Njarðvík sótti stigin tvö fyrir Vestan Atli Arason skrifar 21. mars 2022 21:44 Njarðvíkingar geta leyft sér að fagna í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Njarðvíkingar unnu öruggan 33 stiga sigur á Vestra á Ísafirði í eina leik kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta, 82-115. Leikurinn var jafn framan af áður en Njarðvík náði 13 stiga áhlaupi sem kom þeim í 12 stiga forskot, 9-21. Þetta forskot gáfu gestirnir aldrei eftir en Njarðvík vann fyrsta leikhluta 20-29 og bættu um betur með því að vinna annan leikhluta 19-30. Hálfleikstölur voru því 39-59. Ísfirðingar komu sterkari en áður út í síðari hálfleik en þeim tókst þó einungis að minnka muninn tvívegis niður í 17 stig áður en gestirnir tóku leikinn aftur yfir og dreifðist stigaskorið nokkuð jafnt yfir leikmannahóp Njarðvíkur. Logi Gunnarsson kláraði þriðja fjórðung fyrir gestina með sniðskoti, sem gerði að verkum að þeir leiddu með 30 stigum fyrir loka leikhlutann, 59-89. Síðasti fjórðungur var bara formsatriði en hann var jafnframt sá jafnasti. Mario Matasovic kastar þó niður þriggja stiga körfu sem nær mestu forystu sem Njarðvík náði í leiknum öllum þegar rúmar þrjár mínútur eru liðnar af fjórða leikhluta, 36 stiga munur í stöðunni 61-97. Heimamenn reyna hvað þeir geta að laga stöðuna en leiknum lýkur með 33 stiga sigri Njarðvíkur, 82-115. Mario Matasovic var stigahæsti leikmaður leiksins með 26 stig en Mario tók líka 6 fráköst ásamt því að gefa 3 stoðsendingar. Fotis Lampropoulos var framlagshæstur með 35 framlagspunkta en Lampropoulos gerði 21 stig, tók 13 fráköst og gaf 1 stoðsendingu. Marko Jurica var bestur í liði Vestra með 25 stig, 7 fráköst og 1 stoðsendingu, alls 28 framlagspunktar. Njarðvík styrkir stöðu sína í öðru sæti deildarinnar með sigrinum en núna er liðið aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Þórs frá Þorlákshöfn þegar þrír leikir eru eftir. Vestri er eftir sem áður í 11. sæti deildarinnar með 8 stig. Ísfirðingar eru 6 stigum frá öruggu sæti þegar jafnmörg stig eru eftir í pottinum. Subway-deild karla UMF Njarðvík Vestri Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira
Leikurinn var jafn framan af áður en Njarðvík náði 13 stiga áhlaupi sem kom þeim í 12 stiga forskot, 9-21. Þetta forskot gáfu gestirnir aldrei eftir en Njarðvík vann fyrsta leikhluta 20-29 og bættu um betur með því að vinna annan leikhluta 19-30. Hálfleikstölur voru því 39-59. Ísfirðingar komu sterkari en áður út í síðari hálfleik en þeim tókst þó einungis að minnka muninn tvívegis niður í 17 stig áður en gestirnir tóku leikinn aftur yfir og dreifðist stigaskorið nokkuð jafnt yfir leikmannahóp Njarðvíkur. Logi Gunnarsson kláraði þriðja fjórðung fyrir gestina með sniðskoti, sem gerði að verkum að þeir leiddu með 30 stigum fyrir loka leikhlutann, 59-89. Síðasti fjórðungur var bara formsatriði en hann var jafnframt sá jafnasti. Mario Matasovic kastar þó niður þriggja stiga körfu sem nær mestu forystu sem Njarðvík náði í leiknum öllum þegar rúmar þrjár mínútur eru liðnar af fjórða leikhluta, 36 stiga munur í stöðunni 61-97. Heimamenn reyna hvað þeir geta að laga stöðuna en leiknum lýkur með 33 stiga sigri Njarðvíkur, 82-115. Mario Matasovic var stigahæsti leikmaður leiksins með 26 stig en Mario tók líka 6 fráköst ásamt því að gefa 3 stoðsendingar. Fotis Lampropoulos var framlagshæstur með 35 framlagspunkta en Lampropoulos gerði 21 stig, tók 13 fráköst og gaf 1 stoðsendingu. Marko Jurica var bestur í liði Vestra með 25 stig, 7 fráköst og 1 stoðsendingu, alls 28 framlagspunktar. Njarðvík styrkir stöðu sína í öðru sæti deildarinnar með sigrinum en núna er liðið aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Þórs frá Þorlákshöfn þegar þrír leikir eru eftir. Vestri er eftir sem áður í 11. sæti deildarinnar með 8 stig. Ísfirðingar eru 6 stigum frá öruggu sæti þegar jafnmörg stig eru eftir í pottinum.
Subway-deild karla UMF Njarðvík Vestri Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira