Bein útsending: Breytingar á áfengismarkaði Eiður Þór Árnason skrifar 10. febrúar 2022 13:30 Áfengisframleiðsla er vaxandi atvinnuvegur víða um land. Vísir/Vilhelm Breytingar á áfengismarkaðnum verða til umræðu á opnum fundi Félags atvinnurekenda sem hefst klukkan 14. Fundurinn gengur undir heitinu „Gerjun á áfengismarkaði“ og verður hægt að fylgjast með honum í spilaranum hér fyrir neðan. „Áfengisframleiðsla er vaxandi atvinnuvegur sem skapar störf víða um land og styður við ferðaþjónustuna. Innflutningur á áfengi er sömuleiðis öflug atvinnugrein. Netverzlanir með áfenga drykki hafa rutt sér til rúms. Um leið er ljóst að áfengislöggjöfin er götótt og stjórnvöld virðast ekki geta svarað því skýrt hvað má og hvað má ekki, t.d. hvað varðar áfengisauglýsingar og netsölu áfengis. Með hæstu áfengissköttum í Evrópu er greininni einnig gert erfitt fyrir,“ segir í tilkynningu frá Félagi atvinnurekenda. Dagskrá 14.00 Setning fundarins – Guðrún Ragna Garðarsdóttir formaður FA 14.05 Ávarp – Jón Gunnarsson innanríkisráðherra 14.15 Baráttan um búsið – Af hverju þörf er á frumkvöðlum í áfengissölu– Þórgnýr Thoroddsen, framkvæmdastjóri Bjórlands 14.30 Hvert stefnum við? – Snorri Jónsson, framkvæmdastjóri Reykjavík Distillery og stjórnarmaður í Samtökum íslenskra eimingarhúsa 14.45 Hvað er í gerjun hjá íslenskum handverksbrugghúsum? – Laufey Sif Lárusdóttir framkvæmdastjóri Ölverks í Hveragerði og formaður Samtaka íslenskra handverksbrugghúsa 15.00 Óvissan er óþægileg – Einar Snorri Magnússon, forstjóri Coca Cola Europacific Partners á Íslandi 15.15 Úrelt löggjöf og ofurskattar – Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri FA Fundarstjóri er Anna Kristín Kristjánsdóttir, varaformaður FA. Áfengi og tóbak Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Sjá meira
„Áfengisframleiðsla er vaxandi atvinnuvegur sem skapar störf víða um land og styður við ferðaþjónustuna. Innflutningur á áfengi er sömuleiðis öflug atvinnugrein. Netverzlanir með áfenga drykki hafa rutt sér til rúms. Um leið er ljóst að áfengislöggjöfin er götótt og stjórnvöld virðast ekki geta svarað því skýrt hvað má og hvað má ekki, t.d. hvað varðar áfengisauglýsingar og netsölu áfengis. Með hæstu áfengissköttum í Evrópu er greininni einnig gert erfitt fyrir,“ segir í tilkynningu frá Félagi atvinnurekenda. Dagskrá 14.00 Setning fundarins – Guðrún Ragna Garðarsdóttir formaður FA 14.05 Ávarp – Jón Gunnarsson innanríkisráðherra 14.15 Baráttan um búsið – Af hverju þörf er á frumkvöðlum í áfengissölu– Þórgnýr Thoroddsen, framkvæmdastjóri Bjórlands 14.30 Hvert stefnum við? – Snorri Jónsson, framkvæmdastjóri Reykjavík Distillery og stjórnarmaður í Samtökum íslenskra eimingarhúsa 14.45 Hvað er í gerjun hjá íslenskum handverksbrugghúsum? – Laufey Sif Lárusdóttir framkvæmdastjóri Ölverks í Hveragerði og formaður Samtaka íslenskra handverksbrugghúsa 15.00 Óvissan er óþægileg – Einar Snorri Magnússon, forstjóri Coca Cola Europacific Partners á Íslandi 15.15 Úrelt löggjöf og ofurskattar – Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri FA Fundarstjóri er Anna Kristín Kristjánsdóttir, varaformaður FA.
Áfengi og tóbak Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Sjá meira