Við erum fimmtíu biðlistaforeldrar sem styðjum Hildi! Hópur stuðningsfólks Hildar Björnsdóttur skrifar 17. mars 2022 14:01 Við, undirrituð, erum fimmtíu foreldrar leikskólabarna í Reykjavík sem styðjum Hildi Björnsdóttur til þess að taka á leikskólavandanum í borginni. Við trúum því að hún skilji veruleika okkar sem teljum að borgin forgangsraði ekki í þágu barna. Við trúum því að Hildur sé reiðubúin til að láta hendur standa fram úr ermum til þess að leysa bráðavandann. Biðlistavandi leikskólanna er flestum kunnur enda bíða mörg hundruð börn á biðlista eftir leikskólaplássi í borginni á hverjum tíma. Fögur fyrirheit og endurunnin loforð meirihlutans um bót og betrun, kjörtímabil eftir kjörtímabil, hafa engu skilað fyrir okkur - sem bíðum enn. Hildur er mörgum kostum gædd en hefur öðru fremur verið ötull talsmaður okkar barnafólks á kjörtímabilinu sem nú er að líða undir lok. Hún hefur lagt fram skynsamlegar lausnir um hvernig megi vinna á vandanum, laða fólk að störfum í leikskólum borgarinnar og einfalda líf okkar foreldra um alla borg. Nú stendur yfir prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Prófkjör eru í grunninn persónukjör innan flokka þar sem fólk sem tekur þátt getur haft bein áhrif á það hverjir það eru sem veljast til áhrifa. Við ætlum öll að styðja Hildi í prófkjörinu og svo áfram til sigurs í borgarstjórnarkosningum í vor. Mjög einfalt er að taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Annars vegar þarf að skrá sig í flokkinn (sem hægt er að gera hér) og hins vegar þarf sá sem mætir að kjósa að hafa náð 15 ára aldri. Þó við látum okkur nægja að nefna aðeins leikskólamálin í þessari grein er hægt að kynna sér frambjóðandann betur hér. Við viljum breytta forgangsröðun í Reykjavík. Við erum þreytt á biðinni. Elimar Hauksson Sigríður Ösp Sumarliðadóttir Kristþóra Gísladóttir Erna Niluka Njálsdóttir Edda Björk Ragnarsdóttir Áslaug Björnsdóttir Ellert Finnbogi Eiríksson Ragnar Björgvinsson Jóhanna María Friðriksdóttir Friðrik Thor Sigurbjörnsson Ragnheiður Björnsdóttir Sigurður Logi Snæland Magnús Júlíusson Guðrún Gígja Katrín Atladóttir Sveinn Eydal Jakob Helgi Bjarnason Heimir Hannesson Alma Sigurðardóttir Arna Stefanía Guðmundsdóttir Magnús Örn Þórsson Kristjana Kristjánsdóttir Matthías Leifsson Agnes Guðmundsdóttir Ragnheiður Guðmundsdóttir Andrea Vestmann Guðmundur Gunnar Kristín Ísabella Ingólfur Sigurðsson Arna Arnardóttir Gísli Konráð Björnsson Ögmundur Ísak Elfar Freyr Helgason Harpa Sif Gísladóttir Guðmundur Kristján Jónsson Heiða Kristín Helgadóttir Ragnheiður Guðmundsdóttir Nadine Yaghi Elsa Sól Gunnarsdóttir Gísli Örn Kjartansson Anna Katrín Sigfúsdóttir Friðrik Ársælsson Rakel Eva Sævarsdóttir Rúna Schopka Birgir Ottó Hillers Rebekka Guðmundsdóttir Páll Guðmundsson Svala Rakel Hjaltadóttir Jónína Rós Guðfinnsdóttir Þórkatla Hauksdóttir Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Glundroði Sjálfstæðisflokksins bitnar á hagstjórn og innviðum Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen skrifar Skoðun Afkastadrifin menntun og verðgildi nemenda Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Ég er deildarstjóri í leikskóla Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Draumastarfið Arnfríður Hermannsdóttir skrifar Skoðun Hjartsláttur sjávarbyggðanna Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Erum við tilbúin til að bæta menntakerfið okkar? Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Hvar er mannúðin? Davíð Sól Pálsson skrifar Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Inngilding eða „aðskilnaður“? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Vonin má aldrei deyja Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru til lausnir við mönnunarvanda heilsugæslunnar? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Er eitthvað mál að handtaka börn? Elsa Bára Traustadóttir skrifar Skoðun Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslenska kerfið framleiðir afbrotamenn Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Ekki fokka þessu upp! Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Kosningaloforð og hvað svo? Björn Snæbjörnsson skrifar Sjá meira
Við, undirrituð, erum fimmtíu foreldrar leikskólabarna í Reykjavík sem styðjum Hildi Björnsdóttur til þess að taka á leikskólavandanum í borginni. Við trúum því að hún skilji veruleika okkar sem teljum að borgin forgangsraði ekki í þágu barna. Við trúum því að Hildur sé reiðubúin til að láta hendur standa fram úr ermum til þess að leysa bráðavandann. Biðlistavandi leikskólanna er flestum kunnur enda bíða mörg hundruð börn á biðlista eftir leikskólaplássi í borginni á hverjum tíma. Fögur fyrirheit og endurunnin loforð meirihlutans um bót og betrun, kjörtímabil eftir kjörtímabil, hafa engu skilað fyrir okkur - sem bíðum enn. Hildur er mörgum kostum gædd en hefur öðru fremur verið ötull talsmaður okkar barnafólks á kjörtímabilinu sem nú er að líða undir lok. Hún hefur lagt fram skynsamlegar lausnir um hvernig megi vinna á vandanum, laða fólk að störfum í leikskólum borgarinnar og einfalda líf okkar foreldra um alla borg. Nú stendur yfir prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Prófkjör eru í grunninn persónukjör innan flokka þar sem fólk sem tekur þátt getur haft bein áhrif á það hverjir það eru sem veljast til áhrifa. Við ætlum öll að styðja Hildi í prófkjörinu og svo áfram til sigurs í borgarstjórnarkosningum í vor. Mjög einfalt er að taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Annars vegar þarf að skrá sig í flokkinn (sem hægt er að gera hér) og hins vegar þarf sá sem mætir að kjósa að hafa náð 15 ára aldri. Þó við látum okkur nægja að nefna aðeins leikskólamálin í þessari grein er hægt að kynna sér frambjóðandann betur hér. Við viljum breytta forgangsröðun í Reykjavík. Við erum þreytt á biðinni. Elimar Hauksson Sigríður Ösp Sumarliðadóttir Kristþóra Gísladóttir Erna Niluka Njálsdóttir Edda Björk Ragnarsdóttir Áslaug Björnsdóttir Ellert Finnbogi Eiríksson Ragnar Björgvinsson Jóhanna María Friðriksdóttir Friðrik Thor Sigurbjörnsson Ragnheiður Björnsdóttir Sigurður Logi Snæland Magnús Júlíusson Guðrún Gígja Katrín Atladóttir Sveinn Eydal Jakob Helgi Bjarnason Heimir Hannesson Alma Sigurðardóttir Arna Stefanía Guðmundsdóttir Magnús Örn Þórsson Kristjana Kristjánsdóttir Matthías Leifsson Agnes Guðmundsdóttir Ragnheiður Guðmundsdóttir Andrea Vestmann Guðmundur Gunnar Kristín Ísabella Ingólfur Sigurðsson Arna Arnardóttir Gísli Konráð Björnsson Ögmundur Ísak Elfar Freyr Helgason Harpa Sif Gísladóttir Guðmundur Kristján Jónsson Heiða Kristín Helgadóttir Ragnheiður Guðmundsdóttir Nadine Yaghi Elsa Sól Gunnarsdóttir Gísli Örn Kjartansson Anna Katrín Sigfúsdóttir Friðrik Ársælsson Rakel Eva Sævarsdóttir Rúna Schopka Birgir Ottó Hillers Rebekka Guðmundsdóttir Páll Guðmundsson Svala Rakel Hjaltadóttir Jónína Rós Guðfinnsdóttir Þórkatla Hauksdóttir
Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen Skoðun
Skoðun Glundroði Sjálfstæðisflokksins bitnar á hagstjórn og innviðum Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar
Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen skrifar
Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar
Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar
Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen Skoðun