Myndband sýnir Grímsá ryðjast yfir stíflugarð og þurrka út handrið Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. mars 2022 14:50 Hér sést stíflugarðurinn fyrir og eftir flóðið. Miklar skemmdir urðu á stíflugarði Grímsárvirkjunar á föstudag þegar Grímsá í Skriðdal streymdi yfir garðinn af gríðarlegum krafti. Áin ruddi á undan sér miklum ís, sem lagði handrið ofan á garðinum algjörlega í rúst. Myndband úr öryggismyndavél í virkjuninni sýnir hvernig klakinn ryðst smám saman yfir garðinn til vinstri á mynd. Ísinn byrjar að byggjast upp strax í byrjun myndbandsins. Klippa: Grímsá flæddi yfir stíflugarð Síðar í myndbandinu má svo sjá ána sjálfa í miklum ham, rennslið eykst og mikill klaki ferðast með ánni fram hjá stíflugarðinum. Eftir um sex mínútur af myndbandinu er rennslið hvað mest. Var niðri á garðinum nokkrum mínútum áður Mikil úrkoma og hlýindi hafa verið á Austurlandi síðustu daga og leysingar miklar eftir því. Pálmi Hreinn Sigurðsson verkefnastjóri virkjana Orkusölunnar á Austurlandi segir það gerast reglulega að áin flæði yfir stíflugarðinn. Þetta hafi þó verið með allra mesta móti á föstudag. Aðspurður segir hann starfsmenn virkjunarinnar oft leggja leið sína út á stíflugarðinn, þar sem áin ruddist yfir. Sjálfur hafi hann til dæmis verið þarna niðri nokkrum mínútum áður en allt fór af stað. Meðalrennsli í Grímsá er um 13 rúmmetrar á sekúndu. Rennslið í ánni mældist mest 900 rúmmetrar á sekúndu þegar hún flæddi yfir garðinn á föstudag. Veður Múlaþing Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fleiri fréttir Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Sjá meira
Myndband úr öryggismyndavél í virkjuninni sýnir hvernig klakinn ryðst smám saman yfir garðinn til vinstri á mynd. Ísinn byrjar að byggjast upp strax í byrjun myndbandsins. Klippa: Grímsá flæddi yfir stíflugarð Síðar í myndbandinu má svo sjá ána sjálfa í miklum ham, rennslið eykst og mikill klaki ferðast með ánni fram hjá stíflugarðinum. Eftir um sex mínútur af myndbandinu er rennslið hvað mest. Var niðri á garðinum nokkrum mínútum áður Mikil úrkoma og hlýindi hafa verið á Austurlandi síðustu daga og leysingar miklar eftir því. Pálmi Hreinn Sigurðsson verkefnastjóri virkjana Orkusölunnar á Austurlandi segir það gerast reglulega að áin flæði yfir stíflugarðinn. Þetta hafi þó verið með allra mesta móti á föstudag. Aðspurður segir hann starfsmenn virkjunarinnar oft leggja leið sína út á stíflugarðinn, þar sem áin ruddist yfir. Sjálfur hafi hann til dæmis verið þarna niðri nokkrum mínútum áður en allt fór af stað. Meðalrennsli í Grímsá er um 13 rúmmetrar á sekúndu. Rennslið í ánni mældist mest 900 rúmmetrar á sekúndu þegar hún flæddi yfir garðinn á föstudag.
Veður Múlaþing Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fleiri fréttir Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Sjá meira