Netverjar ósáttir með athugasemd Bjargar við Kötlu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 12. mars 2022 21:15 Björg Magnúsdóttir kynnir ræðir við söngkonuna Kötlu. RÚV/Skjáskot Netverjar eru alls ekki sáttir með athugasemd Bjargar Magnúsdóttur, kynnis í Söngvakeppni sjónvarpsins, í garð söngkonunnar Kötlu fyrr í kvöld. Í innslaginu fyrir flutning Kötlu talaði hún um föður sinn sem lést árið 2018. Katla bjó til hálsmen úr giftingarhring föðurins, sem hún bar í kvöld:„Ég bjó þetta til, þetta er giftingarhringurinn hans þannig hann er alltaf með,“ sagði hún. Björg svaraði þá á móti: „Hún er að reyna að fá atkvæði út á þetta, nei ég segi svona.“ Á Twitter spannst mikil umræða um athugasemdina í kjölfarið. Uppfært 21:48: Björg Magnúsdóttir bað Kötlu innilega afsökunar í beinni útsendingu á keppninni rétt í þessu. Hún sagði brandarann hafa verið óviðeigandi og þótti miður að hafa látið orðin falla. „Mig langaði bara frá mínum dýpstu hjartarótum að segja afsakið og fyrirgefðu innilega Katla fyrir ósmekklegan brandara sem ég missti út úr mér áðan. Mér finnst það mjög leiðinlegt, að hafa sagt þetta. Þetta getur víst gerst í beinni útsendingu en þá er bara gott að segja fyrirgefðu. Ég er búin að segja það við hana og málinu er lokið,“ sagði Björg. „hún er að reyna að fá atkvæði út á þetta“ - þetta er einn ósmekklegasti brandari sem ég hef heyrt. #12stig— Torfi Geir Simonarson (@TorfiGeir) March 12, 2022 Björg right now eftir þennan ömurlega brandara #12stig pic.twitter.com/DNWbbqJzlA— Kristófer Þ Jóhanns (@kristoferthor) March 12, 2022 björg nei hvað er að #12stig— helga (@moonlight_watch) March 12, 2022 Vá hvað þetta var óviðeigandi komment hjá Björgu við Kötlu:( #12stig— eva k (@danielsd_eva) March 12, 2022 Björg er örugglega með smá móral eftir þennan ósmekklega brandara #12stig— Elsa A. Serrenho (@elsaserrenho) March 12, 2022 Sagði kynnirinn bara í ALVÖRU við Kötlu "Hún er að reyna að fá atkvæði út á þetta"?!!! Þetta er eitt það ljótasta sem ég hef séð og heyrt í Söngvakeppninni! #12stig— Alma Rut (@almarutkr) March 12, 2022 Björg spyr Kötlu út í hálsmenið og djokar svo með að hún sé að reyna að fá atkvæði út á það? Hvað er að? Hvað er Björg að gera þarna? Er til þurrari manneskja ? #12stig— Jóna Særún (@jonasaeruns) March 12, 2022 Skammastu þín Björg, að Katla ætli að næla sér í atkvæði út á látinn föður sinn. Svona segir maður ekki. #12stig— DisaBirgis (@Disa_Birgis) March 12, 2022 Eurovision Ríkisútvarpið Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Í innslaginu fyrir flutning Kötlu talaði hún um föður sinn sem lést árið 2018. Katla bjó til hálsmen úr giftingarhring föðurins, sem hún bar í kvöld:„Ég bjó þetta til, þetta er giftingarhringurinn hans þannig hann er alltaf með,“ sagði hún. Björg svaraði þá á móti: „Hún er að reyna að fá atkvæði út á þetta, nei ég segi svona.“ Á Twitter spannst mikil umræða um athugasemdina í kjölfarið. Uppfært 21:48: Björg Magnúsdóttir bað Kötlu innilega afsökunar í beinni útsendingu á keppninni rétt í þessu. Hún sagði brandarann hafa verið óviðeigandi og þótti miður að hafa látið orðin falla. „Mig langaði bara frá mínum dýpstu hjartarótum að segja afsakið og fyrirgefðu innilega Katla fyrir ósmekklegan brandara sem ég missti út úr mér áðan. Mér finnst það mjög leiðinlegt, að hafa sagt þetta. Þetta getur víst gerst í beinni útsendingu en þá er bara gott að segja fyrirgefðu. Ég er búin að segja það við hana og málinu er lokið,“ sagði Björg. „hún er að reyna að fá atkvæði út á þetta“ - þetta er einn ósmekklegasti brandari sem ég hef heyrt. #12stig— Torfi Geir Simonarson (@TorfiGeir) March 12, 2022 Björg right now eftir þennan ömurlega brandara #12stig pic.twitter.com/DNWbbqJzlA— Kristófer Þ Jóhanns (@kristoferthor) March 12, 2022 björg nei hvað er að #12stig— helga (@moonlight_watch) March 12, 2022 Vá hvað þetta var óviðeigandi komment hjá Björgu við Kötlu:( #12stig— eva k (@danielsd_eva) March 12, 2022 Björg er örugglega með smá móral eftir þennan ósmekklega brandara #12stig— Elsa A. Serrenho (@elsaserrenho) March 12, 2022 Sagði kynnirinn bara í ALVÖRU við Kötlu "Hún er að reyna að fá atkvæði út á þetta"?!!! Þetta er eitt það ljótasta sem ég hef séð og heyrt í Söngvakeppninni! #12stig— Alma Rut (@almarutkr) March 12, 2022 Björg spyr Kötlu út í hálsmenið og djokar svo með að hún sé að reyna að fá atkvæði út á það? Hvað er að? Hvað er Björg að gera þarna? Er til þurrari manneskja ? #12stig— Jóna Særún (@jonasaeruns) March 12, 2022 Skammastu þín Björg, að Katla ætli að næla sér í atkvæði út á látinn föður sinn. Svona segir maður ekki. #12stig— DisaBirgis (@Disa_Birgis) March 12, 2022
Eurovision Ríkisútvarpið Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira