Rikki stóð í snjónum sem má „alls ekki“ vera í borginni eftir tvær vikur Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2022 13:31 Breiðablik og KR eiga að mætast á grasinu á Meistaravöllum 25. apríl. Völlurinn var snævi þakinn þegar Rikki G kom við þar í gær. VÍSIR/HULDA MARGRÉT og Skjáskot Rigningin á höfuðborgarsvæðinu í dag er vatn á myllu þeirra sem telja að hægt verði að spila á grasvöllum þegar Íslandsmótið í fótbolta hefst í næsta mánuði. Ríkharð Óskar Guðnason ræddi við vallarstjóra KR, Magnús Val Böðvarsson, á heimavelli KR-inga í gær, í þykku lagi af snjó á vellinum. KR-ingar eiga fyrsta heimaleik sinn í Bestu deild karla þann 25. apríl, gegn Breiðabliki, og þá þarf Magnús að vera búinn að gera grasið á Meistaravöllum klárt en til þess þarf mildi veðurguðanna: „Ég er almennt bjartsýnn að eðlisfari og þar með bjartsýnn á að það geti gerst en við verðum að fá rigningu og losna við þennan snjó til að við getum gert eitthvað,“ sagði Magnús í Sportpakkanum í gær. Bleytan í dag hjálpar því til. Magnús telur vænlegast að bíða þess einfaldlega að snjórinn fari: „Við erum ekki að fara að koma með einhverjar vélar til að fjarlægja snjóinn. Ég held að það væri kannski mögulegt að bræða snjóinn með einhverjum hætti en annars held ég að það sé bara skaðlegra að koma með vélar inn á til að reyna að bræða þetta,“ sagði Magnús. Magnúsi og öðrum vallarstjórum er ekki gert auðvelt fyrir þegar Íslandsmótið hefst sífellt fyrr á vorin og veður þarf að vera hagstætt: „Ég man ekki eftir svona snjóþungum vetri bara síðan ég var barn,“ sagði Magnús sem hefur marga fjöruna sopið sem vallarstjóri. Hann segir ljóst að snjórinn þurfi að hverfa sem fyrst og snjókomu vetrarins að ljúka: „Alls ekki seinna en á næstu tveimur vikum.“ Íslenski boltinn Besta deild karla Besta deild kvenna KR Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Ríkharð Óskar Guðnason ræddi við vallarstjóra KR, Magnús Val Böðvarsson, á heimavelli KR-inga í gær, í þykku lagi af snjó á vellinum. KR-ingar eiga fyrsta heimaleik sinn í Bestu deild karla þann 25. apríl, gegn Breiðabliki, og þá þarf Magnús að vera búinn að gera grasið á Meistaravöllum klárt en til þess þarf mildi veðurguðanna: „Ég er almennt bjartsýnn að eðlisfari og þar með bjartsýnn á að það geti gerst en við verðum að fá rigningu og losna við þennan snjó til að við getum gert eitthvað,“ sagði Magnús í Sportpakkanum í gær. Bleytan í dag hjálpar því til. Magnús telur vænlegast að bíða þess einfaldlega að snjórinn fari: „Við erum ekki að fara að koma með einhverjar vélar til að fjarlægja snjóinn. Ég held að það væri kannski mögulegt að bræða snjóinn með einhverjum hætti en annars held ég að það sé bara skaðlegra að koma með vélar inn á til að reyna að bræða þetta,“ sagði Magnús. Magnúsi og öðrum vallarstjórum er ekki gert auðvelt fyrir þegar Íslandsmótið hefst sífellt fyrr á vorin og veður þarf að vera hagstætt: „Ég man ekki eftir svona snjóþungum vetri bara síðan ég var barn,“ sagði Magnús sem hefur marga fjöruna sopið sem vallarstjóri. Hann segir ljóst að snjórinn þurfi að hverfa sem fyrst og snjókomu vetrarins að ljúka: „Alls ekki seinna en á næstu tveimur vikum.“
Íslenski boltinn Besta deild karla Besta deild kvenna KR Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira