Áttundi í röð hjá Boston Sindri Sverrisson skrifar 14. febrúar 2022 07:31 Jayson Tatum var í ham í sigri Boston Celtics gegn Atlanta Hawks. Getty/Maddie Malhotra Boston Celtics halda fluginu áfram í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann sinn áttunda sigur í röð í gær með 105-95 sigri gegn Atlanta Hawks. Jayson Tatum fór fyrir liði Boston og skoraði 38 stig og tók tíu fráköst. Boston hafði tapað fyrstu tveimur leikjum sínum gegn Atlanta í vetur og var 55-45 undir í hálfleik í gær, auk þess sem Trae Young skoraði fyrstu körfu seinni hálfleiks. Þá hrukku heimamenn hins vegar í gír og skoruðu tólf stig í röð, og þeir unnu þriðja leikhlutann raunar 42-23 og lögðu með því grunninn að sigrinum. Jayson Tatum was getting buckets all over the court as he lifted the @celtics to their 8th-straight-win! #BleedGreen@jaytatum0: 38 PTS | 10 REB | 4 3PM pic.twitter.com/eXYzERPdck— NBA (@NBA) February 13, 2022 Young var stigahæstur Atlanta með 30 stig og átti tíu stoðsendingar þar að auki. Eftir átta sigra í röð er Boston í sjötta sæti austurdeildarinnar, með 33 sigra og 25 töp, og laust við umspil fyrir úrslitakeppnina eins og staðan er núna. Atlanta er hins vegar í 10. sætinu með 26 sigra og 30 töp. Í hinum leik gærdagsins unnu Minnesota Timberwolves 129-120 útisigur gegn Indiana Pacers. Karl-Anthony Towns var í stóru hlutverki og skoraði 15 stig fyrir Minnesota og tók 13 fráköst. Anthony Edwards var stigahæstur með 37 stig. Hjá Indiana voru þeir Oshae Brissett og Tyrese Haliburton stigahæstir með 22 stig hvor. Minnesota er í 7. sæti vesturdeildarinnar með 30 sigra og 27 töp en Indiana er langt frá sæti í úrslitakeppni með 19 sigra og 39 töp, í þrettánda og þar með þriðja neðsta sæti austurdeildarinnar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Sjá meira
Jayson Tatum fór fyrir liði Boston og skoraði 38 stig og tók tíu fráköst. Boston hafði tapað fyrstu tveimur leikjum sínum gegn Atlanta í vetur og var 55-45 undir í hálfleik í gær, auk þess sem Trae Young skoraði fyrstu körfu seinni hálfleiks. Þá hrukku heimamenn hins vegar í gír og skoruðu tólf stig í röð, og þeir unnu þriðja leikhlutann raunar 42-23 og lögðu með því grunninn að sigrinum. Jayson Tatum was getting buckets all over the court as he lifted the @celtics to their 8th-straight-win! #BleedGreen@jaytatum0: 38 PTS | 10 REB | 4 3PM pic.twitter.com/eXYzERPdck— NBA (@NBA) February 13, 2022 Young var stigahæstur Atlanta með 30 stig og átti tíu stoðsendingar þar að auki. Eftir átta sigra í röð er Boston í sjötta sæti austurdeildarinnar, með 33 sigra og 25 töp, og laust við umspil fyrir úrslitakeppnina eins og staðan er núna. Atlanta er hins vegar í 10. sætinu með 26 sigra og 30 töp. Í hinum leik gærdagsins unnu Minnesota Timberwolves 129-120 útisigur gegn Indiana Pacers. Karl-Anthony Towns var í stóru hlutverki og skoraði 15 stig fyrir Minnesota og tók 13 fráköst. Anthony Edwards var stigahæstur með 37 stig. Hjá Indiana voru þeir Oshae Brissett og Tyrese Haliburton stigahæstir með 22 stig hvor. Minnesota er í 7. sæti vesturdeildarinnar með 30 sigra og 27 töp en Indiana er langt frá sæti í úrslitakeppni með 19 sigra og 39 töp, í þrettánda og þar með þriðja neðsta sæti austurdeildarinnar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Sjá meira