Hafnfirðingar – veljum öfluga forystu! Helga Ingólfsdóttir skrifar 1. mars 2022 09:30 Það eru mikil lífsgæði að búa í fallegum bæ eins og Hafnarfirði sem frá náttúrunnar hendi hefur svo margt að bjóða. Hér eru fjölmörg tækifæri til útiveru og heilsueflingar innan bæjarmarkanna og langflestir hafnfirðingar eru ánægðir með bæinn sinn sem stað til að búa á. Það er stórt og viðvarandi verkefni að vernda og efla fallega bæinn okkar og tryggja að hér sé gott mannlíf, fjölbreytt atvinnulíf og góður stuðningur við þá sem þurfa á því að halda. Sem sitjandi bæjarfulltrúi og formaður Umhverfis- og framkvæmdaráðs og varaformaður Fjölskylduráðs frá árinu 2014 hef ég ávallt lagt áherslu á jafnræði og góða stjórnsýslu og skýr markmið um ábyrgan rekstur og sjálfbærni. Ég hef beytt mér af krafti fyrir ýmsum framfaramál á liðnum árum og má þar nefna umhverfismál, samgöngumál, betri almenningssamgöngur, uppbygging íþróttamannvirkja, nýtt hjúkrunarheimili og endurbætur á Sólvangi, heilsuefling og frístundastyrkur fyrir eldri borgara, nýr vinnustaður fyrir fólk með fötlun og fjölgun búsetukjarna. Þá hef ég beitt mér sérstaklega fyrir því að hagkvæmni sé gætt í útboðum á vegum sveitar Á næstu 4 árum vil ég sjá bæinn okkar vaxa og dafna með auknu lóðaframboði þannig að markmið svæðisskipulags um íbúaþróun séu uppfylltog ég vil efla vistvænar samgöngur með átaki í hjóla- og göngustígum. Ég vil tryggja fjölbreytni í lóðaframboði og að byggðar verði hagkvæmar íbúðir fyrir lág og millitekjuhópa og eldri borgara. Ég vil samþætta þjónustu ríkis og sveitarfélaga fyrir eldri borgara og mæta ólíkum þörfum þessa hóps. Ég vil styðja við barnafjölskyldur með meiri samþættingu grunn og leikskóla og lækka innritunaraldur á leikskólum og auka sveigjanleika í vistunartíma. Ég vil styðja áfram við öflugt menningarlíf og uppbyggingu íþróttamannvirkja. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði fer fram dagana 3. – 5. Mars að Norðurbakka 1a og ég óska eftir stuðningi í 2.-3. Sæti á listanum. Höfundur er bókari og bæjarfulltrúi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Hafnarfjörður Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Halldór 23.11.2024 Halldór Teppaleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir Skoðun Furðuleg réttlæting á hækkun verðtryggðra vaxta Marinó G. Njálsson Skoðun Miskunnsami nýmarxistinn Kári Allansson Skoðun Kosningaloforðið sem gleymdist? Þorsteinn Siglaugsson Skoðun Sögufölsun í heimildarþætti RÚV — Svör óskast Jóna Benediktsdóttir,Hjörtur Hjartarson,Katrín Oddsdóttir,Kjartan Jónsson,Kristín Erna Arnardóttir,Sigríður Ólafsdóttir,Þórir Baldursson Skoðun Raforka er ekki eina orkan! Dagur Helgason Skoðun Vaxtahækkanir og brotið traust - hver ber ábyrgð? Sandra B. Franks Skoðun Kjósum á næsta kjörtímabili Jón Steindór Valdimarsson Skoðun Óframseljanlegt DAGA-kerfi Kári Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Hefur sálfræðileg meðferð áhrif á líkamlegt heilbrigði? Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Vaxtahækkanir og brotið traust - hver ber ábyrgð? Sandra B. Franks skrifar Skoðun Rödd friðar þarf að hljóma skærar Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Af skynsemi Vegagerðarinnar Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar Skoðun Nýtt fangelsi – fyrir öruggara samfélag Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ærin verkefni næstu ár Ásbjörg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Kominn tími á öðruvísi stjórnmál Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Furðuleg réttlæting á hækkun verðtryggðra vaxta Marinó G. Njálsson skrifar Skoðun Raforka er ekki eina orkan! Dagur Helgason skrifar Skoðun Miskunnsami nýmarxistinn Kári Allansson skrifar Skoðun Skapandi skattur og skapandi fólk Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Teppaleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Kjósum á næsta kjörtímabili Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Kosningaloforðið sem gleymdist? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Eru aðventan og jólin kvíða- eða tilhlökkunarefni? Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Óframseljanlegt DAGA-kerfi Kári Jónsson skrifar Skoðun Nýtanleg verðmætasköpun um allt land Jóhann Frímann Arinbjarnarson skrifar Skoðun Geðrænn vandi barna og ungmenna Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Eru sumir heppnari en aðrir? Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar Skoðun Sjálfstætt fólk Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Óstjórn í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Arfur stjórnmálanna 2024 Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Kjósum rétt(indi) fyrir fatlað fólk! Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Frelsi er allra, ekki fárra útvaldra Jón Óskar Sólnes skrifar Sjá meira
Það eru mikil lífsgæði að búa í fallegum bæ eins og Hafnarfirði sem frá náttúrunnar hendi hefur svo margt að bjóða. Hér eru fjölmörg tækifæri til útiveru og heilsueflingar innan bæjarmarkanna og langflestir hafnfirðingar eru ánægðir með bæinn sinn sem stað til að búa á. Það er stórt og viðvarandi verkefni að vernda og efla fallega bæinn okkar og tryggja að hér sé gott mannlíf, fjölbreytt atvinnulíf og góður stuðningur við þá sem þurfa á því að halda. Sem sitjandi bæjarfulltrúi og formaður Umhverfis- og framkvæmdaráðs og varaformaður Fjölskylduráðs frá árinu 2014 hef ég ávallt lagt áherslu á jafnræði og góða stjórnsýslu og skýr markmið um ábyrgan rekstur og sjálfbærni. Ég hef beytt mér af krafti fyrir ýmsum framfaramál á liðnum árum og má þar nefna umhverfismál, samgöngumál, betri almenningssamgöngur, uppbygging íþróttamannvirkja, nýtt hjúkrunarheimili og endurbætur á Sólvangi, heilsuefling og frístundastyrkur fyrir eldri borgara, nýr vinnustaður fyrir fólk með fötlun og fjölgun búsetukjarna. Þá hef ég beitt mér sérstaklega fyrir því að hagkvæmni sé gætt í útboðum á vegum sveitar Á næstu 4 árum vil ég sjá bæinn okkar vaxa og dafna með auknu lóðaframboði þannig að markmið svæðisskipulags um íbúaþróun séu uppfylltog ég vil efla vistvænar samgöngur með átaki í hjóla- og göngustígum. Ég vil tryggja fjölbreytni í lóðaframboði og að byggðar verði hagkvæmar íbúðir fyrir lág og millitekjuhópa og eldri borgara. Ég vil samþætta þjónustu ríkis og sveitarfélaga fyrir eldri borgara og mæta ólíkum þörfum þessa hóps. Ég vil styðja við barnafjölskyldur með meiri samþættingu grunn og leikskóla og lækka innritunaraldur á leikskólum og auka sveigjanleika í vistunartíma. Ég vil styðja áfram við öflugt menningarlíf og uppbyggingu íþróttamannvirkja. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði fer fram dagana 3. – 5. Mars að Norðurbakka 1a og ég óska eftir stuðningi í 2.-3. Sæti á listanum. Höfundur er bókari og bæjarfulltrúi.
Sögufölsun í heimildarþætti RÚV — Svör óskast Jóna Benediktsdóttir,Hjörtur Hjartarson,Katrín Oddsdóttir,Kjartan Jónsson,Kristín Erna Arnardóttir,Sigríður Ólafsdóttir,Þórir Baldursson Skoðun
Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar
Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar
Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar
Sögufölsun í heimildarþætti RÚV — Svör óskast Jóna Benediktsdóttir,Hjörtur Hjartarson,Katrín Oddsdóttir,Kjartan Jónsson,Kristín Erna Arnardóttir,Sigríður Ólafsdóttir,Þórir Baldursson Skoðun