru skráð á fyrstu níu tímabilum Önnu Maríu í efstu deild. Sigrún Sjöfn hefur náð öllum þessum fráköstum í búningi sex félaga eða sem leikmaður Hauka (227), KR (1254), Hamars (166), Grindavíkur (205), Skallagríms (974) og nú á sínu fyrsta tímabili með Fjölni (61). Sigrún lék sitt fyrsta tímabil með Haukum 2004-5 eða þegar hún var aðeins sextán ára gömul. Sigrún hækkaði sig líka á öðrum tölfæðilista í Grindavík en hún komst þá upp í þriðja sætið yfir flestar stoðsendingar í efstu deild en aðeins Hildur Sigurðardóttir og Helena Sverrisdóttir hafa gefið fleiri stoðsendingar en hún. Sigrún komst einni stoðsendingu upp fyrir Öldu Leif Jónsdóttur í leiknum á laugardaginn. Sigrún er síðan í fjórða sæti í skoruðu stigum með 3993 og vantar því aðeins sjö stig til að verða sú fjórða á eftir Birnu Valgarðsdóttur, Önnu Maríu Sveinsdóttur og Hildi Sigurðardóttur til að skora fjögur þúsund stig í efstu deild kvenna. Flest fráköst í sögu efstu deildar kvenna 1. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 2887 2. Hildur Sigurðardóttir 2882 3. LeLe Hardy 2333 4. Helena Sverrisdóttir 2167 5. Signý Hermannsdóttir 2138 6. Ragna Margrét Brynjarsdóttir 2059 7. Bryndís Guðmundsdóttir 1928 8. Birna Valgarðsdóttir 1924 9. Þórunn Bjarnadóttir 1869 10. Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 1796 11. Anna María Sveinsdóttir 1656 12. Margrét Kara Sturludóttir 1637 (Fráköst voru fyrst skráð tímabilið 1994-95)
Flest fráköst í sögu efstu deildar kvenna 1. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 2887 2. Hildur Sigurðardóttir 2882 3. LeLe Hardy 2333 4. Helena Sverrisdóttir 2167 5. Signý Hermannsdóttir 2138 6. Ragna Margrét Brynjarsdóttir 2059 7. Bryndís Guðmundsdóttir 1928 8. Birna Valgarðsdóttir 1924 9. Þórunn Bjarnadóttir 1869 10. Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 1796 11. Anna María Sveinsdóttir 1656 12. Margrét Kara Sturludóttir 1637 (Fráköst voru fyrst skráð tímabilið 1994-95)
Subway-deild kvenna Fjölnir Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira