Fimm skíðastökkskonur dæmdar úr leik vegna búninga sem voru ekki nógu þröngir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. febrúar 2022 09:30 Sara Takanashi frá Japan var ein þeirra sem var dæmd úr leik í skíðastökki blandaðra liða. Búningur hennar þótti of víður um lærin. getty/Cameron Spencer Fimm konur sem kepptu í skíðastökki blandaðra liða voru dæmdar úr leik vegna búninganna sem þær klæddust. Sara Takanashi frá Japan, Daniela Iraschko-Stolz frá Austurríki, Þjóðverjinn Katharina Althaus og Anna Odine Stroem og Silje Opseth frá Noregi voru dæmdar úr leik og máttu ekki keppa. Eftir skoðun komust sérfræðingar Alþjóðaskíðasambandsins (FIS) að því að búningar þeirra væru of stórir og gæfu þeim ósanngjarnt forskot þegar þær væru í loftinu. Sumar af hinum óheppnu skíðakonum sögðust hafa klæðst sömu búningunum áður án þess að neinar athugasemdir hafi verið gerðar við þá. Althaus var afar ósátt við ákvörðun FIS. „Við hlökkuðum til að taka þátt í annarri keppninni á Ólympíuleikunum en FIS skemmdi það með þessari ákvörðun. Þeir eyðilögðu skíðastökk kvenna. Nöfnin okkar eru þarna núna og við drógum svarta pétur. Svona eyðileggurðu þjóðir, þróun og íþróttina,“ sagði sú þýska. Clas Brede Bråthen, liðsstjóri norska liðsins, sagði að dagurinn sem konurnar voru dæmdar úr leik væri einn á svartasti í sögu íþróttarinnar. Reglur um búninga í skíðastökki eru afar strangar og í þeim er farið í öll minnstu smáatriði, meðal annars hvar saumarnir á búningunum eiga að vera og hvernig undirfötum íþróttafólkið má vera í innan undir búningunum. Slóvenía hrósaði sigri í blandraðri liðakeppni í skíðastökki. Rússneska ólympíunefndin fékk silfur og Kanada brons. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Sjá meira
Sara Takanashi frá Japan, Daniela Iraschko-Stolz frá Austurríki, Þjóðverjinn Katharina Althaus og Anna Odine Stroem og Silje Opseth frá Noregi voru dæmdar úr leik og máttu ekki keppa. Eftir skoðun komust sérfræðingar Alþjóðaskíðasambandsins (FIS) að því að búningar þeirra væru of stórir og gæfu þeim ósanngjarnt forskot þegar þær væru í loftinu. Sumar af hinum óheppnu skíðakonum sögðust hafa klæðst sömu búningunum áður án þess að neinar athugasemdir hafi verið gerðar við þá. Althaus var afar ósátt við ákvörðun FIS. „Við hlökkuðum til að taka þátt í annarri keppninni á Ólympíuleikunum en FIS skemmdi það með þessari ákvörðun. Þeir eyðilögðu skíðastökk kvenna. Nöfnin okkar eru þarna núna og við drógum svarta pétur. Svona eyðileggurðu þjóðir, þróun og íþróttina,“ sagði sú þýska. Clas Brede Bråthen, liðsstjóri norska liðsins, sagði að dagurinn sem konurnar voru dæmdar úr leik væri einn á svartasti í sögu íþróttarinnar. Reglur um búninga í skíðastökki eru afar strangar og í þeim er farið í öll minnstu smáatriði, meðal annars hvar saumarnir á búningunum eiga að vera og hvernig undirfötum íþróttafólkið má vera í innan undir búningunum. Slóvenía hrósaði sigri í blandraðri liðakeppni í skíðastökki. Rússneska ólympíunefndin fékk silfur og Kanada brons.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Sjá meira