Brjáluð stemning á Söngvakeppninni: „Ég get alveg gefið það upp að allir fái frían miða út til Torínó“ Óttar Kolbeinsson Proppé og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 12. mars 2022 19:54 Björg Magnúsdóttir, Jón Jónsson og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, kynnar kvöldsins. Stöð 2 Kynnar kvöldsins í Söngvakeppni sjónvarpsins gera ráð fyrir brjálaðri stemningu í kvöld. Framlag Íslendinga í Eurovision mun liggja fyrir í lok keppninnar, sem hefst klukkan 19.45 á RÚV. „Það verður brjálað show. Og það er búið að líma þakið á höllina aðeins betur af því við búumst við því að það muni lyftast. Það segir nú sína sögu að Stöð 2 sé mætt á staðinn, við erum geðveikt ánægð með það,“ segir Björg Magnúsdóttir ein kynna í keppninni í kvöld. Þegar fréttamaður spyr hvort áhorfendur megi gera ráð fyrir óvæntum uppákomum segir Jón Jónsson, einn kynna kvöldsins, að það verði heldur betur raunin. Aðspurður segir hann að allir muni fá gjafir, og grínast með sængurgjafirnar sem GDRN fékk á síðara undanúrslitakvöldi keppninnar í síðustu viku. Grínið hlaut blendin viðbrögð netverja og annarra eins og sjá má í fréttinni hér að neðan. „Að sjálfsögðu. Ég get alveg gefið það upp að allir fá frían miða út til Torínó. En þið þurfið svo að skila því,“ segir Jón Jónsson einn kynna og bætir við að hann sé nú bara að grínast. Kynnarnir segja að allt verði undir: „Þetta snýst allt um flutninginn í kvöld og svo eru það að sjálfsögðu þið heima sem kjósið. Í þessum fyrri hluta keppninnar þá vega atkvæði dómnefnda helming, þannig það getur alltaf gerst hér,“ segir Ragnhildur Steinunn einn kynna kvöldsins. Eurovision Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Fékk ekki að taka 250 þúsund króna sængurgjafirnar með sér heim Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, eða GDRN, fékk ekki að halda sængurgjöfum sem henni voru færðar á síðara undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins, sem fór fram á laugardag. 9. mars 2022 20:05 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fleiri fréttir „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Sjá meira
„Það verður brjálað show. Og það er búið að líma þakið á höllina aðeins betur af því við búumst við því að það muni lyftast. Það segir nú sína sögu að Stöð 2 sé mætt á staðinn, við erum geðveikt ánægð með það,“ segir Björg Magnúsdóttir ein kynna í keppninni í kvöld. Þegar fréttamaður spyr hvort áhorfendur megi gera ráð fyrir óvæntum uppákomum segir Jón Jónsson, einn kynna kvöldsins, að það verði heldur betur raunin. Aðspurður segir hann að allir muni fá gjafir, og grínast með sængurgjafirnar sem GDRN fékk á síðara undanúrslitakvöldi keppninnar í síðustu viku. Grínið hlaut blendin viðbrögð netverja og annarra eins og sjá má í fréttinni hér að neðan. „Að sjálfsögðu. Ég get alveg gefið það upp að allir fá frían miða út til Torínó. En þið þurfið svo að skila því,“ segir Jón Jónsson einn kynna og bætir við að hann sé nú bara að grínast. Kynnarnir segja að allt verði undir: „Þetta snýst allt um flutninginn í kvöld og svo eru það að sjálfsögðu þið heima sem kjósið. Í þessum fyrri hluta keppninnar þá vega atkvæði dómnefnda helming, þannig það getur alltaf gerst hér,“ segir Ragnhildur Steinunn einn kynna kvöldsins.
Eurovision Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Fékk ekki að taka 250 þúsund króna sængurgjafirnar með sér heim Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, eða GDRN, fékk ekki að halda sængurgjöfum sem henni voru færðar á síðara undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins, sem fór fram á laugardag. 9. mars 2022 20:05 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fleiri fréttir „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Sjá meira
Fékk ekki að taka 250 þúsund króna sængurgjafirnar með sér heim Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, eða GDRN, fékk ekki að halda sængurgjöfum sem henni voru færðar á síðara undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins, sem fór fram á laugardag. 9. mars 2022 20:05