Skiptu í burtu leikmanni sem skoraði 42 stig í síðasta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2022 17:30 Caris LeVert í síðasta leik með Indiana Pacers þar sem hann skoraði 42 stig. AP/AJ Mast Caris LeVert fór á kostum með Indiana Pacers í NBA deildinni í körfubolta á dögunum en hann er ekki leikmaður liðsins lengur. Pacers ákvað að skipta honum til Cleveland Cavaliers. LeVert fer til Cleveland fyrir spænska bakvörðinn Ricky Rubio og þrjá valrétti í 2022 í nýliðavalinu. Þetta er einn valréttur úr fyrstu umferð og tveir úr annarri umferðinni. Rubio sleit krossband á dögunum og er líka að renna út á samning. Full details on Cleveland acquiring Caris LeVert in a trade with Indiana: https://t.co/xl35fN8FTt— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 6, 2022 Auk þess að fá LeVert þá fær Clevaland líka valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2022 sem kom upphaflega frá Miami Heat. Cleveland Cavaliers liðið hefur komið flestum á óvart með frábærri frammistöðu í vetur en liðið er nú í fjórða sæti í Austurdeildinni með 33 sigra og 21 tap. Liðið hefur unnið tvo leiki í röð og ellefu af síðustu fjórtán. The Cavaliers are acquiring Pacers wing Caris LeVert, confirmed by @ShamsCharania.The Pacers will be receiving the rights to Ricky Rubio's expiring contract, a lottery-protected first-round pick, and two second rounders from Cleveland. pic.twitter.com/r0iPu8oj08— The Athletic (@TheAthletic) February 6, 2022 Caris LeVert ætti að styrkja liðið mikið en hann er með 18.7 stig og 4,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Í síðasta leik sínum fyrir Indiana sem var á móti Chicago Bulls þá var hann með 42 stig og 8 stoðsendingar. LeVert er 27 ára gamall og 198 sentimetrar á hæð. Hann spilar sem skotbakvörður er lítill framherjinn. Caris lék með Brooklyn Nets frá 2016 til 2021 en var skipt til Indiana Pacers á miðri síðustu leiktíð. Cavs have youth and versatility Darius Garland (22 yrs oldCollin Sexton (23 yrs old)Jarrett Allen (23 yrs old)Evan Mobley (20 yrs old)Caris LeVert (27 yrs old)Lauri Markkanen (24 yrs old)Isaac Okoro (21 yrs old)This is getting scary #LetEmKnow pic.twitter.com/YvdMrkwoFK— The Fastbreak Podcast (@FastbreakNBAPod) February 6, 2022 Næsta tímabil verður hans síðasta á núverandi samningi og þá fær hann 18,8 milljónir dollara í laun. Það er búist við því að Cleveland Cavaliers reyni að framlengja samninginn við hann. Eins og sjá má hér fyrir ofan þá er fullt af framtíðarmönnum í liði Cavaliers og útlitið því bjart hjá gamla liði LeBron James. NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
LeVert fer til Cleveland fyrir spænska bakvörðinn Ricky Rubio og þrjá valrétti í 2022 í nýliðavalinu. Þetta er einn valréttur úr fyrstu umferð og tveir úr annarri umferðinni. Rubio sleit krossband á dögunum og er líka að renna út á samning. Full details on Cleveland acquiring Caris LeVert in a trade with Indiana: https://t.co/xl35fN8FTt— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 6, 2022 Auk þess að fá LeVert þá fær Clevaland líka valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2022 sem kom upphaflega frá Miami Heat. Cleveland Cavaliers liðið hefur komið flestum á óvart með frábærri frammistöðu í vetur en liðið er nú í fjórða sæti í Austurdeildinni með 33 sigra og 21 tap. Liðið hefur unnið tvo leiki í röð og ellefu af síðustu fjórtán. The Cavaliers are acquiring Pacers wing Caris LeVert, confirmed by @ShamsCharania.The Pacers will be receiving the rights to Ricky Rubio's expiring contract, a lottery-protected first-round pick, and two second rounders from Cleveland. pic.twitter.com/r0iPu8oj08— The Athletic (@TheAthletic) February 6, 2022 Caris LeVert ætti að styrkja liðið mikið en hann er með 18.7 stig og 4,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Í síðasta leik sínum fyrir Indiana sem var á móti Chicago Bulls þá var hann með 42 stig og 8 stoðsendingar. LeVert er 27 ára gamall og 198 sentimetrar á hæð. Hann spilar sem skotbakvörður er lítill framherjinn. Caris lék með Brooklyn Nets frá 2016 til 2021 en var skipt til Indiana Pacers á miðri síðustu leiktíð. Cavs have youth and versatility Darius Garland (22 yrs oldCollin Sexton (23 yrs old)Jarrett Allen (23 yrs old)Evan Mobley (20 yrs old)Caris LeVert (27 yrs old)Lauri Markkanen (24 yrs old)Isaac Okoro (21 yrs old)This is getting scary #LetEmKnow pic.twitter.com/YvdMrkwoFK— The Fastbreak Podcast (@FastbreakNBAPod) February 6, 2022 Næsta tímabil verður hans síðasta á núverandi samningi og þá fær hann 18,8 milljónir dollara í laun. Það er búist við því að Cleveland Cavaliers reyni að framlengja samninginn við hann. Eins og sjá má hér fyrir ofan þá er fullt af framtíðarmönnum í liði Cavaliers og útlitið því bjart hjá gamla liði LeBron James.
NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum