Víðtækt rafmagnsleysi vegna óveðursins Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. febrúar 2022 11:22 Víða er rafmagnslaust vegna óveðursins. Vísir/Egill Töluvert er um að skemmdir hafi orðið á rafdreifikerfi Veitna vegna óveðursins sem nú gengur yfir landið. Rafmagnsstaurar hafa víða brotnað, línur slitnað auk þess sem ísing hefur safnast upp á þeim. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veitum. Þar segir að nokkuð víðtækt rafmagnsleysi hafi fylgt en veður hamli viðgerðum. Vinnuflokkar kanni nú stöðuna og hefji viðgerðir þar sem slíkt er hægt. Aðstæður séu erfiðar og ekki vitað hversu langan tíma tekur að koma rafmagni aftur á. Ekki sé hægt að flytja varaafl milli staða fyrr en veðrinu slotnar. Frá því síðdegis í gær hefur verið rafmagnslaust á svæðinu frá Hólmsheiði að Hafravatni. Vinnuflokkar eru komnir á svæðið en ekki er ljóst hvenær viðgerðum lýkur og rafmagn kemst aftur á. Í gærkvöldi fór rafmgan af svæðinu frá Mosfelli að Skálafelli og á Bláfjallasvæðinu. Lögbergslína fór út á níunda tímanum í gærkvöldi og orsakaði rafmagnsleysi frá Geithálsi að Hellisheiðarvirkjun. Þá er einnig rafmagnslaust í Þorlákshöfn vegna bilunar hjá Rarik sem hefur áhrif á dælu hitaveitu svo þar er einnig heitavatnslaust. Unnið er að endurræsingu kerfisins. Þá bilaði dælubúnaður hitaveitunnar í Lækjargötu í Hafnarfirði í morgun svo þrýstingur á kerfinu lækkaði í nokkrum hverfum. Búið er að koma dælunni aftur í gang svo allir íbúar ættu að vera komnir með eðlilegan þrýsting á heita vatninu. Orkumál Óveður 21. og 22. febrúar 2022 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Fleiri fréttir Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Sjá meira
Þar segir að nokkuð víðtækt rafmagnsleysi hafi fylgt en veður hamli viðgerðum. Vinnuflokkar kanni nú stöðuna og hefji viðgerðir þar sem slíkt er hægt. Aðstæður séu erfiðar og ekki vitað hversu langan tíma tekur að koma rafmagni aftur á. Ekki sé hægt að flytja varaafl milli staða fyrr en veðrinu slotnar. Frá því síðdegis í gær hefur verið rafmagnslaust á svæðinu frá Hólmsheiði að Hafravatni. Vinnuflokkar eru komnir á svæðið en ekki er ljóst hvenær viðgerðum lýkur og rafmagn kemst aftur á. Í gærkvöldi fór rafmgan af svæðinu frá Mosfelli að Skálafelli og á Bláfjallasvæðinu. Lögbergslína fór út á níunda tímanum í gærkvöldi og orsakaði rafmagnsleysi frá Geithálsi að Hellisheiðarvirkjun. Þá er einnig rafmagnslaust í Þorlákshöfn vegna bilunar hjá Rarik sem hefur áhrif á dælu hitaveitu svo þar er einnig heitavatnslaust. Unnið er að endurræsingu kerfisins. Þá bilaði dælubúnaður hitaveitunnar í Lækjargötu í Hafnarfirði í morgun svo þrýstingur á kerfinu lækkaði í nokkrum hverfum. Búið er að koma dælunni aftur í gang svo allir íbúar ættu að vera komnir með eðlilegan þrýsting á heita vatninu.
Orkumál Óveður 21. og 22. febrúar 2022 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Fleiri fréttir Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Sjá meira