Helgi Hlynur leiðir lista Vinstri grænna í Múlaþingi Árni Sæberg skrifar 13. mars 2022 15:29 Svandís Svavarsdóttir var heiðursgestur á félagsfundi VG í dag. Aðsend Helgi Hlynur Ásgrímsson leiðir framboðslista Vinstri grænna í Múlaþingi sem var samþykktur einróma á félagsfundi í dag. Helgi Hlynur, sem er útvegsbóndi og sveitarstjórnarfulltrúi, kom inn í sveitarstjórn þegar Jódís Skúladóttir tók sæti á Alþingi í haust. Listi VG í Múlaþingi er þriðji hreini VG listinn sem kynntur er fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 14. maí og er mikill hugur í leiðtogum listans, að því er segir í fjölmiðlatilkynningu. Ásrún Mjöll Stefánsdóttir, húsasmiður og mannfræðingur á Seyðisfirði er í öðru sæti listans og Pétur Heimisson læknir í því þriðja. Helgi Hlynur segir stór verkefni blasa við í sveitarstjórn, að standa með íbúum og náttúrunni gegn því virkjanaáhlaupi sem nú ríður yfir. Áform um fiskeldi í Seyðisfirði gegn vilja þorra íbúa vilji Vinstri græn stöðva. „Við erum VG framboð og ætlum að standa vörð um fjölskyldur, velferðarþjónustu og heildarhagsmuni fram yfir sérhagsmuni,“ segir hann. Listi Vinstri grænna í Múlaþingi: Helgi Hlynur Ásgrímsson Ásrún Mjöll Stefánsdóttir Pétur Heimisson Þuríður Elísa Harðardóttir Guðrún Ásta Tryggvadóttir Hulda Sigurdís Þráinsdóttir Þórunn Hrund Óladóttir Ásgrímur Ingi Arngrímsson Rannveig Þórhallsdóttir Kristján Ketill Stefánsson Kristín Sigurðardóttir Ruth Magnúsdóttir Skarphéðinn Þórisson Ania Czeczko Guðlaug Ólafsdóttir Lára Vilbergsdóttir Kristín Amalía Atladóttir Karen Erla Erlingsdóttir Heiðdís Halla Bjarnadóttir Ágúst Guðjónsson Daniela Gscheidel Guðmundur Ármannsson Vinstri græn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Múlaþing Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sjá meira
Helgi Hlynur, sem er útvegsbóndi og sveitarstjórnarfulltrúi, kom inn í sveitarstjórn þegar Jódís Skúladóttir tók sæti á Alþingi í haust. Listi VG í Múlaþingi er þriðji hreini VG listinn sem kynntur er fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 14. maí og er mikill hugur í leiðtogum listans, að því er segir í fjölmiðlatilkynningu. Ásrún Mjöll Stefánsdóttir, húsasmiður og mannfræðingur á Seyðisfirði er í öðru sæti listans og Pétur Heimisson læknir í því þriðja. Helgi Hlynur segir stór verkefni blasa við í sveitarstjórn, að standa með íbúum og náttúrunni gegn því virkjanaáhlaupi sem nú ríður yfir. Áform um fiskeldi í Seyðisfirði gegn vilja þorra íbúa vilji Vinstri græn stöðva. „Við erum VG framboð og ætlum að standa vörð um fjölskyldur, velferðarþjónustu og heildarhagsmuni fram yfir sérhagsmuni,“ segir hann. Listi Vinstri grænna í Múlaþingi: Helgi Hlynur Ásgrímsson Ásrún Mjöll Stefánsdóttir Pétur Heimisson Þuríður Elísa Harðardóttir Guðrún Ásta Tryggvadóttir Hulda Sigurdís Þráinsdóttir Þórunn Hrund Óladóttir Ásgrímur Ingi Arngrímsson Rannveig Þórhallsdóttir Kristján Ketill Stefánsson Kristín Sigurðardóttir Ruth Magnúsdóttir Skarphéðinn Þórisson Ania Czeczko Guðlaug Ólafsdóttir Lára Vilbergsdóttir Kristín Amalía Atladóttir Karen Erla Erlingsdóttir Heiðdís Halla Bjarnadóttir Ágúst Guðjónsson Daniela Gscheidel Guðmundur Ármannsson
Vinstri græn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Múlaþing Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sjá meira