Sjáðu körfuboltakraftaverkið í Forsetahöllinni í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2022 14:00 Eysteinn Bjarni Ævarsson er hér búinn að ná þriggja stiga skotinu rétt áður en leiktíminn rann út. S2 Sport Álftanesliðið kom sér á ótrúlegan hátt í framlengingu í leik á móti Haukum í 1. deild karla í körfubolta í gær. Haukunum tókst samt á endanum að vinna leikinn eftir tvær framlengingar. Álftnesingar voru fimm stigum undir í leiknum þegar aðeins þrjár sekúndur voru eftir af leiknum en tókst að framkalla sannkallað körfuboltakraftaverk í Forsetahöllinni. Senurnar undir lok venjulegs leiktíma fara í sögubækurnar enda héldu allir að Haukar væru búnir að vinna leikinn þegar þeir komust í 78-73 rétt rúmum fjórum sekúndum fyrir leikslok. Haukar brutu aftur á móti á Cedrick Taylor Bowen í þriggja stiga skoti þegar 1,5 sekúnda var eftir. Bowen hitti úr tveimur fyrstu skotum sínum en klikkaði á því þriðja. Álftnesingar náðu að slá sóknarfrákastið út til Eysteins Bjarna Ævarssonar sem setti í framhaldinu niður þriggja stiga skot, jafnaði leikinn og tryggði Álftanes framlengingu. Klippa: Fimm stig á innan við tveimur sekúndum Bowen gat tryggt Álftanesi sigur í fyrstu framlengingunni en klikkaði þá á þriggja stiga skoti. Álftanes fékk lokaskotið í annarri framlengingu en klikkuðu aftur á þriggja stiga skoti. Haukar unnu á endanum mikilvægan 108-107 sigur á Álftanesi í gærkvöldi í toppslag í 1. deild karla og eru þar með tveimur stigum á eftir toppliði Hattar auk þess að eiga tvo leiki inni á Austfirðinga. Þetta var eitt síðasta tækifærið hjá Álftnesingum til að blanda sér í baráttuna um deildarmeistaratitilinn sem gefur beint sæti í Subway-deildinni en liðin í öðru til fimmta sæti keppa um hitt sæti í úrslitakeppninni í vor. Það má sjá þennan ótrúlega lokakafla í venjulegum leiktíma hér fyrir ofan. Íslenski körfuboltinn Haukar Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Fleiri fréttir Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Sjá meira
Álftnesingar voru fimm stigum undir í leiknum þegar aðeins þrjár sekúndur voru eftir af leiknum en tókst að framkalla sannkallað körfuboltakraftaverk í Forsetahöllinni. Senurnar undir lok venjulegs leiktíma fara í sögubækurnar enda héldu allir að Haukar væru búnir að vinna leikinn þegar þeir komust í 78-73 rétt rúmum fjórum sekúndum fyrir leikslok. Haukar brutu aftur á móti á Cedrick Taylor Bowen í þriggja stiga skoti þegar 1,5 sekúnda var eftir. Bowen hitti úr tveimur fyrstu skotum sínum en klikkaði á því þriðja. Álftnesingar náðu að slá sóknarfrákastið út til Eysteins Bjarna Ævarssonar sem setti í framhaldinu niður þriggja stiga skot, jafnaði leikinn og tryggði Álftanes framlengingu. Klippa: Fimm stig á innan við tveimur sekúndum Bowen gat tryggt Álftanesi sigur í fyrstu framlengingunni en klikkaði þá á þriggja stiga skoti. Álftanes fékk lokaskotið í annarri framlengingu en klikkuðu aftur á þriggja stiga skoti. Haukar unnu á endanum mikilvægan 108-107 sigur á Álftanesi í gærkvöldi í toppslag í 1. deild karla og eru þar með tveimur stigum á eftir toppliði Hattar auk þess að eiga tvo leiki inni á Austfirðinga. Þetta var eitt síðasta tækifærið hjá Álftnesingum til að blanda sér í baráttuna um deildarmeistaratitilinn sem gefur beint sæti í Subway-deildinni en liðin í öðru til fimmta sæti keppa um hitt sæti í úrslitakeppninni í vor. Það má sjá þennan ótrúlega lokakafla í venjulegum leiktíma hér fyrir ofan.
Íslenski körfuboltinn Haukar Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Fleiri fréttir Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Sjá meira