„Haltu stóru höndunum þínum í burtu frá mér“ Sindri Sverrisson skrifar 17. febrúar 2022 15:00 Jordan Henderson sendi Joel Matip hressandi skilaboð á Instagram. Hann var ekki sérlega glaðbeittur á svip eftir að Matip sló hann í höfuðið, á San Siro í gær. @jhenderson/Getty Jordan Henderson virtist allt annað en skemmt í miðjum fagnaðarlátum Liverpool eftir að liðið komst yfir gegn Inter í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Roberto Firmino kom Liverpool yfir eftir hornspyrnu Andy Robertson, og þeir rauðklæddu hópuðust saman úti við hliðarlínu til að fagna markinu. Þar mætti Joel Matip á svæðið og tók þátt, þó að hann væri ekki inni á vellinum með félögum sínum. Matip sló „létt“ í höfuð manna en af banvænu augnaráði Henderson að dæma var höggið sem fyrirliðinn fékk frá Matip fullþungt. When your friend gets a little bit too excited celebrating pic.twitter.com/Hah7fvNKBQ— 433 (@433) February 17, 2022 Henderson grínaðist þó með atvikið eftir leik, birti myndskeið af því á Instagram og skrifaði: „Haltu stóru höndunum þínum í burtu frá mér,“ og bætti við hlæjandi broskalli. Liverpool vann leikinn 2-0 og er í afar góðri stöðu fyrir seinni leik liðanna á Anfield 8. mars. Enski boltinn Tengdar fréttir Elliott hirti metið af Alexander-Arnold Enski miðjumaðurinn Harvey Elliott skráði sig á spjöld sögunnar hjá enska stórveldinu Liverpool í kvöld þegar liðið vann góðan sigur á Inter Milan í Meistaradeild Evrópu. 16. febrúar 2022 23:30 Liverpool í kjörstöðu eftir góða ferð til Mílanó Liverpool er með pálmann í höndunum fyrir síðari leikinn gegn Ítalíumeisturum Inter Milan eftir góða ferð til Mílanó í kvöld. 16. febrúar 2022 21:55 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Roberto Firmino kom Liverpool yfir eftir hornspyrnu Andy Robertson, og þeir rauðklæddu hópuðust saman úti við hliðarlínu til að fagna markinu. Þar mætti Joel Matip á svæðið og tók þátt, þó að hann væri ekki inni á vellinum með félögum sínum. Matip sló „létt“ í höfuð manna en af banvænu augnaráði Henderson að dæma var höggið sem fyrirliðinn fékk frá Matip fullþungt. When your friend gets a little bit too excited celebrating pic.twitter.com/Hah7fvNKBQ— 433 (@433) February 17, 2022 Henderson grínaðist þó með atvikið eftir leik, birti myndskeið af því á Instagram og skrifaði: „Haltu stóru höndunum þínum í burtu frá mér,“ og bætti við hlæjandi broskalli. Liverpool vann leikinn 2-0 og er í afar góðri stöðu fyrir seinni leik liðanna á Anfield 8. mars.
Enski boltinn Tengdar fréttir Elliott hirti metið af Alexander-Arnold Enski miðjumaðurinn Harvey Elliott skráði sig á spjöld sögunnar hjá enska stórveldinu Liverpool í kvöld þegar liðið vann góðan sigur á Inter Milan í Meistaradeild Evrópu. 16. febrúar 2022 23:30 Liverpool í kjörstöðu eftir góða ferð til Mílanó Liverpool er með pálmann í höndunum fyrir síðari leikinn gegn Ítalíumeisturum Inter Milan eftir góða ferð til Mílanó í kvöld. 16. febrúar 2022 21:55 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Elliott hirti metið af Alexander-Arnold Enski miðjumaðurinn Harvey Elliott skráði sig á spjöld sögunnar hjá enska stórveldinu Liverpool í kvöld þegar liðið vann góðan sigur á Inter Milan í Meistaradeild Evrópu. 16. febrúar 2022 23:30
Liverpool í kjörstöðu eftir góða ferð til Mílanó Liverpool er með pálmann í höndunum fyrir síðari leikinn gegn Ítalíumeisturum Inter Milan eftir góða ferð til Mílanó í kvöld. 16. febrúar 2022 21:55