„Þessir leikir sem eiga eftir að koma til með að skipta máli“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. mars 2022 19:59 Trent Alexander-Arnold var ánægður með sigur kvöldsins. Simon Stacpoole/Offside/Offside via Getty Images Trent Alexander-Arnold, bakvörður Liverpool, var kátur með 1-0 sigur sinna manna gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann segir að það séu leikir sem þessir sem muni skipta máli þegar uppi er staðið. „Ég og Andy [Robertson] reyndum báðir að fara upp völlinn þegar við höfðum tækifæri til þess, en það að halda hreinu var alltaf markmiðið,“ sagði Trent í samtali við Sky Sports að leik loknum. „Okkur hefur tekist það seinustu vikur. Að ná að bjarga á línu var líka frábært þar sem það hjálpaði liðinu að halda markinu hreinu.“ Trent segir að þó að það sé alltaf gaman að vinna stórt þá séu það sigrarnir líkt og í kvöld sem muni skipta máli. „Horfum bara á leikinn á móti Burnley þar sem við unnum líka 1-0. Það er frábært að vinna stórt, en það eru þessir leikir sem koma til með að skipta máli. Það skiptir ekki máli hvernig þú gerir það, en þú verður að klára verkefnið.“ Enski bakvörðurinn hefur nú lagt upp 16 mörk á tímabilinu sem er persónulegt met. „Ég reyni alltaf að leggja mitt af mörkum fyrir liðið. Við viljum allir hjálpa til við að vinna leiki fyrir liðið og ég er ánægður að geta haldið því áfram. 16 - Trent Alexander-Arnold has provided 16 assists in all competitions this season for Liverpool, his best return in a campaign in his career, overtaking the 15 he achieved in both 2018-19 and 2019-20. Sweet. pic.twitter.com/wxOkFE0Elt— OptaJoe (@OptaJoe) March 5, 2022 Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool vann sjöunda deildarleikinn í röð Liverpool heldur sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta áfram, en liðið hefur nú unnið sjö deildarleiki í röð eftir 1-0 sigur gegn West Ham í kvöld. 5. mars 2022 19:25 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Fleiri fréttir Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
„Ég og Andy [Robertson] reyndum báðir að fara upp völlinn þegar við höfðum tækifæri til þess, en það að halda hreinu var alltaf markmiðið,“ sagði Trent í samtali við Sky Sports að leik loknum. „Okkur hefur tekist það seinustu vikur. Að ná að bjarga á línu var líka frábært þar sem það hjálpaði liðinu að halda markinu hreinu.“ Trent segir að þó að það sé alltaf gaman að vinna stórt þá séu það sigrarnir líkt og í kvöld sem muni skipta máli. „Horfum bara á leikinn á móti Burnley þar sem við unnum líka 1-0. Það er frábært að vinna stórt, en það eru þessir leikir sem koma til með að skipta máli. Það skiptir ekki máli hvernig þú gerir það, en þú verður að klára verkefnið.“ Enski bakvörðurinn hefur nú lagt upp 16 mörk á tímabilinu sem er persónulegt met. „Ég reyni alltaf að leggja mitt af mörkum fyrir liðið. Við viljum allir hjálpa til við að vinna leiki fyrir liðið og ég er ánægður að geta haldið því áfram. 16 - Trent Alexander-Arnold has provided 16 assists in all competitions this season for Liverpool, his best return in a campaign in his career, overtaking the 15 he achieved in both 2018-19 and 2019-20. Sweet. pic.twitter.com/wxOkFE0Elt— OptaJoe (@OptaJoe) March 5, 2022
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool vann sjöunda deildarleikinn í röð Liverpool heldur sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta áfram, en liðið hefur nú unnið sjö deildarleiki í röð eftir 1-0 sigur gegn West Ham í kvöld. 5. mars 2022 19:25 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Fleiri fréttir Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Liverpool vann sjöunda deildarleikinn í röð Liverpool heldur sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta áfram, en liðið hefur nú unnið sjö deildarleiki í röð eftir 1-0 sigur gegn West Ham í kvöld. 5. mars 2022 19:25