Samdi lagið sitjandi á gólfinu með opna hurð og í einum skó Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. mars 2022 07:01 Söngkonan Tara Mobee var að senda frá sér lagið Carpool. Anna Margrét/Aðsend Tónlistarkonan Tara Mobee sendi frá sér lagið Carpool á miðnætti í gær. Tara er með marga bolta á lofti um þessar mundir en lagið er hluti af EP plötu sem kemur út í sumar. Blaðamaður tók púlsinn á þessari söngkonu og fékk að heyra nánar um tónlistarlífið hennar. Hér má heyra lagið af streymisveitunni Spotify: Hvaðan sækir þú innblástur sem tónlistarkona? Jiih, það er góð spurning. Það er kannski ekki eitthvað eitt svar til en ég ólst upp við að hlusta á allskonar tónlist. Frá íslenskri dægurlaga klassík í rokkóperur, sinfóníur og Celine Dion. Þetta spilaði held ég sterkt inn í þegar ég byrjaði að semja lög og útkoman hefur alltaf verið mitt heittelskaða popp. Ég gæti farið út í endalausar pælingar til að lýsa mér nánar sem tónlistarkonu en ég hef bara aldrei verið eitthvað sérstaklega góð í að útskýra svona lagað í stuttum orðum, kannski að það sé þess vegna sem ég sem svona mikið af tónlist, haha. View this post on Instagram A post shared by TARA (@taramobee) Hefur þetta nýja tónlistarefni verið lengi í bígerð? Heldur betur, nýja lagið mitt heitir Carpool og var að koma út núna. Það má segja að þetta sé búið að vera ágætlega löng fæðing þar sem ég samdi lagið sitjandi á gólfinu í forstofunni með opna hurð og í einum skó. Mér lá einfaldlega það mikið á að koma því niður á blað. En það fór svo seinast í vinnslu í stúdíóinu þrátt fyrir að vera fyrsta lagið á væntanlegri EP plötu. View this post on Instagram A post shared by TARA (@taramobee) Hvernig myndirðu lýsa sjálfri þér sem tónlistarkonu? Ég myndi segja að ég væri a bop queen en svo er ég líka alveg hógværa týpan svo ég myndi segja a friendly neighborhood bop queen. Um hvað fjallar nýja lagið? Lagið Carpool fjallar um tímamót og óvissu. Er alltaf betra að treysta á innsæi eða ættirðu stundum frekar að hlusta á það sem aðrir segja? Er rangt af þér að spyrja spurninga og efast eða er skrýtið að aðrir svari ekki? Maður spyr sig. Þetta hljómar smá tregafullt svona skrifað niður en ég er eiginlega frekar að gera grín af þessum frestunaráráttu-hausverk sem ég held að allir hafi upplifað á einn hátt eða annan. View this post on Instagram A post shared by TARA (@taramobee) Geturðu sagt mér frá EP plötunni í heild sinni? EP platan sjálf dansar einnig í kringum mismunandi hugtök tengd tíma, bæði umfjöllun laganna og í prodúseringu. En þess má geta að Carpool er létt 60s inspired (and groovy baby). Annars er ég alveg ótrúlega spennt fyrir komandi tímum, er búin að vera að vinna að þessari plötu lengi ásamt fleiru og get varla beðið eftir að deila henni með alheiminum! Tara Mobee sendir frá sér EP plötu í sumar og hlakkar mikið til að deila henni með alheiminum. Anna Margrét/Aðsend Tónlist Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Hér má heyra lagið af streymisveitunni Spotify: Hvaðan sækir þú innblástur sem tónlistarkona? Jiih, það er góð spurning. Það er kannski ekki eitthvað eitt svar til en ég ólst upp við að hlusta á allskonar tónlist. Frá íslenskri dægurlaga klassík í rokkóperur, sinfóníur og Celine Dion. Þetta spilaði held ég sterkt inn í þegar ég byrjaði að semja lög og útkoman hefur alltaf verið mitt heittelskaða popp. Ég gæti farið út í endalausar pælingar til að lýsa mér nánar sem tónlistarkonu en ég hef bara aldrei verið eitthvað sérstaklega góð í að útskýra svona lagað í stuttum orðum, kannski að það sé þess vegna sem ég sem svona mikið af tónlist, haha. View this post on Instagram A post shared by TARA (@taramobee) Hefur þetta nýja tónlistarefni verið lengi í bígerð? Heldur betur, nýja lagið mitt heitir Carpool og var að koma út núna. Það má segja að þetta sé búið að vera ágætlega löng fæðing þar sem ég samdi lagið sitjandi á gólfinu í forstofunni með opna hurð og í einum skó. Mér lá einfaldlega það mikið á að koma því niður á blað. En það fór svo seinast í vinnslu í stúdíóinu þrátt fyrir að vera fyrsta lagið á væntanlegri EP plötu. View this post on Instagram A post shared by TARA (@taramobee) Hvernig myndirðu lýsa sjálfri þér sem tónlistarkonu? Ég myndi segja að ég væri a bop queen en svo er ég líka alveg hógværa týpan svo ég myndi segja a friendly neighborhood bop queen. Um hvað fjallar nýja lagið? Lagið Carpool fjallar um tímamót og óvissu. Er alltaf betra að treysta á innsæi eða ættirðu stundum frekar að hlusta á það sem aðrir segja? Er rangt af þér að spyrja spurninga og efast eða er skrýtið að aðrir svari ekki? Maður spyr sig. Þetta hljómar smá tregafullt svona skrifað niður en ég er eiginlega frekar að gera grín af þessum frestunaráráttu-hausverk sem ég held að allir hafi upplifað á einn hátt eða annan. View this post on Instagram A post shared by TARA (@taramobee) Geturðu sagt mér frá EP plötunni í heild sinni? EP platan sjálf dansar einnig í kringum mismunandi hugtök tengd tíma, bæði umfjöllun laganna og í prodúseringu. En þess má geta að Carpool er létt 60s inspired (and groovy baby). Annars er ég alveg ótrúlega spennt fyrir komandi tímum, er búin að vera að vinna að þessari plötu lengi ásamt fleiru og get varla beðið eftir að deila henni með alheiminum! Tara Mobee sendir frá sér EP plötu í sumar og hlakkar mikið til að deila henni með alheiminum. Anna Margrét/Aðsend
Tónlist Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira