Vill að áhrifavaldar fái endurgreiðslu frá ríkinu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 2. mars 2022 19:29 Björn Steinbekk segir mikilvægt að unnið sé með áhrifavöldum. Vísir Björn Steinbekk, drónaflugmaður og markaðsmaður, segir að áhrifavaldar eigi að fá sömu ívilnanir og kvikmyndaiðnaðurinn. Hann hefur þegar borið upp erindið við Lilju Alfreðsdóttur ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra. Björn sendi inn grein á Vísi í gær sem bar fyrirsögnina „Andskotans áhrifavaldar og drónaskapur!“ Í greininni segir hann að áhrifavaldar hafi átt góðan þátt í að markaðssetja Ísland og telur réttast að Ísland verði fyrsta landið í heiminum til að taka upp sams konar endurgreiðslu og tíðkast vegna framleiðslu kvikmynda og sjónvarpsefnis. Hugmyndin er þessi: „Að áhrifavaldar sem hafa tiltekið fylgi og viðbrögð á sínum miðli fái að lágmarki 25 prósent endurgreiðslu á öllum kostnaði við ferðalag sitt til landsins.“ Með umbuninni sé hægt að stórefla umfjöllun og markaðssetningu á landinu. Markaðssetning áhrifavalda mikilvæg Björn útskýrði málið nánar í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis fyrr í dag. Þar kveðst hann telja að áhrifavaldar, eða svokallað sögufólk (e. content creators) sem jafnan útbýr myndbönd og dreifir á samfélagsmiðlum, hafi átt stóran þátt í að koma Íslandi á kortið og þá sérstaklega síðustu tíu ár. „Ég vil eiginlega taka burt þennan núans: að þetta fólk þurfi endalaust að vera að senda póst á Íslandsstofu eða fylla eitthvað inbox hjá Icelandair eða Play eða öðrum bílaleigum og fleira; að biðja um afslætti, að biðja um styrk eða eitthvað, því það er svo erfitt að tracka þetta. Við eigum frekar að vera fyrsta landið í heiminum sem segir bara: Þið eruð bara velkomin. Við viljum vinna með þessu fólki. Þetta fólk hefur vægi,“ segir Björn. Hann bendir á að áætlað sé að gosið í Geldingadölum hafi skilað rúmlega 50 milljörðum í fjölmiðlaumfjöllun og segir ljóst að áhrifavaldar, og þeir sem eru vinsælir á samfélagsmiðlum, spari ríkissjóði gríðarlega mikið í markaðssetningarkostnað. „Ég tók þetta upp við hana Lilju Alfreðsdóttur vinkonu mína um daginn og henni leist bara mjög vel á þetta. Hún getur náttúrulega ekki einhent sér í að gera þetta en samtalið er komið af stað. Og það er fólk inni í ferðaþjónustunni og stór fyrirtæki sem vilja taka þetta samtal.“ Gott væri ef aðilar í ferðaþjónustunni gætu átt samtalið við áhrifavalda: „Það er 25-30 prósent endurgreiðsla á öllum kostnaði ef þú kemur. Hérna eru reglurnar, endilega komdu og reynum að vinna saman.“ Hér er aðeins stiklað á stóru en hlusta má á viðtalið við Björn hér að neðan. Ferðamennska á Íslandi Skattar og tollar Íslandsvinir Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Andskotans áhrifavaldar og drónaskapur! Nú þegar sér fyrir endann á Covid og ferðaþjónustan gerir sig klára til að manna öll möguleg pláss á hótelum, rútum, veitingastöðum og tengdu er vert að koma inn á hóp fólks, innlent og erlent sem hefur átt góðan þátt í því að markaðssetja Ísland með tilkomu samfélagsmiðla og þar af leiðandi átt þátt í að skapa áðurnefnd störf. Já, mikið rétt, andskotans áhrifavaldarnir eins og sumir í ferðaþjónustunni kalla þá. 1. mars 2022 14:01 Stephen King skammar Björn Steinbekk „Vaknaði í morgun og var sagt að Stephen King væri ósáttur við mig. Þær eru langar þessar 15 sekúndur af frægð,“ segir Björn Steinbekk. 30. apríl 2021 13:07 Á annað hundrað milljón áhorfa: „Er sannarlega maður sem hefur þurft annað tækifæri“ Jarðeldarnir á Reykjanesi hafa verið á allra vörum undanfarnar vikur og hafa þótt kærkomin tilbreyting frá annars niður dregnum Covid tímum. 13. apríl 2021 11:30 Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Kauphöllin réttir við sér Viðskipti innlent Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Sjá meira
Björn sendi inn grein á Vísi í gær sem bar fyrirsögnina „Andskotans áhrifavaldar og drónaskapur!“ Í greininni segir hann að áhrifavaldar hafi átt góðan þátt í að markaðssetja Ísland og telur réttast að Ísland verði fyrsta landið í heiminum til að taka upp sams konar endurgreiðslu og tíðkast vegna framleiðslu kvikmynda og sjónvarpsefnis. Hugmyndin er þessi: „Að áhrifavaldar sem hafa tiltekið fylgi og viðbrögð á sínum miðli fái að lágmarki 25 prósent endurgreiðslu á öllum kostnaði við ferðalag sitt til landsins.“ Með umbuninni sé hægt að stórefla umfjöllun og markaðssetningu á landinu. Markaðssetning áhrifavalda mikilvæg Björn útskýrði málið nánar í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis fyrr í dag. Þar kveðst hann telja að áhrifavaldar, eða svokallað sögufólk (e. content creators) sem jafnan útbýr myndbönd og dreifir á samfélagsmiðlum, hafi átt stóran þátt í að koma Íslandi á kortið og þá sérstaklega síðustu tíu ár. „Ég vil eiginlega taka burt þennan núans: að þetta fólk þurfi endalaust að vera að senda póst á Íslandsstofu eða fylla eitthvað inbox hjá Icelandair eða Play eða öðrum bílaleigum og fleira; að biðja um afslætti, að biðja um styrk eða eitthvað, því það er svo erfitt að tracka þetta. Við eigum frekar að vera fyrsta landið í heiminum sem segir bara: Þið eruð bara velkomin. Við viljum vinna með þessu fólki. Þetta fólk hefur vægi,“ segir Björn. Hann bendir á að áætlað sé að gosið í Geldingadölum hafi skilað rúmlega 50 milljörðum í fjölmiðlaumfjöllun og segir ljóst að áhrifavaldar, og þeir sem eru vinsælir á samfélagsmiðlum, spari ríkissjóði gríðarlega mikið í markaðssetningarkostnað. „Ég tók þetta upp við hana Lilju Alfreðsdóttur vinkonu mína um daginn og henni leist bara mjög vel á þetta. Hún getur náttúrulega ekki einhent sér í að gera þetta en samtalið er komið af stað. Og það er fólk inni í ferðaþjónustunni og stór fyrirtæki sem vilja taka þetta samtal.“ Gott væri ef aðilar í ferðaþjónustunni gætu átt samtalið við áhrifavalda: „Það er 25-30 prósent endurgreiðsla á öllum kostnaði ef þú kemur. Hérna eru reglurnar, endilega komdu og reynum að vinna saman.“ Hér er aðeins stiklað á stóru en hlusta má á viðtalið við Björn hér að neðan.
Ferðamennska á Íslandi Skattar og tollar Íslandsvinir Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Andskotans áhrifavaldar og drónaskapur! Nú þegar sér fyrir endann á Covid og ferðaþjónustan gerir sig klára til að manna öll möguleg pláss á hótelum, rútum, veitingastöðum og tengdu er vert að koma inn á hóp fólks, innlent og erlent sem hefur átt góðan þátt í því að markaðssetja Ísland með tilkomu samfélagsmiðla og þar af leiðandi átt þátt í að skapa áðurnefnd störf. Já, mikið rétt, andskotans áhrifavaldarnir eins og sumir í ferðaþjónustunni kalla þá. 1. mars 2022 14:01 Stephen King skammar Björn Steinbekk „Vaknaði í morgun og var sagt að Stephen King væri ósáttur við mig. Þær eru langar þessar 15 sekúndur af frægð,“ segir Björn Steinbekk. 30. apríl 2021 13:07 Á annað hundrað milljón áhorfa: „Er sannarlega maður sem hefur þurft annað tækifæri“ Jarðeldarnir á Reykjanesi hafa verið á allra vörum undanfarnar vikur og hafa þótt kærkomin tilbreyting frá annars niður dregnum Covid tímum. 13. apríl 2021 11:30 Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Kauphöllin réttir við sér Viðskipti innlent Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Sjá meira
Andskotans áhrifavaldar og drónaskapur! Nú þegar sér fyrir endann á Covid og ferðaþjónustan gerir sig klára til að manna öll möguleg pláss á hótelum, rútum, veitingastöðum og tengdu er vert að koma inn á hóp fólks, innlent og erlent sem hefur átt góðan þátt í því að markaðssetja Ísland með tilkomu samfélagsmiðla og þar af leiðandi átt þátt í að skapa áðurnefnd störf. Já, mikið rétt, andskotans áhrifavaldarnir eins og sumir í ferðaþjónustunni kalla þá. 1. mars 2022 14:01
Stephen King skammar Björn Steinbekk „Vaknaði í morgun og var sagt að Stephen King væri ósáttur við mig. Þær eru langar þessar 15 sekúndur af frægð,“ segir Björn Steinbekk. 30. apríl 2021 13:07
Á annað hundrað milljón áhorfa: „Er sannarlega maður sem hefur þurft annað tækifæri“ Jarðeldarnir á Reykjanesi hafa verið á allra vörum undanfarnar vikur og hafa þótt kærkomin tilbreyting frá annars niður dregnum Covid tímum. 13. apríl 2021 11:30