Ágæti rektor! Örn Sverrisson skrifar 18. febrúar 2022 10:31 Í framhaldi af viðtölum við þig í fjölmiðlum um skýrslu Siðfræðistofnunar um álitaefni tengd tekjuöflun HHÍ ætla ég að benda þér á eftirfarandi: Vertu ekki að hafa áhyggjur af erlendum netsíðum og fjármagni sem streymir úr landi í gegnum þær, ég er alveg viss, þar getur þú engu breytt. Ef áhyggjurnar eru eitthvað að tengjast því að spilafíklarnir sem leggja ykkur til allt sitt færi sig yfir í netspilun þá er það bara alveg eins, þar getur þú engu breytt. Skemmtileg tilviljun að þessar áhyggjur þínar eru á pari við áhyggjur formanna RKÍ og Landsbjargar, sem reyndar eiga og reka spilakassafélagið Íslandsspil. Netspilun, peningaþvætti og annað ólöglegt er áhyggjuefni og á starfssviði lögreglunnar sem við treystum fullkomlega, ekki satt ? Það sem þú ættir frekar að hafa áhyggjur af er af hverju það er svona flókið og erfitt fyrir æðstu menntastofnun landsins með alla sína þekkingu og allan þennan mannauð að loka nokkrum spilakössum. Hugsaðu þér hvað það væri nú frábært og mikið frelsi fyrir Háskóla Íslands, fyrir starfsfólk og nemendur að spilakössum yrði lokað. Samkvæmt öllum rannsóknum eru spilakassar mest ávanabindandi og hættulegasta form fjárhættuspila, fyrir utan þá staðreynd að mesta nýliðun á spilafíklum á sér stað í spilakössum. Ein spurning að lokum (.is) ágæti rektor, er það útópía að Háskóli Íslands geti gert rannsóknir, upplýst og frætt almenning og verið leiðandi í umræðu um spilafíkn og afleiðingar hennar, óháður og frjáls frá spilakössum? Höfundur situr í stjórn samtaka áhugafólks um spilafíkn. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjárhættuspil Tengdar fréttir Fagna niðurstöðum starfshóps rektors Bryndís Hrafnkelsdóttir, forstjóri Happdrætti Háskóla Íslands, vill koma því á framfæri að hún taki niðurstöðu starfshóps rektors Háskóla Íslands fagnandi. Niðurstöðurnar eru á þá leið að HHÍ beri að leggja áherslu á skaðaminnkandi aðgerðir í tengslum við rekstur spilakassa, t.d. með innleiðingu spilakorts. 17. febrúar 2022 17:33 „Menn eru komnir í harðsvíraðan fjárhættuspilarekstur“ Ámælisvert er að beita ekki öllum ráðum til að tryggja ábyrga spilun í spilakössum. Þetta er niðurstaða starfshóps um tekjuöflun Happdrættis Háskóla Íslands. Starfshópurinn réðst í verkefnið að frumkvæði Jóns Atla Benediktssonar rektors Háskóla Íslands. Skýrslan kom út í júní í fyrra en ekki gerð opinber fyrr en nú. 17. febrúar 2022 15:26 Mögulegt tekjutap ekki næg rök til að slá aðgerðum á frest Háskóla Íslands ber að leggja áherslu á skaðaminnkandi aðgerðir í tengslum við rekstur spilakassa með því að hvetja Happdrætti Háskóla Íslands til að taka sem fyrst nauðsynleg skref til innleiðingar spilakorta. 17. febrúar 2022 08:57 Mest lesið Halldór 22.12.2024 Halldór Baldursson Halldór Tímamót Jón Steindór Valdimarsson Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun Þarf alltaf að vera svín? Harpa Kristbergsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Skoðun Manni verður kalt ef maður pissar í skóinn sinn Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Skautun eða tvíhyggja? Þóra Pétursdóttir skrifar Skoðun Egóið er í hégómanum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Dæmalaus málflutningur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grýtt eða greið leið? Þröstur Sæmundsson skrifar Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun III Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmalaust mál Sigursteinn Másson skrifar Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar Skoðun Þegar Trölli stal atkvæðum Eyjólfur Ingvi Bjarnason skrifar Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Tækifæri gervigreindar í menntun Páll Ásgeir Torfason skrifar Skoðun Sjálfstæð hugsun á tímum gervigreindar Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíð menntunar er í einkarekstri Unnar Þór Sæmundsson skrifar Skoðun Er lítil samkeppni á fjármálamarkaði? Gústaf Steingrímsson skrifar Sjá meira
Í framhaldi af viðtölum við þig í fjölmiðlum um skýrslu Siðfræðistofnunar um álitaefni tengd tekjuöflun HHÍ ætla ég að benda þér á eftirfarandi: Vertu ekki að hafa áhyggjur af erlendum netsíðum og fjármagni sem streymir úr landi í gegnum þær, ég er alveg viss, þar getur þú engu breytt. Ef áhyggjurnar eru eitthvað að tengjast því að spilafíklarnir sem leggja ykkur til allt sitt færi sig yfir í netspilun þá er það bara alveg eins, þar getur þú engu breytt. Skemmtileg tilviljun að þessar áhyggjur þínar eru á pari við áhyggjur formanna RKÍ og Landsbjargar, sem reyndar eiga og reka spilakassafélagið Íslandsspil. Netspilun, peningaþvætti og annað ólöglegt er áhyggjuefni og á starfssviði lögreglunnar sem við treystum fullkomlega, ekki satt ? Það sem þú ættir frekar að hafa áhyggjur af er af hverju það er svona flókið og erfitt fyrir æðstu menntastofnun landsins með alla sína þekkingu og allan þennan mannauð að loka nokkrum spilakössum. Hugsaðu þér hvað það væri nú frábært og mikið frelsi fyrir Háskóla Íslands, fyrir starfsfólk og nemendur að spilakössum yrði lokað. Samkvæmt öllum rannsóknum eru spilakassar mest ávanabindandi og hættulegasta form fjárhættuspila, fyrir utan þá staðreynd að mesta nýliðun á spilafíklum á sér stað í spilakössum. Ein spurning að lokum (.is) ágæti rektor, er það útópía að Háskóli Íslands geti gert rannsóknir, upplýst og frætt almenning og verið leiðandi í umræðu um spilafíkn og afleiðingar hennar, óháður og frjáls frá spilakössum? Höfundur situr í stjórn samtaka áhugafólks um spilafíkn.
Fagna niðurstöðum starfshóps rektors Bryndís Hrafnkelsdóttir, forstjóri Happdrætti Háskóla Íslands, vill koma því á framfæri að hún taki niðurstöðu starfshóps rektors Háskóla Íslands fagnandi. Niðurstöðurnar eru á þá leið að HHÍ beri að leggja áherslu á skaðaminnkandi aðgerðir í tengslum við rekstur spilakassa, t.d. með innleiðingu spilakorts. 17. febrúar 2022 17:33
„Menn eru komnir í harðsvíraðan fjárhættuspilarekstur“ Ámælisvert er að beita ekki öllum ráðum til að tryggja ábyrga spilun í spilakössum. Þetta er niðurstaða starfshóps um tekjuöflun Happdrættis Háskóla Íslands. Starfshópurinn réðst í verkefnið að frumkvæði Jóns Atla Benediktssonar rektors Háskóla Íslands. Skýrslan kom út í júní í fyrra en ekki gerð opinber fyrr en nú. 17. febrúar 2022 15:26
Mögulegt tekjutap ekki næg rök til að slá aðgerðum á frest Háskóla Íslands ber að leggja áherslu á skaðaminnkandi aðgerðir í tengslum við rekstur spilakassa með því að hvetja Happdrætti Háskóla Íslands til að taka sem fyrst nauðsynleg skref til innleiðingar spilakorta. 17. febrúar 2022 08:57
Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar
Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar
Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar