Pepe svaf í rúmi mömmu sinnar þar til að hann varð sautján: „Pabbi ekki hrifinn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2022 11:00 Pepe er mikill skaphundur og oft eru mikil læti í kringum hann á vellinum eins og sjá má hér í leik með Porto í Meistaradeildinni. Getty/Jose Manuel Alvarez Pepe hefur orð á sér að vera einn harðasti og grimmasti varnarmaður síðustu áratuga. Hann er aftur á móti mikill mömmustrákur eins og kom fram í nýju viðtali. Pepe hefur spilað 123 landsleiki fyrir Portúgal en fæddist samt og ólst upp í Brasilíu. Pepe flutti til Portúgals þegar hann var táningur. "At the age of 17, I slept with my mother, so imagine what it was like." "I was talking to my mother and she was telling me that I really liked to run my hand through her hair."https://t.co/Q4effSzE7q— SPORTbible (@sportbible) February 27, 2022 Pepe hefur alltaf verið stór og sterkur frá sínum yngri árum en mamma hans passaði samt sem áður vel upp á hann. Pepe sagði frá því í viðtali við portúgalska miðilinn Tribuna Expresso að þau mæðginin séu mjög náin. „Þangað til að ég kom til Portúgal sautján ára gamall þá svar ég í rúmi mömmu minnar. Ímyndaðu þér hvernig það var,“ sagði Pepe hlæjandi við blaðamann Tribuna Expresso. „Ég var þegar orðinn stór en svaf samt í rúmi foreldra minna. Ég get rétt ímyndað mér að pabbi hafi örugglega ekki verið hrifinn,“ sagði Pepe. Curiosa confesión de Pepe en Tribuna Expreso:"Hasta que llegué a Portugal a los 17 años, dormía con mi madre. Ya era grande y dormía con mis padres, así que imagino que a mi papá no le gustaba mucho tenerme con ellos en la cama". pic.twitter.com/bDGZSRNGQl— Manu Heredia (@ManuHeredia21) February 27, 2022 „Þetta er áhugavert. Ég var að tala við mömmu mína um daginn og hún sagði að ég hefði verið hrifinn af því að renna hendinni minni í gegnum hárið hennar. Ég sagði þá við hana að kannski hefði ég þá vitað innst inni að ég yrði svona mikið í burtu frá henni,“ sagði Pepe. Pepe samdi við Maritimo í Portúgal en fór þaðan til Porto. Hann vann tvo titla með Porto áður en hann fór til Real Madrid þar sem stjarna hans skein skærast. Pepe varð þrisvar spænskur meistari og vann þrisvar sinnum Meistaradeildina með Real Madrid á árunum 2007 til 2017. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira
Pepe hefur spilað 123 landsleiki fyrir Portúgal en fæddist samt og ólst upp í Brasilíu. Pepe flutti til Portúgals þegar hann var táningur. "At the age of 17, I slept with my mother, so imagine what it was like." "I was talking to my mother and she was telling me that I really liked to run my hand through her hair."https://t.co/Q4effSzE7q— SPORTbible (@sportbible) February 27, 2022 Pepe hefur alltaf verið stór og sterkur frá sínum yngri árum en mamma hans passaði samt sem áður vel upp á hann. Pepe sagði frá því í viðtali við portúgalska miðilinn Tribuna Expresso að þau mæðginin séu mjög náin. „Þangað til að ég kom til Portúgal sautján ára gamall þá svar ég í rúmi mömmu minnar. Ímyndaðu þér hvernig það var,“ sagði Pepe hlæjandi við blaðamann Tribuna Expresso. „Ég var þegar orðinn stór en svaf samt í rúmi foreldra minna. Ég get rétt ímyndað mér að pabbi hafi örugglega ekki verið hrifinn,“ sagði Pepe. Curiosa confesión de Pepe en Tribuna Expreso:"Hasta que llegué a Portugal a los 17 años, dormía con mi madre. Ya era grande y dormía con mis padres, así que imagino que a mi papá no le gustaba mucho tenerme con ellos en la cama". pic.twitter.com/bDGZSRNGQl— Manu Heredia (@ManuHeredia21) February 27, 2022 „Þetta er áhugavert. Ég var að tala við mömmu mína um daginn og hún sagði að ég hefði verið hrifinn af því að renna hendinni minni í gegnum hárið hennar. Ég sagði þá við hana að kannski hefði ég þá vitað innst inni að ég yrði svona mikið í burtu frá henni,“ sagði Pepe. Pepe samdi við Maritimo í Portúgal en fór þaðan til Porto. Hann vann tvo titla með Porto áður en hann fór til Real Madrid þar sem stjarna hans skein skærast. Pepe varð þrisvar spænskur meistari og vann þrisvar sinnum Meistaradeildina með Real Madrid á árunum 2007 til 2017.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira