Sara í hóp hjá Lyon og gæti leikið fyrsta leikinn í heilt ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. mars 2022 16:30 Sara Björk Gunnarsdóttir varð Evrópumeistari með Lyon fyrir tveimur árum. getty/Giuseppe Cottini Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta, er í leikmannahópi Lyon fyrir leik liðsins gegn Saint-Étienne í frönsku úrvalsdeildinni á morgun. Le groupe de Sonia Bompastor pour le Derby #ASSEOL ce samedi à 14h30 ! pic.twitter.com/hoQxpLhXqn— OL Féminin (@OLfeminin) March 11, 2022 Sara sneri aftur til æfinga hjá Lyon eftir áramót. Hún eignaðist sitt fyrsta barn, soninn Ragnar Frank Árnason, 16. nóvember síðastliðinn. Síðasti leikur sem Sara spilaði var með Lyon gegn Bröndby í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu 10. mars í fyrra, eða fyrir ári síðan. Sara hefur ekki spilað með landsliðinu síðan 1. desember 2020. Ísland tryggði sér þá sæti á EM með 0-1 útisigri á Ungverjalandi. Næstu leikir íslenska landsliðsins eru í undankeppni HM í næsta mánuði. Lyon er með þriggja stiga forskot á Paris Saint-Germain á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar. Lyon hefur unnið alla fimmtán deildarleiki sína í vetur með markatölunni 64-6. Saint-Étienne, andstæðingur morgundagsins, er á botni deildarinnar með aðeins fimm stig. Lyon mætir Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fyrri leikurinn fer fram í Tórínó 23. mars. Franski boltinn Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Le groupe de Sonia Bompastor pour le Derby #ASSEOL ce samedi à 14h30 ! pic.twitter.com/hoQxpLhXqn— OL Féminin (@OLfeminin) March 11, 2022 Sara sneri aftur til æfinga hjá Lyon eftir áramót. Hún eignaðist sitt fyrsta barn, soninn Ragnar Frank Árnason, 16. nóvember síðastliðinn. Síðasti leikur sem Sara spilaði var með Lyon gegn Bröndby í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu 10. mars í fyrra, eða fyrir ári síðan. Sara hefur ekki spilað með landsliðinu síðan 1. desember 2020. Ísland tryggði sér þá sæti á EM með 0-1 útisigri á Ungverjalandi. Næstu leikir íslenska landsliðsins eru í undankeppni HM í næsta mánuði. Lyon er með þriggja stiga forskot á Paris Saint-Germain á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar. Lyon hefur unnið alla fimmtán deildarleiki sína í vetur með markatölunni 64-6. Saint-Étienne, andstæðingur morgundagsins, er á botni deildarinnar með aðeins fimm stig. Lyon mætir Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fyrri leikurinn fer fram í Tórínó 23. mars.
Franski boltinn Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira