Kennir loftræstingunni í flugvélinni um slæma frammistöðu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. febrúar 2022 12:31 Thomas Tuchel segir að loftræstingin í fluginu frá Abú Dabí hafi haft áhrif á frammistöðu Chelsea í gær. EPA-EFE/VICKIE FLORES Eftir að Chelsea tryggði sér heimsmeistaratitil félagsliða um síðustu helgi var liðið ekki sannfærandi í 1-0 sigri sínum gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Thomas Tuchel, þjálfari liðsins, telur sig þó vera með skýringu á því. Stjórinn var auðvitað ánægður með stigin þrjú eftir erfiða ferð til Abú Dabí þar sem liðið vann sigur gegn Palmeiras í úrslitaleik HM félagsliða. Liðið leit hins vegar ekkert sérstaklega vel út í sigri sínum gegn Crystal Palace í gær, en Þjóðverjinn segir að ýmsir þættir spili þar inn í. „Ég verð að halda ró minni núna,“ sagði Tuchel eftir leikinn gegn Crystal Palace. „Svona vika virkar þannig að við erum að koma frá landi þar sem er þrjátíu gráðum heitara en hér, við erum með sex leikmenn sem fengu kvef út af loftræstingunni í flugvélinni, leikmenn eru að glíma við flugþreytu eftir flugið frá Abú Dabí og það náði enginn af okkar leikmönnum góðum svefni í ferðinni vegna hita og tímamismunar,“ sagði Tuchel þegar gefið var í skyn að hans leikmenn hafi grætt á því að fá viku frí fyrir leik gærdagsins. „Þannig að við erum að glíma við sömu vandamál og aðrir. Ef þú heldur að við höfum haft venjulega viku til að undirbúa okkur þá get ég sagt þér að það er alls ekki svoleiðis. Við erum að reyna að lifa af í augnablikinu eins og þú sérð.“ „Það er gríðarleg pressa á þér þegar þú ferð á HM og vilt vinna það fyrir Chelsea. Leikmennirnir setja miklar kröfur á sjálfa sig og við höfum ekki spilað í ensku úrvalsdeildinni í fjórar vikur. Þetta er stór blanda af mörgum skrítnum ástæðum og persónulega gerði ég ekki of miklar væntingar til frammistöðunnar í dag,“ sagði Tuchel að lokum. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Stjórinn var auðvitað ánægður með stigin þrjú eftir erfiða ferð til Abú Dabí þar sem liðið vann sigur gegn Palmeiras í úrslitaleik HM félagsliða. Liðið leit hins vegar ekkert sérstaklega vel út í sigri sínum gegn Crystal Palace í gær, en Þjóðverjinn segir að ýmsir þættir spili þar inn í. „Ég verð að halda ró minni núna,“ sagði Tuchel eftir leikinn gegn Crystal Palace. „Svona vika virkar þannig að við erum að koma frá landi þar sem er þrjátíu gráðum heitara en hér, við erum með sex leikmenn sem fengu kvef út af loftræstingunni í flugvélinni, leikmenn eru að glíma við flugþreytu eftir flugið frá Abú Dabí og það náði enginn af okkar leikmönnum góðum svefni í ferðinni vegna hita og tímamismunar,“ sagði Tuchel þegar gefið var í skyn að hans leikmenn hafi grætt á því að fá viku frí fyrir leik gærdagsins. „Þannig að við erum að glíma við sömu vandamál og aðrir. Ef þú heldur að við höfum haft venjulega viku til að undirbúa okkur þá get ég sagt þér að það er alls ekki svoleiðis. Við erum að reyna að lifa af í augnablikinu eins og þú sérð.“ „Það er gríðarleg pressa á þér þegar þú ferð á HM og vilt vinna það fyrir Chelsea. Leikmennirnir setja miklar kröfur á sjálfa sig og við höfum ekki spilað í ensku úrvalsdeildinni í fjórar vikur. Þetta er stór blanda af mörgum skrítnum ástæðum og persónulega gerði ég ekki of miklar væntingar til frammistöðunnar í dag,“ sagði Tuchel að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira