Enn tapar Lakers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2022 08:00 Russell Westbrook reynir að stela boltanum af Luka Doncic. getty/Ronald Martinez Þrátt fyrir að hafa misst niður gott forskot vann Dallas Mavericks góðan sigur á Los Angeles Lakers, 104-109, í NBA-deildinni í nótt. Dallas komst mest 21 stigi yfir en Lakers vann forskotið upp og þegar sjö mínútur voru eftir leiddi liðið með sex stigum, 94-100. En þá stigu leikmenn Dallas á bensíngjöfina og lönduðu sínum áttunda sigri í síðustu tíu leikjum. Luka Doncic skoraði 25 stig fyrir Dallas og Jalen Brunson 22. LeBron James skoraði 26 stig og tók tólf fráköst í liði Lakers sem hefur tapað þremur leikjum í röð. OK THEN LUKA!Luka Doncic crashes in for the TOUGH put-back SLAM on TNT pic.twitter.com/rnwOTHCx07— NBA (@NBA) March 2, 2022 Luka & Jalen Brunson combined for 47 PTS. Jalen wreaked havoc on defense picking off 4 steals, while Luka was a maestro leading the @dallasmavs on a 15-4 run to secure the W! #MFFL@luka7doncic: 25 PTS, 8 REB, 5 AST, 2 BLK@jalenbrunson1: 22 PTS (9-15 FGM), 4 AST, 4 STLS, 4 3PM pic.twitter.com/eqMyUMqope— NBA (@NBA) March 2, 2022 Karl-Anthony Towns átti stórleik þegar Minnesota Timberwolves sigraði Golden State Warriors, 129-114. Hann skoraði 39 stig og tók níu fráköst. D'Angelo Russell skoraði 22 stig fyrir Úlfana og Malik Beasley tuttugu. Minnesota er í 7. sæti Vesturdeildarinnar. Kar-Anthony Towns BALLED OUT for the @Timberwolves dropping 20 points in the first half on his way to 39 points and the T-Wolves victory! #RaisedByWolves 39 PTS (14-22 FGM) 9 REB pic.twitter.com/J850KIxdvJ— NBA (@NBA) March 2, 2022 Stephen Curry skoraði 34 stig fyrir Golden State sem hefur tapað tveimur leikjum í röð. Liðið er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Gott gengi Boston Celtics hélt áfram þegar liðið vann Atlanta Hawks á heimavelli, 107-98. Jayson Tatum skoraði 33 stig fyrir Boston en hin stjarna liðsins, Jaylen Brown, fór meiddur af velli snemma leiks. Jayson Tatum dropped 33 points to lift the @celtics to the victory at home! #BleedGreen@jaytatum0: 33 PTS, 8 REB, 7 AST pic.twitter.com/I7PTo9jnka— NBA (@NBA) March 2, 2022 Grant Williams og Derrick White skoruðu átján stig hvor fyrir Boston sem er í 6. sæti Austurdeildarinnar. Úrslitin í nótt LA Lakers 104-109 Dallas Minnesota 129-114 Golden State Boston 107-98 Atlanta Washington 116-113 Detroit Toronto 109-108 Brooklyn Houston 100-113 LA Clippers NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Dallas komst mest 21 stigi yfir en Lakers vann forskotið upp og þegar sjö mínútur voru eftir leiddi liðið með sex stigum, 94-100. En þá stigu leikmenn Dallas á bensíngjöfina og lönduðu sínum áttunda sigri í síðustu tíu leikjum. Luka Doncic skoraði 25 stig fyrir Dallas og Jalen Brunson 22. LeBron James skoraði 26 stig og tók tólf fráköst í liði Lakers sem hefur tapað þremur leikjum í röð. OK THEN LUKA!Luka Doncic crashes in for the TOUGH put-back SLAM on TNT pic.twitter.com/rnwOTHCx07— NBA (@NBA) March 2, 2022 Luka & Jalen Brunson combined for 47 PTS. Jalen wreaked havoc on defense picking off 4 steals, while Luka was a maestro leading the @dallasmavs on a 15-4 run to secure the W! #MFFL@luka7doncic: 25 PTS, 8 REB, 5 AST, 2 BLK@jalenbrunson1: 22 PTS (9-15 FGM), 4 AST, 4 STLS, 4 3PM pic.twitter.com/eqMyUMqope— NBA (@NBA) March 2, 2022 Karl-Anthony Towns átti stórleik þegar Minnesota Timberwolves sigraði Golden State Warriors, 129-114. Hann skoraði 39 stig og tók níu fráköst. D'Angelo Russell skoraði 22 stig fyrir Úlfana og Malik Beasley tuttugu. Minnesota er í 7. sæti Vesturdeildarinnar. Kar-Anthony Towns BALLED OUT for the @Timberwolves dropping 20 points in the first half on his way to 39 points and the T-Wolves victory! #RaisedByWolves 39 PTS (14-22 FGM) 9 REB pic.twitter.com/J850KIxdvJ— NBA (@NBA) March 2, 2022 Stephen Curry skoraði 34 stig fyrir Golden State sem hefur tapað tveimur leikjum í röð. Liðið er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Gott gengi Boston Celtics hélt áfram þegar liðið vann Atlanta Hawks á heimavelli, 107-98. Jayson Tatum skoraði 33 stig fyrir Boston en hin stjarna liðsins, Jaylen Brown, fór meiddur af velli snemma leiks. Jayson Tatum dropped 33 points to lift the @celtics to the victory at home! #BleedGreen@jaytatum0: 33 PTS, 8 REB, 7 AST pic.twitter.com/I7PTo9jnka— NBA (@NBA) March 2, 2022 Grant Williams og Derrick White skoruðu átján stig hvor fyrir Boston sem er í 6. sæti Austurdeildarinnar. Úrslitin í nótt LA Lakers 104-109 Dallas Minnesota 129-114 Golden State Boston 107-98 Atlanta Washington 116-113 Detroit Toronto 109-108 Brooklyn Houston 100-113 LA Clippers
LA Lakers 104-109 Dallas Minnesota 129-114 Golden State Boston 107-98 Atlanta Washington 116-113 Detroit Toronto 109-108 Brooklyn Houston 100-113 LA Clippers
NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum