LeBron James bætti samanlagt stigamet Kareem Abdul-Jabbar í nótt Atli Arason skrifar 13. febrúar 2022 10:08 Kareem Abdul-Jabbar og LeBron James eiga gott pláss í sögubókum NBA-deildarinnar í körfubolta. Samsett/Getty Golden State Warriors vann tveggja stiga sigur á heimavelli gegn LA Lakers, 117-115. Þrátt fyrir að klikka á tveimur vítum til að jafna leikinn þegar 2,4 sekúndur voru eftir þá fær LeBron James allar fyrirsagnirnar eftir leikinn þar sem hann bætti samanlagt stigamet Kareem Abdul-Jabbar í leiknum. James gerði 26 stig í gær og er nú kominn með 44.157 stig samanlagt úr leikjum í deild og úrslitakeppni (36.526 í deild og 7.631 í úrslitakeppni). Samanlagt stigaskor Kareem Abdul-Jabbar stendur í 44.149 stigum (38.387 í deild og 5.762 í úrstlitakeppni). Klay caught fire in the 4th 👀@KlayThompson drops 16 PTS in the quarter and 33 PTS for the game in the @warriors win! pic.twitter.com/wilKkbpjHr— NBA (@NBA) February 13, 2022 Chicago Bulls vann Oklahoma City Thunders 106-101 þökk sé stigasöfnun DeMar DeRozan og Nikola Vucevic, sem fóru báðir yfir 30 stiga múrinn hjá Bulls. 38 PTS from @DeMar_DeRozan 31 PTS from @NikolaVucevic The @chicagobulls got the dub behind a pair of 30-pieces 🏀 pic.twitter.com/werLRupQ0i— NBA (@NBA) February 13, 2022 Joel Embiid var með þrefalda tvennu er hann gerði 40 stig tók 14 fráköst og gaf 10 stoðsendingar í tíu stiga sigri Philadelphia 76ers á Cleveland Cavaliers, 103-93. A MONSTER performance from @JoelEmbiid 🤯The 25+ PT scoring streak rolls on as he puts up 40 PTS, 14 REB, 10 AST in the @sixers win! pic.twitter.com/2dYRAwbXTy— NBA (@NBA) February 13, 2022 Dejounte Murray var aðeins þremur fráköstum frá þrefaldri tvennu þegar San Antonio Spurs fóru til New Orleans Pelicans og sóttu 10 stiga sigur, 114-124. ⭐ 31 PTS, 7 REB, 12 AST ⭐@DejounteMurray drops 30+ PTS and 10+ AST for the second-straight game in the @spurs win! pic.twitter.com/HMKEClOssH— NBA (@NBA) February 13, 2022 Ja Morant var stigahæstur hjá Memphis Grizzlies með 26 stig þegar þeir unnu 7 stiga útsigur á Charlotte Hornets, 118-125. Morant x Bane@JaMorant (26 PTS) and @DBane0625 (25 PTS) lead the way in the @memgrizz's 5th-straight victory 🙌 pic.twitter.com/Yg114mybnM— NBA (@NBA) February 13, 2022 Nikola Jokić stýrði sínum mönnum í Denver Nuggets til eins stigs sigurs á Toronto Raptors, 109-110. Jokić gerði alls 28 stig og varði loka skot Ogugua Anunoby á síðustu sekúndu leiksins til að trygga Nuggets sigur. Nikola Jokic posts 28 PTS, 15 REB, 6 AST and gets the game-clinching block to lift the @nuggets to the dub 🃏 pic.twitter.com/DghCruJDUX— NBA (@NBA) February 13, 2022 Luka Doncic heldur áfram að vera nær óstöðvandi í liði Dallas Maveriks. Doncic var einu stigi frá því að jafna met Anthony Davis yfir flest stig í einum leik í síðastu umferð en í nótt skoraði Doncic 45 stig en það dugði Dallas þó ekki til sigurs á heimavelli þar sem LA Clippers gerði einu stigi betur, 97-98. 51 PTS last game, 45 PTS tonight 😱@luka7doncic is on a scoring tear for the @dallasmavs 🔥 pic.twitter.com/gUx0R3NzFR— NBA (@NBA) February 13, 2022 Pheonix Suns styrktu stöðu sína á toppi vestur deildarinnar með 27 stiga sigri á Orlando Magic, 132-105, þar sem Devin Booker var stigahæstur með 26 stig fyrir Suns. Sacramento Kings sóttu 13 stiga sigur í höfuðborginni gegn Washington Wizards, 110-123. De‘Aaron Fox gerði flest stig fyrir gestina, alls 26. Miami Heat heldur toppsæti austurdeildar en Jimmy Butler og félagar í Heat unnu nauman 115-111 sigur á Brooklyn Nets á heimavelli, þrátt fyrir öflugan leik Kyrie Irving, sem var stigahæsti leikmaður vallarins er hann gerði 29 stig fyrir Brooklyn. Pelicans 114-124 Spurs Heat 115-111 Nets Wizards 110-123 Kings Suns 132-105 Magic Maveriks 97-98 Clippers Raptors 109-110 Nuggets Hornets 128-125 Grizzlies Pelicans 114-124 Spurs Warriors 117-115 Lakers Bulls 106-101 Thunder 76ers 103-93 Cavaliers NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Sjá meira
James gerði 26 stig í gær og er nú kominn með 44.157 stig samanlagt úr leikjum í deild og úrslitakeppni (36.526 í deild og 7.631 í úrslitakeppni). Samanlagt stigaskor Kareem Abdul-Jabbar stendur í 44.149 stigum (38.387 í deild og 5.762 í úrstlitakeppni). Klay caught fire in the 4th 👀@KlayThompson drops 16 PTS in the quarter and 33 PTS for the game in the @warriors win! pic.twitter.com/wilKkbpjHr— NBA (@NBA) February 13, 2022 Chicago Bulls vann Oklahoma City Thunders 106-101 þökk sé stigasöfnun DeMar DeRozan og Nikola Vucevic, sem fóru báðir yfir 30 stiga múrinn hjá Bulls. 38 PTS from @DeMar_DeRozan 31 PTS from @NikolaVucevic The @chicagobulls got the dub behind a pair of 30-pieces 🏀 pic.twitter.com/werLRupQ0i— NBA (@NBA) February 13, 2022 Joel Embiid var með þrefalda tvennu er hann gerði 40 stig tók 14 fráköst og gaf 10 stoðsendingar í tíu stiga sigri Philadelphia 76ers á Cleveland Cavaliers, 103-93. A MONSTER performance from @JoelEmbiid 🤯The 25+ PT scoring streak rolls on as he puts up 40 PTS, 14 REB, 10 AST in the @sixers win! pic.twitter.com/2dYRAwbXTy— NBA (@NBA) February 13, 2022 Dejounte Murray var aðeins þremur fráköstum frá þrefaldri tvennu þegar San Antonio Spurs fóru til New Orleans Pelicans og sóttu 10 stiga sigur, 114-124. ⭐ 31 PTS, 7 REB, 12 AST ⭐@DejounteMurray drops 30+ PTS and 10+ AST for the second-straight game in the @spurs win! pic.twitter.com/HMKEClOssH— NBA (@NBA) February 13, 2022 Ja Morant var stigahæstur hjá Memphis Grizzlies með 26 stig þegar þeir unnu 7 stiga útsigur á Charlotte Hornets, 118-125. Morant x Bane@JaMorant (26 PTS) and @DBane0625 (25 PTS) lead the way in the @memgrizz's 5th-straight victory 🙌 pic.twitter.com/Yg114mybnM— NBA (@NBA) February 13, 2022 Nikola Jokić stýrði sínum mönnum í Denver Nuggets til eins stigs sigurs á Toronto Raptors, 109-110. Jokić gerði alls 28 stig og varði loka skot Ogugua Anunoby á síðustu sekúndu leiksins til að trygga Nuggets sigur. Nikola Jokic posts 28 PTS, 15 REB, 6 AST and gets the game-clinching block to lift the @nuggets to the dub 🃏 pic.twitter.com/DghCruJDUX— NBA (@NBA) February 13, 2022 Luka Doncic heldur áfram að vera nær óstöðvandi í liði Dallas Maveriks. Doncic var einu stigi frá því að jafna met Anthony Davis yfir flest stig í einum leik í síðastu umferð en í nótt skoraði Doncic 45 stig en það dugði Dallas þó ekki til sigurs á heimavelli þar sem LA Clippers gerði einu stigi betur, 97-98. 51 PTS last game, 45 PTS tonight 😱@luka7doncic is on a scoring tear for the @dallasmavs 🔥 pic.twitter.com/gUx0R3NzFR— NBA (@NBA) February 13, 2022 Pheonix Suns styrktu stöðu sína á toppi vestur deildarinnar með 27 stiga sigri á Orlando Magic, 132-105, þar sem Devin Booker var stigahæstur með 26 stig fyrir Suns. Sacramento Kings sóttu 13 stiga sigur í höfuðborginni gegn Washington Wizards, 110-123. De‘Aaron Fox gerði flest stig fyrir gestina, alls 26. Miami Heat heldur toppsæti austurdeildar en Jimmy Butler og félagar í Heat unnu nauman 115-111 sigur á Brooklyn Nets á heimavelli, þrátt fyrir öflugan leik Kyrie Irving, sem var stigahæsti leikmaður vallarins er hann gerði 29 stig fyrir Brooklyn. Pelicans 114-124 Spurs Heat 115-111 Nets Wizards 110-123 Kings Suns 132-105 Magic Maveriks 97-98 Clippers Raptors 109-110 Nuggets Hornets 128-125 Grizzlies Pelicans 114-124 Spurs Warriors 117-115 Lakers Bulls 106-101 Thunder 76ers 103-93 Cavaliers
NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Sjá meira