Hansen ber sig vel þrátt fyrir blóðtappann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2022 12:01 Mikkel Hansen snýr aftur til Danmerkur í sumar. Hann hefur ekki leikið þar síðan hann lék með ofurliði AG Kaupmannahafnar tímabilið 2011-12. getty/Alex Gottschalk Danska handboltastjarnan Mikkel Hansen hefur það ágætt þrátt fyrir að hafa fengið blóðtappa í lungun. Í síðustu viku gekkst Hansen undir aðgerð í Kaupmannahöfn vegna brjóskskemmda í hné. Í aðgerðinni fékk hann blóðtappa í lungun. Vegna þess verður hann frá keppni það sem eftir lifir tímabilsins. Hansen þarf að taka blóðþynnandi lyf næsta hálfa árið. Hansen hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Paris Saint-Germain en hann gengur í raðir Álaborgar í sumar. Þar mun hann leika með Aroni Pálmarssyni. Þá er Arnór Atlason aðstoðarþjálfari Álaborgar. Íþróttastjóri Álaborgar, Jan Larsen, hefur verið í sambandi við Hansen og segir að hljóðið í honum sé gott, allavega miðað við aðstæður. „Ég hef talað við Mikkel Hansen og hann hefur það fínt eftir að þetta skaut honum skelk í bringu. Þetta er ótrúlega leiðinlegt fyrir Mikkel og ömurleg reynsla. En sem betur fer er þetta eitthvað sem hann kemst yfir,“ sagði Larsen við TV 2. „Við höfum ekkert talað um íþróttir. Þetta breytir engu fyrir okkur. Mikkel kemur til Álaborgar og við tökum þátt í endurhæfingu hans. Það er það mikilvægasta núna. Við förum okkur hægt. Hann er í góðum höndum núna.“ PSG staðfesti að Hansen væri ekki í lífshættu og að félagið myndi aðstoða hann í endurhæfingunni. Hansen hefur leikið með PSG síðan 2012 og unnið fjölda titla með félaginu. Danski handboltinn Franski handboltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Sjá meira
Í síðustu viku gekkst Hansen undir aðgerð í Kaupmannahöfn vegna brjóskskemmda í hné. Í aðgerðinni fékk hann blóðtappa í lungun. Vegna þess verður hann frá keppni það sem eftir lifir tímabilsins. Hansen þarf að taka blóðþynnandi lyf næsta hálfa árið. Hansen hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Paris Saint-Germain en hann gengur í raðir Álaborgar í sumar. Þar mun hann leika með Aroni Pálmarssyni. Þá er Arnór Atlason aðstoðarþjálfari Álaborgar. Íþróttastjóri Álaborgar, Jan Larsen, hefur verið í sambandi við Hansen og segir að hljóðið í honum sé gott, allavega miðað við aðstæður. „Ég hef talað við Mikkel Hansen og hann hefur það fínt eftir að þetta skaut honum skelk í bringu. Þetta er ótrúlega leiðinlegt fyrir Mikkel og ömurleg reynsla. En sem betur fer er þetta eitthvað sem hann kemst yfir,“ sagði Larsen við TV 2. „Við höfum ekkert talað um íþróttir. Þetta breytir engu fyrir okkur. Mikkel kemur til Álaborgar og við tökum þátt í endurhæfingu hans. Það er það mikilvægasta núna. Við förum okkur hægt. Hann er í góðum höndum núna.“ PSG staðfesti að Hansen væri ekki í lífshættu og að félagið myndi aðstoða hann í endurhæfingunni. Hansen hefur leikið með PSG síðan 2012 og unnið fjölda titla með félaginu.
Danski handboltinn Franski handboltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Sjá meira