Landeigandinn Jim Radcliffe hefur áhuga á að kaupa Chelsea Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. mars 2022 10:30 Sir Jim Ratcliffe gæti keypt Chelsea af Roman Abramovich. getty/Bryn Lennon Ríkasti maður Bretlands, Sir Jim Radcliffe, er meðal þeirra sem vilja kaupa enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. Roman Abramovich staðfesti í gær að hann ætli að selja Chelsea, félagið sem hann hefur átt meirihluta í frá 2003. Á þeim tíma hefur Chelsea unnið 21 titil, þar á meðal enska meistaratitilinn fimm sinnum og Meistaradeild Evrópu í tvígang. Breskir fjölmiðlar greina frá því að Radcliffe sé einn þeirra sem vilji kaupa Chelsea. Hinn 69 ára Radcliffe er stuðningsmaður Chelsea og er ársmiðahafi á Stamford Bridge. Talið er að auðæfi hans nemi sex milljöðum punda. Radcliffe á tvö fótboltalið, Nice í Frakklandi og Lausanne-Sport í Sviss, og gæti bætt Chelsea í þann hóp. Hann á líka hlut í Formúlu 1 liðinu Mercedes. Radcliffe hefur fjárfest í jörðum og veiðiréttindum á Norðausturlandi og er stærsti landeigandi á Íslandi. Abramovich hefur sett þriggja milljarða punda verðmiða á Chelsea en ætlar að afskrifa 1,5 milljarða punda sem hann hefur lánað félaginu. Hann hefur falið bandaríska bankanum The Raine Group að sjá um söluna á Chelsea fyrir sig. Meðal annarra auðjöfra sem ku vera áhugasamir um að kaupa Chelsea er Hansjorg Wyss, 86 ára Svisslendingur. Hann íhugar að bjóða í Chelsea í félagi við meðal annars Todd Boehly, eiganda bandaríska hafnaboltaliðsins Los Angeles Dodgers. Enski boltinn Jarðakaup útlendinga Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Sjá meira
Roman Abramovich staðfesti í gær að hann ætli að selja Chelsea, félagið sem hann hefur átt meirihluta í frá 2003. Á þeim tíma hefur Chelsea unnið 21 titil, þar á meðal enska meistaratitilinn fimm sinnum og Meistaradeild Evrópu í tvígang. Breskir fjölmiðlar greina frá því að Radcliffe sé einn þeirra sem vilji kaupa Chelsea. Hinn 69 ára Radcliffe er stuðningsmaður Chelsea og er ársmiðahafi á Stamford Bridge. Talið er að auðæfi hans nemi sex milljöðum punda. Radcliffe á tvö fótboltalið, Nice í Frakklandi og Lausanne-Sport í Sviss, og gæti bætt Chelsea í þann hóp. Hann á líka hlut í Formúlu 1 liðinu Mercedes. Radcliffe hefur fjárfest í jörðum og veiðiréttindum á Norðausturlandi og er stærsti landeigandi á Íslandi. Abramovich hefur sett þriggja milljarða punda verðmiða á Chelsea en ætlar að afskrifa 1,5 milljarða punda sem hann hefur lánað félaginu. Hann hefur falið bandaríska bankanum The Raine Group að sjá um söluna á Chelsea fyrir sig. Meðal annarra auðjöfra sem ku vera áhugasamir um að kaupa Chelsea er Hansjorg Wyss, 86 ára Svisslendingur. Hann íhugar að bjóða í Chelsea í félagi við meðal annars Todd Boehly, eiganda bandaríska hafnaboltaliðsins Los Angeles Dodgers.
Enski boltinn Jarðakaup útlendinga Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti