Þorði virkilega að fagna svona fyrir framan nefið á Roy Keane Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2022 12:30 Roy Keane var ekki mjög brosmildur eftir tap Manchester United liðsins á móti nágrönnum sínum en Micah Richards hafði einstaklega gaman af öllu saman. Instagram/@skysports Það er óhætt að segja að Manchester United goðsögninni Roy Keane hafi verið lítið skemmt eftir 4-1 tap Manchester United á móti nágrönnum sínum í Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Keane horfði þar upp á hörmulega frammistöðu sinna manna á vakt sinni hjá Sky Sports og Írinn skapmikli sló ekkert af í gagnrýni sinni á United liðið eftir leikinn. Það var pottþétt ekkert að gera lífið skemmtilegra fyrir hann að hafa hoppandi glaðan Micah Richards sér við hlið. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Richards er mikill Manchester City maður enda var hann leikmaður félagsins í fjórtán ár, fyrst í fjögur á með unglingaliðinu og svo í tíu ár í viðbót með aðalliðinu. Richards gerði í því að stríða Manchester United stuðningsmönnum í Sky Sports myndverinu þegar ljóst var í hvað stefndi í leiknum. Hann gekk síðan mjög langt í að stríða Roy Keane. Allt setti hann þetta inn á samfélagsmiðla sína. Roy Keane er nú harðari en þeir flestir og margar sögur um grimmd inn á vellinum. Það er því eitt að þora því að stríða honum jafnmikið og Richards gerði. Richards þorði að fagna sigri City bókstaflega fyrir framan nefið á Keane en eins og sjá má hér fyrir neðan þá skeytti hann hnefanum margoft fyrir framan andlit Keane áður en útsending Sky Sports hófst eftir leikinn. Klippa: Fagnaði fyrir framan nefið á Roy Keane Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Sjá meira
Keane horfði þar upp á hörmulega frammistöðu sinna manna á vakt sinni hjá Sky Sports og Írinn skapmikli sló ekkert af í gagnrýni sinni á United liðið eftir leikinn. Það var pottþétt ekkert að gera lífið skemmtilegra fyrir hann að hafa hoppandi glaðan Micah Richards sér við hlið. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Richards er mikill Manchester City maður enda var hann leikmaður félagsins í fjórtán ár, fyrst í fjögur á með unglingaliðinu og svo í tíu ár í viðbót með aðalliðinu. Richards gerði í því að stríða Manchester United stuðningsmönnum í Sky Sports myndverinu þegar ljóst var í hvað stefndi í leiknum. Hann gekk síðan mjög langt í að stríða Roy Keane. Allt setti hann þetta inn á samfélagsmiðla sína. Roy Keane er nú harðari en þeir flestir og margar sögur um grimmd inn á vellinum. Það er því eitt að þora því að stríða honum jafnmikið og Richards gerði. Richards þorði að fagna sigri City bókstaflega fyrir framan nefið á Keane en eins og sjá má hér fyrir neðan þá skeytti hann hnefanum margoft fyrir framan andlit Keane áður en útsending Sky Sports hófst eftir leikinn. Klippa: Fagnaði fyrir framan nefið á Roy Keane
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Sjá meira