Hildur leiðir lista Austurlistans í Múlaþingi Atli Ísleifsson skrifar 7. mars 2022 08:07 Hildur Þórisdóttir, Eyþór Stefánsson, Ásdís Hafrún Benediktsdóttir og Kristjana Ditta Sigurðardóttir skipa efstu sæti listans. Aðsend Hildur Þórisdóttir, mannauðsstjóri og sveitarstjórnarfulltrúi, mun leiða lista Austurlistans í Múlaþingi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara 14. maí næstkomandi. Í tilkynningu kemur fram að uppstillingarnefnd Austurlistans hafi í gær lagt fram tillögu að framboðslista sem var samþykktur einróma á félagsfundi. Segir að áhersla hafi verið lögð á að efstu fjögur sætin kæmu frá öllum byggðakjörnum eins og gert var fyrir kosningarnar 2020. „Þau fjögur sem skipuðu efstu sætin þá skipa þau áfram en þó með þeim breytingum að Kristjana Sigurðardóttir færist í fjórða sæti en Eyþór og Ásdís færast í annað og þriðja sæti. Dýrmæt reynsla sveitarstjórnarfulltrúa, sem orðið hefur til frá því að undirbúningur að sameiningu hófst, mun nýtast áfram en það er gott veganesti inn í þau fjölbreyttu og stóru verkefni sem eru framundan. Mikil áhersla verður lögð áfram á sterkar heimastjórnir, aðgengi að staðbundnu háskólanámi og að þær samgöngubætur sem liggja fyrir standist tímaáætlun. Auk þess er brýnt að vinna að umbótum í húsnæðismálum og gera þjónustu sveitarfélagsins í skipulags- og framkvæmdamálum skilvirkari. Austurlistinn er óháð framboð sem vinnur eftir gildum félagshyggjufólks um menntamál, sterka innviði, greiðar samgöngur og virkt samtal við íbúa. Áhersla verður á að nýta sóknarfærin vel í atvinnu- og menntamálum sem og aðkomu ríkisins að mikilvægri innviðauppbyggingu. Tækifæri blasa við í samstarfi Múlaþings við UHI (University of the Highlands and Islands), uppbyggingu Egilsstaðaflugvallar og samgöngubótum sem eru handan við hornið,“ segir í tilkynningunni. Hildur Þórisdóttir, mannauðsstjóri og sveitarstjórnarfulltrúi, Seyðisfirði. Eyþór Stefánsson, verkefnastjóri og sveitarstjórnarfulltúi, Borgarfirði. Ásdís Hafrún Benediktsdóttir, bókari og varasveitarstjórnarfulltúi, Djúpavogi. Kristjana Ditta Sigurðardóttir, ritari og sveitarstjórnarfulltrúi, Fljótsdalshéraði. Jóhann Hjalti Þorsteinsson, umsjónarm. heimavist og skrifstofum., Fljótsdalshéraði. Rúnar Gunnarsson, yfirhafnavörður, Seyðisfirði. Tinna Jóhanna Magnusson, miðaldafræðingur og kennari, Borgarfirði. Ævar Orri Eðvaldsson, verkstjóri, Djúpavogi. Baldur Pálsson, Austurlandsgoði, Fljótsdalshéraði Sóley Rún Jónsdóttir, nemi, Seyðisfirði Skúli Heiðar Benediktsson, hreindýraleiðsögumaður, Djúpavogi Snorri Emilsson, lýsingahönnuður, Seyðisfirði. Arna Magnúsdóttir, grunnskólakennari, Seyðisfirði. Rúnar Ingi Hjartarson, leiðsögumaður, Fljótsdalshéraði. Lindsey Lee, augntæknir og verkefnastjóri, Borgarfirði. Ragnhildur Billa Árnadóttir, sjúkraliði, Seyðisfirði. Sigurður Snæbjörn Stefánsson, fornleifafræðingur, Seyðisfirði. Ásdís Heiðdal, leiðbeinandi grunnskóla, Djúpavogi. Jakobína Isold Smáradóttir, háskólanemi, Fljótsdalshéraði. Hafliði Sævarsson, bóndi, Djúpavogi. Aðalsteinn Ásmundsson, smiður, Fljótsdalshéraði. Sigrún Blöndal, grunnskólakennari, Fljótsdalshérað Sveitarstjórnarkosningar 2022 Múlaþing Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að uppstillingarnefnd Austurlistans hafi í gær lagt fram tillögu að framboðslista sem var samþykktur einróma á félagsfundi. Segir að áhersla hafi verið lögð á að efstu fjögur sætin kæmu frá öllum byggðakjörnum eins og gert var fyrir kosningarnar 2020. „Þau fjögur sem skipuðu efstu sætin þá skipa þau áfram en þó með þeim breytingum að Kristjana Sigurðardóttir færist í fjórða sæti en Eyþór og Ásdís færast í annað og þriðja sæti. Dýrmæt reynsla sveitarstjórnarfulltrúa, sem orðið hefur til frá því að undirbúningur að sameiningu hófst, mun nýtast áfram en það er gott veganesti inn í þau fjölbreyttu og stóru verkefni sem eru framundan. Mikil áhersla verður lögð áfram á sterkar heimastjórnir, aðgengi að staðbundnu háskólanámi og að þær samgöngubætur sem liggja fyrir standist tímaáætlun. Auk þess er brýnt að vinna að umbótum í húsnæðismálum og gera þjónustu sveitarfélagsins í skipulags- og framkvæmdamálum skilvirkari. Austurlistinn er óháð framboð sem vinnur eftir gildum félagshyggjufólks um menntamál, sterka innviði, greiðar samgöngur og virkt samtal við íbúa. Áhersla verður á að nýta sóknarfærin vel í atvinnu- og menntamálum sem og aðkomu ríkisins að mikilvægri innviðauppbyggingu. Tækifæri blasa við í samstarfi Múlaþings við UHI (University of the Highlands and Islands), uppbyggingu Egilsstaðaflugvallar og samgöngubótum sem eru handan við hornið,“ segir í tilkynningunni. Hildur Þórisdóttir, mannauðsstjóri og sveitarstjórnarfulltrúi, Seyðisfirði. Eyþór Stefánsson, verkefnastjóri og sveitarstjórnarfulltúi, Borgarfirði. Ásdís Hafrún Benediktsdóttir, bókari og varasveitarstjórnarfulltúi, Djúpavogi. Kristjana Ditta Sigurðardóttir, ritari og sveitarstjórnarfulltrúi, Fljótsdalshéraði. Jóhann Hjalti Þorsteinsson, umsjónarm. heimavist og skrifstofum., Fljótsdalshéraði. Rúnar Gunnarsson, yfirhafnavörður, Seyðisfirði. Tinna Jóhanna Magnusson, miðaldafræðingur og kennari, Borgarfirði. Ævar Orri Eðvaldsson, verkstjóri, Djúpavogi. Baldur Pálsson, Austurlandsgoði, Fljótsdalshéraði Sóley Rún Jónsdóttir, nemi, Seyðisfirði Skúli Heiðar Benediktsson, hreindýraleiðsögumaður, Djúpavogi Snorri Emilsson, lýsingahönnuður, Seyðisfirði. Arna Magnúsdóttir, grunnskólakennari, Seyðisfirði. Rúnar Ingi Hjartarson, leiðsögumaður, Fljótsdalshéraði. Lindsey Lee, augntæknir og verkefnastjóri, Borgarfirði. Ragnhildur Billa Árnadóttir, sjúkraliði, Seyðisfirði. Sigurður Snæbjörn Stefánsson, fornleifafræðingur, Seyðisfirði. Ásdís Heiðdal, leiðbeinandi grunnskóla, Djúpavogi. Jakobína Isold Smáradóttir, háskólanemi, Fljótsdalshéraði. Hafliði Sævarsson, bóndi, Djúpavogi. Aðalsteinn Ásmundsson, smiður, Fljótsdalshéraði. Sigrún Blöndal, grunnskólakennari, Fljótsdalshérað
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Múlaþing Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sjá meira