Fyrstur með 60 og 17 leik í NBA síðan Shaq gerði það fyrir 22 árum síðan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2022 07:30 Karl-Anthony Towns fær hér smá sturtu í leikslok enda þurfti að kæla hann aðeins niður eftir þessa mögnuðu frammistöðu hans í nótt. AP/Darren Abate Karl-Anthony Towns bauð upp á sögulega frammistöðu í NBA-deildinni í nótt þegar hann var algjörlega óstöðvandi í sigri Minnesota Timberwolves í San Antonio. Towns skoraði 60 stig og tók 17 fráköst þegar Timberwolves vann 149-139 sigur á Spurs. Þetta er auðvitað það mesta sem leikmaður hefur skorað í deildinni í einum leik í vetur og sló Towns út þá LeBron James og Trae Young sem báðir höfðu náð að skora 56 stig í einum leik. SIXTY POINTS FOR KAT 60 PTS is the NBA season-high by any player & a @Timberwolves franchise record. pic.twitter.com/ipJn56KSK5— NBA (@NBA) March 15, 2022 Towns varð enn fremur sá fyrsti til að ná 60 stigum og tók 17 fráköstum í leik síðan að Shaquille O'Neal var með 61 og 23 fyrir Los Angeles Lakers 6. mars 2000. Þá hafa aðeins fimm leikmenn náð 60 stigum og 15 fráköstum í leik síðustu fimmtíu ár en hinir þrír eru James Harden (2019), Michael Jordan (1990) og Karl Malone (1990). „Ég sagði við þjálfarann fyrir leikinn: Heyrðu við þurfum þennan sigur. Ég mun gera allt sem ég get til þess. Ef ég þarf að spila 44 eða 48 mínútur þá mun ég gera það. Það var hugarfar mitt sem ég kom inn í leikinn með. Ég varð að dóminera í þessum leik. Ég varð að spila minn besta leik,“ sagði Karl-Anthony Towns. FAMILY pic.twitter.com/2G8feea3v0— Minnesota Timberwolves (@Timberwolves) March 15, 2022 Þetta er stigamet hjá félaginu en Towns hitti úr 19 af 31 skoti sínu í leiknum, þar af 7 af 11 þriggja stiga skotum. Hann setti einnig niður 15 af 16 vítum sínum. Þessi frammistaða Town stal náttúrulega sviðsljósinu af öllum leikjum næturinnar en það voru fleiri að spila mjög vel. "Here comes DLo!"D'Angelo Russell joins KAT's 60 point celebration! pic.twitter.com/zw58pDIkBb— NBA (@NBA) March 15, 2022 Trae Young skoraði 46 stig í sigri Atlanta Hawks á Portland Trail Blazers, daginn eftir að hann skoraði 47 stig í sigri á Indiana. Young var einnig með 12 stoðsendingar en hann er fyrsti leikmaðurinn í NBA í vetur sem skorað fjörutíu stig eða meira tvö kvöld í röð. Jokic knocked down an absolute circus-shot in the clutch! pic.twitter.com/nmtpkQHS4I— NBA (@NBA) March 15, 2022 Nikola Jokic fagnaði sigri í uppgjörinu á móti Joel Embiid en flestir telja að þeir séu líklegastir til að vera kosnir mikilvægustu leikmenn deildarinnar. Jokic var með 22 stig, 13 fráköst og 8 stoðsendingar í 114-110 sigri Denver Nuggets liðsins á útivelli á móti Philadelphia 76ers. Embiid skoraði 34 stig og James Harden var með 24 stig, 11 stoðsendingar og 9 fráköst. 76ers byrjaði vel þá Embiid og Harden en þetta var þriðja tap liðsins í síðustu þremur leikjum. Denver endaði aftur á móti tveggja leikja taphrinu með þessum sigri. Steph, Draymond, and Klay share a moment after Steph drops 47 points on his birthday! #DubNation pic.twitter.com/pJTXoP5Bed— NBA (@NBA) March 15, 2022 Stephen Curry var með 47 stig á aðeins 35 mínútum þegar Golden State Warriors vann 126-112 sigur á Washington Wizards en hann hitti meðal annars úr 7 af 14 þriggja stiga skotum sínum og var líka með 6 stoðsendingar og 6 fráköst. Curry átti einmitt afmæli í gær og hélt upp á það með þessum frábæra hætti. 45 points for the Birthday Boy!Steph is having a birthday party in the Bay Watch Now on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/rrk3YqSIgU— NBA (@NBA) March 15, 2022 LeBron James þarf helst að skora fimmtíu stig svo Los Angeles Lakers liðið vinni þessa dagana og því dugðu 30 stig ekki á móti Toronto Raptors. Raptors vann leikinn með ellefu stigum, 114-103 þar sem Gary Trent Jr. skoraði 28 stig og Pascal Siakam var með 27 stig, 11 fráköst og 5 stoðsendingar. Úrslitin í NBA-deildinnni í nótt: San Antonio Spurs - Minnesota Timberwolves 139-149 Golden State Warriors - Washington Wizards 126-112 Philadelphia 76ers - Denver Nuggets 110-114 Cleveland Cavaliers - Los Angeles Clippers 120-111 (framlengt) Atlanta Hawks - Portland Trail Blazers 122-113 Oklahoma City Thunder - Charlotte Hornets 116-134 Sacramento Kings - Chicago Bulls 112-103 Utah Jazz - Milwaukee Bucks 111-117 Los Angeles Lakers - Toronto Raptors 103-114 NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Towns skoraði 60 stig og tók 17 fráköst þegar Timberwolves vann 149-139 sigur á Spurs. Þetta er auðvitað það mesta sem leikmaður hefur skorað í deildinni í einum leik í vetur og sló Towns út þá LeBron James og Trae Young sem báðir höfðu náð að skora 56 stig í einum leik. SIXTY POINTS FOR KAT 60 PTS is the NBA season-high by any player & a @Timberwolves franchise record. pic.twitter.com/ipJn56KSK5— NBA (@NBA) March 15, 2022 Towns varð enn fremur sá fyrsti til að ná 60 stigum og tók 17 fráköstum í leik síðan að Shaquille O'Neal var með 61 og 23 fyrir Los Angeles Lakers 6. mars 2000. Þá hafa aðeins fimm leikmenn náð 60 stigum og 15 fráköstum í leik síðustu fimmtíu ár en hinir þrír eru James Harden (2019), Michael Jordan (1990) og Karl Malone (1990). „Ég sagði við þjálfarann fyrir leikinn: Heyrðu við þurfum þennan sigur. Ég mun gera allt sem ég get til þess. Ef ég þarf að spila 44 eða 48 mínútur þá mun ég gera það. Það var hugarfar mitt sem ég kom inn í leikinn með. Ég varð að dóminera í þessum leik. Ég varð að spila minn besta leik,“ sagði Karl-Anthony Towns. FAMILY pic.twitter.com/2G8feea3v0— Minnesota Timberwolves (@Timberwolves) March 15, 2022 Þetta er stigamet hjá félaginu en Towns hitti úr 19 af 31 skoti sínu í leiknum, þar af 7 af 11 þriggja stiga skotum. Hann setti einnig niður 15 af 16 vítum sínum. Þessi frammistaða Town stal náttúrulega sviðsljósinu af öllum leikjum næturinnar en það voru fleiri að spila mjög vel. "Here comes DLo!"D'Angelo Russell joins KAT's 60 point celebration! pic.twitter.com/zw58pDIkBb— NBA (@NBA) March 15, 2022 Trae Young skoraði 46 stig í sigri Atlanta Hawks á Portland Trail Blazers, daginn eftir að hann skoraði 47 stig í sigri á Indiana. Young var einnig með 12 stoðsendingar en hann er fyrsti leikmaðurinn í NBA í vetur sem skorað fjörutíu stig eða meira tvö kvöld í röð. Jokic knocked down an absolute circus-shot in the clutch! pic.twitter.com/nmtpkQHS4I— NBA (@NBA) March 15, 2022 Nikola Jokic fagnaði sigri í uppgjörinu á móti Joel Embiid en flestir telja að þeir séu líklegastir til að vera kosnir mikilvægustu leikmenn deildarinnar. Jokic var með 22 stig, 13 fráköst og 8 stoðsendingar í 114-110 sigri Denver Nuggets liðsins á útivelli á móti Philadelphia 76ers. Embiid skoraði 34 stig og James Harden var með 24 stig, 11 stoðsendingar og 9 fráköst. 76ers byrjaði vel þá Embiid og Harden en þetta var þriðja tap liðsins í síðustu þremur leikjum. Denver endaði aftur á móti tveggja leikja taphrinu með þessum sigri. Steph, Draymond, and Klay share a moment after Steph drops 47 points on his birthday! #DubNation pic.twitter.com/pJTXoP5Bed— NBA (@NBA) March 15, 2022 Stephen Curry var með 47 stig á aðeins 35 mínútum þegar Golden State Warriors vann 126-112 sigur á Washington Wizards en hann hitti meðal annars úr 7 af 14 þriggja stiga skotum sínum og var líka með 6 stoðsendingar og 6 fráköst. Curry átti einmitt afmæli í gær og hélt upp á það með þessum frábæra hætti. 45 points for the Birthday Boy!Steph is having a birthday party in the Bay Watch Now on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/rrk3YqSIgU— NBA (@NBA) March 15, 2022 LeBron James þarf helst að skora fimmtíu stig svo Los Angeles Lakers liðið vinni þessa dagana og því dugðu 30 stig ekki á móti Toronto Raptors. Raptors vann leikinn með ellefu stigum, 114-103 þar sem Gary Trent Jr. skoraði 28 stig og Pascal Siakam var með 27 stig, 11 fráköst og 5 stoðsendingar. Úrslitin í NBA-deildinnni í nótt: San Antonio Spurs - Minnesota Timberwolves 139-149 Golden State Warriors - Washington Wizards 126-112 Philadelphia 76ers - Denver Nuggets 110-114 Cleveland Cavaliers - Los Angeles Clippers 120-111 (framlengt) Atlanta Hawks - Portland Trail Blazers 122-113 Oklahoma City Thunder - Charlotte Hornets 116-134 Sacramento Kings - Chicago Bulls 112-103 Utah Jazz - Milwaukee Bucks 111-117 Los Angeles Lakers - Toronto Raptors 103-114
Úrslitin í NBA-deildinnni í nótt: San Antonio Spurs - Minnesota Timberwolves 139-149 Golden State Warriors - Washington Wizards 126-112 Philadelphia 76ers - Denver Nuggets 110-114 Cleveland Cavaliers - Los Angeles Clippers 120-111 (framlengt) Atlanta Hawks - Portland Trail Blazers 122-113 Oklahoma City Thunder - Charlotte Hornets 116-134 Sacramento Kings - Chicago Bulls 112-103 Utah Jazz - Milwaukee Bucks 111-117 Los Angeles Lakers - Toronto Raptors 103-114
NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum