Hamingjuríkir hveitibrauðsdagar Hardens í Philadelphiu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. mars 2022 08:31 Fólkið í Philadelphiu tók vel á móti James Harden. getty/Mitchell Leff James Harden lék sinn fyrsta heimaleik fyrir Philadelphia 76ers þegar liðið vann New York Knicks, 123-108, í NBA-deildinni í nótt. Harden skoraði 26 stig, tók níu fráköst og gaf níu stoðsendingar og var vel tekið af stuðningsmönnum Philadelphiu. Liðið hefur unnið fyrstu þrjá leikina sem Harden hefur spilað með því. 26 PTS (8-13 FGM) | 9 REB | 9 AST @JHarden13 orchestrated the @sixers offense to lift them to victory, logging their 4th straight win!The 76ers are 3-0 in James Harden's first 3 starts pic.twitter.com/Fhzm4PB7b5— NBA (@NBA) March 3, 2022 James Harden walks out for his first home-game as a member of the @sixers! pic.twitter.com/djTYf8Gg7i— NBA (@NBA) March 3, 2022 "It was a movie, everything I expected it to be"James Harden on his home debut in Philly and the @sixers fans! pic.twitter.com/L6PkYA9vJ2— NBA (@NBA) March 3, 2022 Joel Embiid skoraði 27 stig fyrir Philadelphiu og Tyrese Maxey 25. Liðið er í 3. sæti Austurdeildarinnar. RJ Barrett skoraði þrjátíu stig fyrir Knicks sem hefur tapað sex leikjum í röð. Meistarar Milwaukee Bucks unnu endurkomusigur á toppliði Austurdeildarinnar, Miami Heat, 120-119. Milwaukee var fjórtán stigum undir þegar sex mínútur voru eftir af leiknum en kom til baka og vann sterkan sigur. Giannis Antetokounmpo skoraði 28 stig og tók sautján fráköst fyrir Milwaukee. Khris Middleton skoraði 26 stig og Jrue Holiday 25 auk þess að gefa ellefu stoðsendingar. Sá síðarnefndi skoraði sigurkörfu liðsins þegar 1,9 sekúndur lifðu leiks. Tyler Herro skoraði þrjátíu stig fyrir Miami og Gabe Vincent 21. The @Bucks big 3 all dropped 25+ points. Jrue Holiday put the finishing touches on the game knocking down the game winner late!@Jrue_Holiday11: 25 PTS, 6 REB, 11 AST, 2 STL@Khris22m: 26 PTS, 4 3PM@Giannis_An34: 28 PTS, 17 REB, 5 AST, 2 STL pic.twitter.com/TCFP2x6Pk3— NBA (@NBA) March 3, 2022 Jrue Holiday hits the game winner for the @Bucks in Milwaukee! pic.twitter.com/iurxUZoI93— NBA (@NBA) March 3, 2022 Topplið Vesturdeildarinnar, Phoenix Suns, sigraði Portland Trail Blazers örugglega, 120-90. Cameron Johnson var stigahæstur í jöfnu liði Phoenix með tuttugu stig. Úrslitin í nótt Philadelphia 123-109 NY Knicks Milwaukee 120-119 Miami Phoenix 120-90 Portland Cleveland 98-119 Charlotte Orlando 114-122 Indiana Houston 127-132 Utah New Orleans 125-95 Sacramento Denver 107-119 Oklahoma NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Harden skoraði 26 stig, tók níu fráköst og gaf níu stoðsendingar og var vel tekið af stuðningsmönnum Philadelphiu. Liðið hefur unnið fyrstu þrjá leikina sem Harden hefur spilað með því. 26 PTS (8-13 FGM) | 9 REB | 9 AST @JHarden13 orchestrated the @sixers offense to lift them to victory, logging their 4th straight win!The 76ers are 3-0 in James Harden's first 3 starts pic.twitter.com/Fhzm4PB7b5— NBA (@NBA) March 3, 2022 James Harden walks out for his first home-game as a member of the @sixers! pic.twitter.com/djTYf8Gg7i— NBA (@NBA) March 3, 2022 "It was a movie, everything I expected it to be"James Harden on his home debut in Philly and the @sixers fans! pic.twitter.com/L6PkYA9vJ2— NBA (@NBA) March 3, 2022 Joel Embiid skoraði 27 stig fyrir Philadelphiu og Tyrese Maxey 25. Liðið er í 3. sæti Austurdeildarinnar. RJ Barrett skoraði þrjátíu stig fyrir Knicks sem hefur tapað sex leikjum í röð. Meistarar Milwaukee Bucks unnu endurkomusigur á toppliði Austurdeildarinnar, Miami Heat, 120-119. Milwaukee var fjórtán stigum undir þegar sex mínútur voru eftir af leiknum en kom til baka og vann sterkan sigur. Giannis Antetokounmpo skoraði 28 stig og tók sautján fráköst fyrir Milwaukee. Khris Middleton skoraði 26 stig og Jrue Holiday 25 auk þess að gefa ellefu stoðsendingar. Sá síðarnefndi skoraði sigurkörfu liðsins þegar 1,9 sekúndur lifðu leiks. Tyler Herro skoraði þrjátíu stig fyrir Miami og Gabe Vincent 21. The @Bucks big 3 all dropped 25+ points. Jrue Holiday put the finishing touches on the game knocking down the game winner late!@Jrue_Holiday11: 25 PTS, 6 REB, 11 AST, 2 STL@Khris22m: 26 PTS, 4 3PM@Giannis_An34: 28 PTS, 17 REB, 5 AST, 2 STL pic.twitter.com/TCFP2x6Pk3— NBA (@NBA) March 3, 2022 Jrue Holiday hits the game winner for the @Bucks in Milwaukee! pic.twitter.com/iurxUZoI93— NBA (@NBA) March 3, 2022 Topplið Vesturdeildarinnar, Phoenix Suns, sigraði Portland Trail Blazers örugglega, 120-90. Cameron Johnson var stigahæstur í jöfnu liði Phoenix með tuttugu stig. Úrslitin í nótt Philadelphia 123-109 NY Knicks Milwaukee 120-119 Miami Phoenix 120-90 Portland Cleveland 98-119 Charlotte Orlando 114-122 Indiana Houston 127-132 Utah New Orleans 125-95 Sacramento Denver 107-119 Oklahoma
Philadelphia 123-109 NY Knicks Milwaukee 120-119 Miami Phoenix 120-90 Portland Cleveland 98-119 Charlotte Orlando 114-122 Indiana Houston 127-132 Utah New Orleans 125-95 Sacramento Denver 107-119 Oklahoma
NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum