Gerðu grín að höndum Pickfords og slagsmál brutust út Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2022 13:01 Jordan Pickford er aðalmarkvörður Everton og enska landsliðsins. Getty/James Williamson Jordan Pickford, landsliðsmarkvörður Englands í fótbolta, varð fyrir aðkasti gesta á bar í bænum East Boldon, nærri Sunderland, á sunnudaginn. Pickford mætti á staðinn með félögum sínum og skömmu síðar höfðu slagsmál brotist út, samkvæmt frétt enska götublaðsins The Sun sem vísar í sjónarvott. Tomorrow's front page: England goalie Jordan Pickford is at the centre of a police probe into a pub ruck after revellers mocked that he had short 'T-Rex arms' https://t.co/ljZcsVWqqq pic.twitter.com/ZRlGmyAJsu— The Sun (@TheSun) February 14, 2022 Ekkert bendir til þess að Pickford hafi tekið þátt í slagsmálunum. Samkvæmt sjónarvotti höfðu hann og vinir hans ekki einu sinni náð að kaupa sér drykk áður en gestir á staðnum voru byrjaðir að vera með stæla. Þeir munu hafa gert grín að Pickford og þá sérstaklega því að handleggir hans væru svo stuttir, eins og Everton-markvörðurinn hefur oft þurft að þola. Stuðningsmaður Newcastle með T-Rex risaeðlu, til að gera grín að Jordan Pickford á leik gegn Everton í síðustu viku.Getty/Stu Forster Einn mun hafa nefbrotnað í slagsmálunum og sími annars var mölbrotinn en sá mun hafa verið að taka lætin upp á myndband. Lögreglan er með málið til rannsóknar og hefur óskað eftir vitnum en Pickford og félagar höfðu ekið í burtu þegar hún mætti á vettvang. Hinn 27 ára gamli Pickford lék með Sunderland áður en hann var seldur til Everton árið 2017. Stuðningsmaður Newcastle, erkifjenda Sunderland, mætti með T-Rex risaeðlu á leik gegn Everton í síðustu viku til að hrekkja Pickford með því að gefa í skyn að líkt og T-Rex væri hann með stutta handleggi. Enski boltinn Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira
Pickford mætti á staðinn með félögum sínum og skömmu síðar höfðu slagsmál brotist út, samkvæmt frétt enska götublaðsins The Sun sem vísar í sjónarvott. Tomorrow's front page: England goalie Jordan Pickford is at the centre of a police probe into a pub ruck after revellers mocked that he had short 'T-Rex arms' https://t.co/ljZcsVWqqq pic.twitter.com/ZRlGmyAJsu— The Sun (@TheSun) February 14, 2022 Ekkert bendir til þess að Pickford hafi tekið þátt í slagsmálunum. Samkvæmt sjónarvotti höfðu hann og vinir hans ekki einu sinni náð að kaupa sér drykk áður en gestir á staðnum voru byrjaðir að vera með stæla. Þeir munu hafa gert grín að Pickford og þá sérstaklega því að handleggir hans væru svo stuttir, eins og Everton-markvörðurinn hefur oft þurft að þola. Stuðningsmaður Newcastle með T-Rex risaeðlu, til að gera grín að Jordan Pickford á leik gegn Everton í síðustu viku.Getty/Stu Forster Einn mun hafa nefbrotnað í slagsmálunum og sími annars var mölbrotinn en sá mun hafa verið að taka lætin upp á myndband. Lögreglan er með málið til rannsóknar og hefur óskað eftir vitnum en Pickford og félagar höfðu ekið í burtu þegar hún mætti á vettvang. Hinn 27 ára gamli Pickford lék með Sunderland áður en hann var seldur til Everton árið 2017. Stuðningsmaður Newcastle, erkifjenda Sunderland, mætti með T-Rex risaeðlu á leik gegn Everton í síðustu viku til að hrekkja Pickford með því að gefa í skyn að líkt og T-Rex væri hann með stutta handleggi.
Enski boltinn Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira